Kjartan Atli og Pálína selja í Garðabæ – Útsýnið er einstakt |

Kjartan Atli og Pálína selja í Garðabæ – Útsýnið er einstakt

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Körfuboltaparið Kjart­an Atli Kjart­ans­son, fjölmiðlamaður, og Pálína María Gunn­laugs­dótt­ir hafa sett íbúð sína í Garðabæ á sölu.

Íbúðin er 113 fm, á efstu hæð í fjöleignarhúsi sem byggt var 1984.

Íbúðin samanstendur af stofu með eldhúsi, þremur svefnherbergjum, baðherbergi og þvottaherbergi. Íbúðin var endurnýjuð að miklu leyti 2020.

Um einstaka eign er að ræða með stórglæsilegu útsýni yfir Garðabæ og nærliggjandi bæjarfélög og til sjávar og fjalla.

Mynd / Domusnova.is

Mynd / Domusnova.is

Mynd / Domusnova.is

Mynd / Domusnova.is

Mynd / Domusnova.is

Mynd / Domusnova.is

Mynd / Domusnova.is

Mynd / Domusnova.is

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira