Öflug tónskáld á tónlistarhátíð undir stjórn Önnu

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Tónlistarhátíð Rásar 1 verður haldin í fjórða sinn 25. nóvember kl. 18.30. Þema hátíðarinnar í ár er Þræðir og hverfist um hugleiðingar um tímann með sérstöku tilliti til 90 ára afmælis RÚV og 250 ára fæðingarafmælis Beethovens.  

Tónskáldin eru Haukur Þór Harðarson, Högni Egilsson, Sóley Stefánsdóttir og Veronique Vaka. Anna Þorvaldsdóttir, tónskáld, er listrænn stjórnandi hátíðarinnar.

Anna Þorvaldsdóttir

Pöntuð voru fjögur ný tónverk sem tónlistarhópurinn Elektra flytur á tónleikum sem sendir verða út í beinni útsendingu frá Hörpu á Rás 1 og í mynd á RÚV.is miðvikudaginn 25. nóvember kl. 18.30. Engir áhorfendur verða í sal.

 

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs

Lestu meira