Kelsey og Hafþór Júlíus skírðu soninn

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hjónin Kelsey Henson og Hafþór Júlíus Björnsson skírðu son sinn í gær, en sonurinn var skírður tveimur nöfnum, Storm­ur Magni.

Kelsey segir frá merkingu nafnanna í færslu á Instagram. Stormur merkir einfaldlega stormur, en Magni merkir máttur eða styrkur, auk þess sem sonur Þórs hét Magni.

„Guð minn góður, ég elska þetta nafn svo mikið!! Þetta er nafnið sem mig hef­ur langað að nefna son minn síðustu 15 ár,“ skrifaði Annie Mist Þórisdóttir CrossFit-keppandi. Annie Mist eignaðist dóttur fyrr á árinu, sem fékk nafnið Freyja Mist.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kelsey Henson (@kelc33)

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs

Lestu meira

Hermann og Alexandra eignast son

Hermann Hreiðarsson, þjálfari og fyrrum atvinnumaður í fótbolta, og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir, fyrrum flugfreyja hjá Icelandair, eignuðust...