Steinunn og Gnúsi eiga von á barni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Tónlistarparið Steinunn Jónsdóttir og Magnús Jónsson, best þekktur sem Gnúsi Yones eiga von á sínu öðru barni.

Steinunn deildi gleðitíðindunum á Instagram, en parið á fyrir sjö ára son.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Steinunn (@steinunnjon)

Parið er saman í hljómsveitinni Amabadama, og Steinunn er í Reykjavíkurdætrum.

Stein­unn og Gnúsi eru bæði í hljóm­sveit­inni Ama­ba­dama en Stein­unn er einnig í rappsveit­inni Reykja­vík­ur­dætr­um.

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Phil Spector látinn

Phil Spector, lagahöfundur og framleiðandi, er látinn, 81 árs að aldri.Spector lést á laugardag vegna COVID-19 kórónuveirufaraldursins...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

Svavar Gestsson látinn

Svavar Gestsson, fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins, þingmaður, ráðherra og sendiherra, lést á gjörgæsludeild Landspítalans í nótt. Þetta kemur...
- Auglýsing -