Safnplata komin út með lögum Ragga Bjarna

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Afmælisdagur söngvarans ástsæla Ragnars Bjarnasonar var í gær, 22. september, en Ragnar lést 25. febrúar, 85 ára að aldri.

Sjá einnig: Raggi Bjarna kvaddur hinstu kveðju í dag: Útför í kyrrþey

Í gær kom út safnplatan Þannig týnist tíminn: Vinsælustu lög Ragga Bjarna. Safnplatan inniheldur 45 lög í flutningi Ragnars frá 65 ára ferli hans.

Platan er á Spotify og öðrum streymisveitum, en mun koma út fyrir jól á vinyl og geisladiski.

Sjá einnig: „Afi var mjög hvetjandi og uppbyggilegur og stóð með manni“

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira