Óður Telmu Huldar til lýðræðisins: „Nú eru liðin 8 ár af stjórnarskrá í bið“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Telma Huld Jóhannesdóttir leikkona er eins og fleiri orðin langþreytt í að ný stjórnarskrá verði tekin í gildi hér á landi.

Telma Huld brá á það ráð að semja texta, Ég vil nýja stjórnarskrá, við sænskt þjóðlag sem er óður hennar til lýðræðisins og ákall um hvar nýja stjórnarskráin sé.

Telma Huld flytur lagið sjálf og Birta Rán Björgvinsdóttir og Gustavo Blanco sáu um myndatöku.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira