Kristbjörg og Aron Einar eignast þriðja soninn: „Ofurkona, stoltur af þér“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hjónin Kristbjörg Jónasdóttir, einkaþjálfari, og Aron Einar Gunnarsson, fótboltamaður og fyrirliði íslenska landsliðsins, hafa eignast sinn þriðja son.

„Kristbjörg er ofurkona, stoltur af þér,“ skrifar Aron Einar á Instagram. „Nú eigum við annan dreng til að elska og deila lífi okkar með. Oliver og Tristan eru báðir mjög spenntir að hitta litla bróður þeirra.“

Séð og Heyrt óskar fjölskyldunni til hamingju.

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira

Alma og Joey Christ og eiga von á barni

Parið Alma Gytha Huntingdon-Williams, jarðfræðingur, og Jóhann Kristófer Stefánsson, útvarpsmaður og rappari, eiga von á barni.Jóhann, sem...