Karitas Harpa og Aron jafna kynjahlutfallið

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Kærustuparið Karitas Harpa Davíðsdóttir, tónlistarkona, og Aron Leví Beck, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, eiga von á barni.

Parið á fyrir son sem fæddur er í maí 2019 og Karitas Harpa átti fyrir son, sem er bráðum sex ára.

Í dag fékk eldri sonurinn þann heiður að sprengja blöðru til að komast að því hvort von væri á strák eða stelpu.

„Varðandi fjölgun fulltrúa á Holtsgötunni úr fjórum í fimm hefur verið stefnt því að jafna kynjahlutfallið. Nýr fulltrúi mun koma til með að taka sæti næst komandi janúar,“ skrifar Aron við myndbandið.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira