Krúttlegasta sveit í heimi – Tekur þriðja kynslóð Kardashian við sviðsljósinu?

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Kris Jenner, ættmóðir Kardashian fjölskyldunnar birti í gær á Instagram krúttlegt myndband af ömmubörnum hennar: Stormi Webster, True Thompson, Chicago West og Dream Kardashian, þar sem sjá má frænkurnar fjórar spila á hljóðfæri og syngja hver með sínu lagi og engine í takt.

Hin tveggja ára Stormi lemur trommurnar, True og Chicago, sem einnig eru tveggja ára sjá um gítarana, og Dream, þriggja og hálfs, sér um tamborínuna.

„Fullkominn laugardagsmorgun,“ skrifar stolt amman við myndbandið og bætir við myllumerkinu „ástir lífs míns.“

View this post on Instagram

Perfect Saturday morning!! #lovesofmylife

A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) on

Skemmtilegt myndband af dætrum Kardashian/Jenner systkinanna, sem tilkynnt hafa að þáttaröðin Keeping Up With The Kardashian muni hætta fljótlega, en sú tuttugasta í röðinni og sú síðasta verður sýnd árið 2021. Átjánda þáttaröðin er nú í sýningu. Nú er bara spurningin hvort að við eigum von á þáttaröð sem fylgir þriðju kynslóðinni úr grasi? The Kids of the Kardashian´s gæti hún heitið……

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Nína ekki ólétt

Nína Richter ljósmyndari og rithöfundur og fyrrum kvikmyndagagnrýnandi á RÚV leiðréttir fjölda hamingjuóska í færslu sinni á...

Guðlaug og Albert eignast son: Skírður í höfuð Gumma Ben

Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir, fyrirsæta, og Albert Guðmundsson, knattspyrnumaður, eignuðust frumburð sinn, son, í gær.„Guðmundur Leó Albertsson. Þessi...