Mannlausar laugar Reykjavíkur – Sjáðu einstakt myndband

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Steinar Þór Ólafsson samskiptastjóri heimsótti nýlega sundlaugar Reykjavíkur og myndaði og birti í myndbandi á YouTube.

Segir hann í myndbandinu að það sé óvenjulegt að sjá allar sundlaugarnar mannlausar, en eins og flestir vita var þeim lokað tímabundið þann 5. október vegna kórónuveirufaraldursins.

„Það er opinber réttur okkar að fara í sund alla daga ársins,“ segir Steinar Þór í myndbandinu og bætir við að það gerist mjög sjaldan að sundlaug sé lokuð í heilan dag, hvað þá lengi líkt og núna.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira