Þórhildur og Sævar Helgi eiga von á barni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir, hugbúnaðarsérfræðingur, og Sæ­var Helgi Braga­son, stjörnu­fræðingur og vísinda­miðlari, eiga von á barni.

Parið greinir frá gleðitíðindunum á Twitter, þar sem þau birta mynd af sér með sónarmynd. Von er á dreng samkvæmt færslunni.

„Sæ­vars­son, það sem við hlökkum til að hitta þig,“ skrifar Þór­hildur Fjóla.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs

Lestu meira