Kristbjörg og Aron Einar nefna soninn

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hjónin Kristbjörg Jónasdóttir, einkaþjálfari, og Aron Einar Gunnarsson, fótboltamaður og fyrirliði íslenska landsliðsins, eru búin að gefa yngsta syni sínum nafn.

Sonurinn sem er þriðji sonur þeirra hefur fengið nafnið Al­ex­and­er Malmquist. Eldri bræður hans heita Óli­ver Breki og Trist­an Þór.

Vinir hjónanna og fylgjendur hafa sent hamingjuóskir sínar, á meðal þeirra eru félagar Arons Einars úr íslenska landsliðinu.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira

Svala og Kristján fengu sér paraflúr

Kærustuparið Svala Björgvins, söngkona, og Kristján Einar Sigurbjörnsson, sjómaður, innsigluðu ástina með húðflúri í gær.Svala fékk...