Sigga selur gullmolann í Grundarsmára – Sjáðu myndirnar

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Sigríður Beinteinsdóttir söngkona hefur sett einbýlishús sitt við Grundarsmára í Kópavogi á sölu.

Húsið er 268 fm að stærð á tveimur hæðum og var byggt árið 1994. Ásett verð er 125 milljónir en fasteignamat hússins er rúmlega 107 milljónir.

Húsið samanstendur af stofu, borðstofu og setustofu í einu opnu rými, tveimur svefnherbergjum, eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi á efri hæð. Á neðri hæð er þriggja herbergja aukaíbúð með eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi.

Glæsilegur garður er við húsið og gott útsýni. Eigninni fylgir bílskúr.

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

 

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira