Karl Óttar hættur sem bæjarstjóri

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Karl Óttar Pétursson hefur óskað eftir að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar og hefur hann þegar lokið starfi, en hann tók við embætti bæjarstjóra árið 2018.

„Sveitarfélagið þakkar Karli Óttari vel unnin störf og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni,” segir í tilkynningu á vef Fjarðabyggðar, einnig segir að bæjarráð muni funda síðar í dag og senda frá sér yfirlýsingu að loknum fundi.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira

Kristín og Skafti selja í vesturbænum – Sjáðu myndirnar

Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og Skafti Jónsson, diplómat hjá Utanríkisráðuneytinu, hafa sett íbúð sína við Ásvallagötu...

Alma og Joey Christ og eiga von á barni

Parið Alma Gytha Huntingdon-Williams, jarðfræðingur, og Jóhann Kristófer Stefánsson, útvarpsmaður og rappari, eiga von á barni.Jóhann, sem...