Sigurvegari Eurovision gefur út nýtt lag

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Duncan Laurence, sem vann Eurovision 2019 sem fulltrúi Hollands, gaf út nýtt lag í byrjun október.

Lagið heitir Last Night og er af tilvonandi plötu hans Small Town Boy.

Laurence flutti lagið Arcade í Eurovision. Hatari flutti framlag Íslands, Hatrið mun sigra, og lenti í tíunda sæti keppningar.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira