Sif og Geir eignast son: Hefur hlotið nafnið Útgjaldaliður nr. 3

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Sif Sigmarsdóttir, rithöfundur og pistlahöfundur, og Geir Freysson eignuðust son í síðustu viku.

 

Fjölskyldan er búsett í London í Englandi, en þar hefur hún búið síðan 2002. Sonurinn fæddist, sem er þriðja barn Sifjar og Geirs, fæddist íCOVID-læstri borginni í síðustu viku. Sif til­kynnti um fæðingu son­ar­ins á Facebook.

„ Þessi íslenski álfur skaust í heiminn í COVID-læstri London fyrir viku. Daginn eftir, þegar okkur mæðginum var ekið heim í Uber, voru pöbbarnir opnaðir aftur í fyrsta sinn síðan í mars. Heillvænlegri fyrirboða um framtíðina getur móðirin ekki ímyndað sér; við verðum mætt á pöbbinn í „bangers and mash“ og „pint“ innan skamms.

Drengurinn hefur hlotið nafnið Útgjaldaliður nr. 3 – en í daglegu tali er hann kallaður Bragi. Yfir og út.“

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Nína ekki ólétt

Nína Richter ljósmyndari og rithöfundur og fyrrum kvikmyndagagnrýnandi á RÚV leiðréttir fjölda hamingjuóska í færslu sinni á...

Guðlaug og Albert eignast son: Skírður í höfuð Gumma Ben

Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir, fyrirsæta, og Albert Guðmundsson, knattspyrnumaður, eignuðust frumburð sinn, son, í gær.„Guðmundur Leó Albertsson. Þessi...