Kafteinninn deildi mynd af djásninu og þetta gerðist

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Leikarinn Chris Evans, sem þekktur er sem Captain America í myndum Marvel, lenti í leiðindaatviki um helgina.

Evans var að spila spilið Heads Up, sem hannað er af spjallþáttadrottningunni Ellen Degeneres, og deildi myndbandinu af því á Instagram. Myndbandið, svokallað „screen record“ byrjaði í sakleysi sínu, en fór svo í „bannað börnum“ þegar mynd af getnaðarlim Evans kom á skjáinn.

Evans eyddi myndbandinu af Instagram eftir nokkrar sekúndur, en þegar þú ert með gríðarlegan fjölda fylgjenda á samfélagsmiðlum, í tilviki Evans um 6 milljónir,  þá eru nokkrar sekúndur nóg til að taka skjáskot, myndband og/eða deila áfram.

View this post on Instagram

He knows his angles

A post shared by Chris Evans (@chrisevans) on

Aðdáendur Evans brugðust hins vegar við með frábærum hætti, til að koma í veg fyrir dreifingu þess. Tóku þeir á það ráð að tagga Evans í fjölda mynda og myndbanda til að koma í veg fyrir dreifingu þess. Skipta myndirnar og myndböndin þúsundum, en Evans hefur áður rætt það opinberlega að hann þjáist af kvíða. Hafa aðdáendur hans biðlað til fólks um að dreifa ekki myndbandinu og þetta séu frekar myndirnar og myndböndin sem deila ætti af honum.

 

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Nína ekki ólétt

Nína Richter ljósmyndari og rithöfundur og fyrrum kvikmyndagagnrýnandi á RÚV leiðréttir fjölda hamingjuóska í færslu sinni á...

Tvíburar Hörpu Kára og Guðmundar nefndir

Harpa Káradóttir,  förðunarfræðingur og eigandi förðunarskólans Make-Up Studio,og Guðmundur Böðvar Guðjónsson, eru búin að gefa tvíburasonum sínum...

Zlatan með COVID-19

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic leikmaður AC Milan hefur greinst með COVID-19, en félagið greinir frá í tilkynningu...