Myndir dagsins: Vigdís fékk nóg og greip til sinna ráða

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Vigdís Hauksdóttir, borgarstjórnarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, greinir frá því á glettinn hátt á Facebook að hún og systir hennar, Margrét, tóku sig sinna ráða og prjónuðu utan um rafmagnskassa, sem þeim þótti forljótur.

„Ekki var lengur unað við þennan ljóta rafmagnskassa. Við systur Margrét Hauks gripum til okkar ráða og bættum úr. Margt hægt að dunda sér við á Covid tímum,“ segir Vigdís, en kassinn er á Hverfisgötunni.

Ekki var lengur unað við þennan ljóta rafmagnskassa Við systur Margrét Hauks gripum til okkar ráða og bættum úr Margt hægt að dunda sér við á Covid tímum 😉

Posted by Vigdís Hauksdóttir on Mánudagur, 12. október 2020

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira