The Mandalorian snýr aftur – Sjáðu stikluna

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Ný stikla úr annarri þáttaröð Stjörnustríðsþáttanna The Mandalorian var frumsýnd í gær. Fyrsti þátturinn verður frumsýndur 30. október á Disney+.

Aðalpersóna þáttanna, The Mandalorian (leikinn af Pedro Pascal), er nafn- og andlitslaus mannaveiðari, sem flakkar um vetrarbrautina í leit að strokuföngum og glæpamönnum, sem hann skilar til yfirvalda fyrir greiðslu. Þættirnir gerast fimm árum eftir tortímingu Helstirnisins og fall Veldisins í kvikmyndinni Return of the Jedi.

 

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira