#albumm

Oscar Leone með nýtt lag

Leikarinn og tónlistarmaðurinn Oscar Leone var að senda frá sér glænýtt lag sem nefnist Lion. Oscar Leone, eða Pétur Óskar eins og hann heitir réttu...

Plötuverslanir halda tónlistarveislu til að bregðast við áhrifum COVID-19

Hljómplötuverslanir í Reykjavík bjóða upp á tónlistarveislu í sumar undir slagorðinu Elskum plötubúðir. 12 Tónar, Lucky Records, Smekkleysa, Reykjavík Record Shop og Geisladiskabúð Valda(tekur þátt...

Sólborg sýnir sínar viðkvæmustu hliðar

Tónlistarkonan Sólborg Guðbrandsdóttir, eða SUNCITY, var að senda frá sér nýtt lag, Naked. Lagið er samið af Ölmu Goodman, Klöru Elias, Glashaus bræðrum og...

Mukka sendir frá sér sveimandi tónlist

Hljómsveitin Mukka hefur sent frá sér plötuna Study You Nr. 2. Um er að ræða „instrumental“-plötu að mestu og er tónlistin skörp, melódisk og...

Nýtt myndband frá Winter Leaves

Hljómsveitin Winter Leaves var að gefa út tónlistarmyndband við lagið Second Chanses, sem var á plötunni Higher sem kom út árið 2019. Sveitin vann...

September og Brynja Mary með glænýtt lag

September sendi nýverið frá sér lagið Just for a minute, sem er sungið af söngkonunni Brynju Mary. Síðast sendu September og Brynja Mary frá...

Forréttindablindur pótintáti

Kólumkilli hefur gefið út lagið Júpíter. Hann segir lagið vera níðstöng reista til höfuðs Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Textinn sé ortur í orðastað manns sem...

dirb og GDRN sameina krafta sína

Ingvi Rafn Björgvinsson, sem gerir tónlist undir listamannsnafninu dirb, var að senda frá sér lagið Segðu Mér, sem er sungið af söngkonunni GDRN. Lagið er...

Poppuð raftónlist í anda eigthies-tímabilsins

Þann 12. júlí næstkomandi ætlar hin unga og upprennandi tónlistarkona og útsetjari KÍTA að senda frá sér sína fyrstu smáskífu, Things You Don’t Know. Í...

Laðast hvort að öðru en ná ekki saman

Gyða Margrét, a.k.a. Gyda, og Fannar Freyr Magnússon sendu frá sér á dögunum nýtt lag, Andstæður. „Við höfum verið að vinna saman í rúmlega...

Löðrandi í erótík

Hinn kynþokkafulli Love Guru og góðvinur hans Doddi hafa tekið höndum saman í nýju sumarlegu lagi í diskóhouse-stíl, Desire, sem er fullt af ást...

Hákon gefur út sína fyrstu plötu

Tónlistarmaðurinn Hákon Aðalsteinsson var að gefa út sína fyrstu plötu, Adored. Platan er að mestu tekin upp í stúdíóinu hans og inniheldur lög þar...

Sýna á sér nýja hlið

Karl Orgeltríó og Rakel Sigurðardóttur hafa sent frá sér popplag sem kallast What Can You Do To Me? og myndband við lagið. Rakel er ung...

Skógarhöggskona semur seiðandi tónlist

Danska söngvaskáldið Ditte Grube, a.k.a. Out of the woods, sem er rísandi stjarna innan indí-þjóðlagasenunnar á Norðurlöndunum, sendi á dögunum frá sér smáskífuna Silence...

Menntaskólanemar gefa út tilraunakennda tónlist

Hljómsveitin Dymbrá gar út samnefnda smáskífu föstudaginn 12. júní. „Við erum þrjár í hljómsveitinni, allar í menntaskóla, og höfum spilað saman síðan 2018, tókum til...

Ásgeir á tónleikaferð um Ísland í júlí

Tónlistarmaðurinn Ásgeir hefur ákveðið að fara í tónleikaferð um Ísland í júlí þar sem hann leikur á 13 tónleikum á 17 dögum. Í febrúar á...

Þúsundaþjalasmiður með áhuga á tónlist og kakói

Jóhann Kristófer Stefánsson, eða Joey Christ, er sannkallaður þúsundþjalasmiður. Hann hefur leikið, leikstýrt, verið í útvarpi og nú hefur hann sent frá sér nýja...

Ungt fólk sýnir listir sínar í miðbænum á sautjánda júní

Listhópar og götuleikhús Hins Hússins standa fyrir sautján POP-up viðburðum á höfuðborgarsvæðinu á 17. júní. Á boðstólnum verður dans, söngur, gjörningar, sirkus og innsetningar...

Bannað að vera fáviti

Hljómsveitin Labrab sem er skipuð þeim Viðari Hákoni Gíslasyni og Ólafi Hjördísarsyni Jónssyni var að senda frá sér lagið Wichita. Félagarnir hafa verið viðloðandi...

„Mig langaði til að reyna að impónera hina plötunördana”

Boogie Mixx serían fæddist 2008 á SoulStrut.com sem er spjallborð plötusafnara sem plötusnúðurinn og öðlingurinn Árni Kristjánsson aka Mondeyano sótti mikið. „Mig langaði til að...

Endanleg útgáfa varð til í samkomubanni

Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Haraldur Ragnarsson, a.k.a. KrBear, var að senda frá sér lagið Holy Diaz.   „Þetta er lag sem ég hef verið með í „ofninum“...

Haki gefur út lag ásamt Bubba Morthens

Tónlistarmaðurinn Haki sendi á dögunum frá sér nýtt lag, Flýg. Í laginu notar Haki brot úr lagi Bubba Morthens, Velkomin, af plötunni Regnbogans stræti...

Stebbi og Eyfi á Sjálandi

Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson verða með tónleika á Sjálandi í Garðabæ í kvöld. Þeir félagar ætla sér að verða á ljúfu nótunum framan af,...

Tók upp myndband í sóttkví með kærustunni

Tónlistarmaðurinn Bjarni Ben sendi fyrir skemmstu frá sér nýtt lag, Heartbreakers, og myndband við lagið. Þetta er fyrsta lagið sem hann gefur út undir...

Orðrómur

Helgarviðtalið