#afþreying

„Hver nennir að horfa á hamingjusamt fólk heilan vetur“

Sænska stjarnan Josephine Bornebusch er sannkallað hæfileikabúnt en hún skrifar handritið, leikstýrir og leikur í gamandramanu Älskar mig, eða Elskaðu mig og sýndir eru...

Margt fólk feimið við að ræða draugagang –  „En það vilja allir vita hvað gerist þegar maður deyr“

Katrín Bjarkadóttir og Stefán John Stefánsson, eigendur og stjórnendur hlaðvarpsins Draugasögur, hafa lengi haft áhuga á yfirnáttúrulegum hlutum og atburðum. Undanfarið hefur áhugi þeirra...

Hannaði nýtt spil í sjálfskipaðri sóttkví

Listamaðurinn Hugleikur Dagsson sat ekki auðum höndum þegar hann var í sjálfskipaðir sóttkví í mái því hann bjó til nýtt spil sem hann lýsir...

Hversu langt gengurðu til að verða milljóner?

Viltu vinna milljón? spurningaþátturinn sló í gegn þegar hann hófst í Bretlandi árið 1998 og barst þaðan um allan heim. Meira að segja hér...

Kvikmyndahátíð á Akranesi – frítt á flesta viðburði

Heimildamyndahátíðin Icelandic Documentary Film Festival hefst á Akranesi í kvöld, miðvikudaginn 15. júlí, og stendur fram á sunnudag. Fjölbreytt úrval mynda og viðburða verða...

Nokkrar góðar í bústaðinn

Hér eru nokkrar bækur sem eru tilvalin lesning í bústaðnum í sumar   Stórskemmtileg og fróðleg Matreiðslubók Downton Abbey eða Downtown Abbey cookbook inniheldur yfir 100 uppskriftir...

„LEGO er frábær leið til að tengjast og skemmtilegt áhugamál“

Oddur Eysteinn Friðriksson állistamaður er einn helsti áhugamaður á Íslandi um LEGO og heldur úti Facebook-hópi um áhugamálið. Hann segir aðdáendur vera á öllum...

Falleg borðspil fyrir alla fjölskylduna

Fjölbreytt úrval borðspila sem í senn gleðja augað og sameina fjölskylduna. Spilin frá Printworks eru handhæg og koma í fallegum pakkningum sem sóma sér...

Ný bók í Twilight-bókaflokknum: Miðnætursól er saga Edwards

Stephenie Meyer, höfundur hinna geysivinsælu Twilight bóka sem þýddar voru á íslensku undir nafninu Ljósaskipti, hefur tilkynnt að fimmta bókin í flokknum, Midnight Sun,...

Meiri eftirspurn en framboð

Sala á raftækjum hefur margfaldast síðan samkomubannið tók gildi. „Það hefur verið metsala hjá okkur og gríðarlega mikil eftirspurn. Lagerstaða okkar hefur verið miklu...

Leikstýrir fyrstu sjónvarpsmyndinni 74 ára gömul

Sjónvarpsmyndin Sveinsstykki verður frumsýnd á RÚV að kvöldi annars páskadags. Myndin byggir á samnefndu leikriti Þorvalds Þorsteinssonar, Arnar Jónsson leikur eina hlutverkið, Svein, og...

Andri Björn um uppnámið í Óperunni: „Gengur ekki að reyna að sleppa frá sanngjörnum launagreiðslum“

Eins og kunnugt er hefur Félag íslenskra hljómlistarmanna, FÍH, fyrir hönd Þóru Einarsdóttur óperusöngkonu stefnt Íslensku óperunni vegna vangoldinna launa Þóru við uppfærslu óperunnar...

Áhrif COVID-19 á innlenda dagskrárgerð

Íslensku sjónvarpsstöðvarnar hyggjast að mestu leyti halda sínu striki við framleiðslu íslensks dagskrárefnis næstu mánuði, en einhverju seinkar. Forsvarsmenn tveggja þeirra segja að engar...

Stórsöngkona stefnir Óperunni

Félag íslenskra hljómlistarmanna, FÍH, hefur fyrir hönd Þóru Einarsdóttur óperusöngkonu stefnt Íslensku óperunni vegna vangoldinna launa Þóru við uppfærslu óperunnar Brúðkaup Fígarós síðastliðið haust.„Ágreiningurinn...

Vill að Íslendingar setji met í bókalestri

Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningamálaráðherra, hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina þar sem fólk á öllum aldri er hvatt til að nýta tímann...

Norræn streymisþjónusta í loftið á Íslandi 1. apríl

Nordic Entertainment Group mun fara af stað með Viaplay streymisþjónustu sína á Íslandi 1. apríl.Áhorfendur Viaplay á Íslandi munu greiða 599 krónur á mánuði...

Lena Dunham skrifar framhaldssögu í Vogue – lesendur ráða framvindunni

Lena Dunham, sem varð heimsfræg á einni nóttu fyrir sjónvarpsþættina Girls, fetar nú í fótspor Charles Dickens, Dostojevskís og fleiri skáldjöfra með því að...

Sum íslensk fyrirtæki sýna engin grið vegna COVID-19

Formaður Neytendasamtakanna hvetur stjórnendur fyrirtækja til að koma til móts við neytendur með sanngjörnum hætti á tímum kórónaveirunnar. Hann telur mikilvægt að hafa sanngirni...

„Sjónvarpsguðirnir voru með okkur í liði“

Sjónvarpsþættirnir Mannlíf, samstarfsverkefni man.is, Mannlífs, tímarita Birtíngs og Sagafilm, eru komnir inn á Sjónvarp Símans Premium og fara í línulega dagskrá 23. mars. Stjórnandi...

Stöð Sport 2 rukkar fyrir ekkert

Íslenskar efnisveitur ganga mislangt til að koma til móts við þarfir neytenda á tímum kórónaveirunnar.Vodafone greinir frá því á heimasíðu sinni að Stöð...

Páskalambið varð að kolamola

Sjónvarpsþættirnir Mannlíf, samstarfsverkefni man.is, Mannlífs, tímarita Birtíngs og Sagafilm, eru komnir inn á Sjónvarp Símans Premium og fara í línulega dagskrá 23. mars. Stjórnandi...

Eva Ruza um nýja starfið: „Ég var eins og álfur út úr hól“

Sjónvarpsþættirnir Mannlíf, samstarfsverkefni man.is, Mannlífs, tímarita Birtíngs og Sagafilm, eru komnir inn á Sjónvarp Símans Premium og fara í línulega dagskrá 23. mars. Stjórnandi...

Orðrómur