Miley Cyrus býður í bakgarðinn – Órafmagnað að hætti MTV

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Bandaríska söngkonan Miley Cyrus býður aðdáendum heim föstudaginn 16. Október næstkomandi þegar hún kemur fram í þætti MTV, Unplugged Presents Miley Cyrus Backyard Sessions. Cyrus kom áður fram með sama hætti árið 2014.

Cyrus mun flytja lög Pearl Jam, Cardigans og fleiri, og meðal annars taka lag Britney Spears, Gimme More. Hún mun einnig flytja einnig lög, þar á meðal nýtt lag Midnight Sky.

Árið 2015 bauð Cyrus upp á Backyard Sessions sem ætlað var að safna fé til happy Hippie góðgerðarsjóðs hennar.

Cyrus hefur undanfarið boðið upp á fjölda ábreiðulaga, þar á meðal Heart of Class með Blondie, Maneater með Hall & Oates og lag Billie Eilish, My Future.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira