Upplifðu Sjálands stemninguna heima – 3 girnilegir matarpakkar fyrir þig að njóta

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ kom sem strormsveipur inn á íslenskan veiitingamarkað fyrr á þessu ári. Staðurinn leggur áherslu á fyrsta flokks þjónustu og girnilega rétti í svokölluðum „comfort dining“ stíl, með glæsilegt útsýni yfir Arnarnesvoginn í Garðabænum. 

Staðurinn hefur ekki farið varhluta af því ástandi sem nú hefur skapast á brothættum veitingamarkaði og hefur þurft að grípa til ráðstafana. Ásamt því að bjóða upp á hinn hefðbundna matseðil í „Take Away“ býður Sjáland nú upp á matarpakka þar sem viðskiptavinurinn getur upplifað brot af Sjálands stemningunni heima við.

Sjá einnig: Stjörnufólk keyrir út heimsendan mat: „Spenna í loftinu hver kemur í heimsókn“

Maturinn kemur undirbúinn í pakka með einföldum „skref fyrir skref“ leiðbeiningum sem allir ættu að geta fylgt.

Þrír pakkar eru í boði sem kosta 2.500 krónur, 3.500 krónur og 4.500 krónur.
Pakkarnir eru afgreiddir fyrir tvo eða fleiri.

Einnig er í boði að bæta meðlæti og ís við sem kostar frá 300 – 1000 krónur.

Tekið er á móti pöntunum í síma 555-3255 og þurfa pantanir að berast fyrir klukkan 14.
Val er að sækja í Sjáland klukkan 18, 19 eða 20.
Einnig er hægt að panta á vefsíðu Sjálands hér.

Bakað brokkolí, kínóa með ristuðum fræum og Pak Choi

Bakað brokkolí, kínóa með ristuðum fræum og Pak Choi
Í pakkanum er: Brokkolí / Kartöflusalat með pak choi í bragmikilli sinnepsdressingu / Kínóa með ristuðum fræum / Steinseljuolía með eplavinaigrette.

Léttsaltaður þorskhnakki með sýrðu blómkáli og léttreyktri þorksósu

Léttsaltaður þorskhnakki með sýrðu blómkáli og léttreyktri þorksósu
Í pakkanum er: Léttsaltaður þorskhnakki, ca 18 / á mann / Kartöflusalat með pak choi í bragmikilli sinnepsdressingu / Sýrt blómkál / Léttreykt þorsksósa / Steinseljuolía

Nauta Ribeye með steiktum sveppum og kónga-sveppasósu

Nauta Ribeye með steiktum sveppum og kónga-sveppasósu
Í pakkanum er: Nauta rib eye, ca 200 g á mann hefur verið eldað upp í 58°C í kjarnhita / Kartöflusalat með pak choi í bragðmikilli sinneps dressingu / Bakaðir portobello – og ostrusveppir / Kóngasveppasósa

Einnig er í boði að bæta meðlæti og ís við sem kostar frá 300 – 1000 krónur.

Stúdíó-Birtingur í samstarfi við Sjáland.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira