#Björgunarsveit
Ásta hlúði að stórslösuðu fólki á Esjunni: „Líklega heppnasta fólk á Íslandi að vera á lífi í dag“
Ásta Þorleifsdóttir jarðfræðingur var fyrst á vettvang eftir að tveir göngumenn höfðu stórslasast í Esjunni á sunnudag þegar það hrapaði tæpa tvö hundruð metra...
Göngumaður slasaðist illa í Gunnlaugsskarði – Stórútkall hjá björgunaraðilum
Stórútkall er hjá björgunaraðilum og þyrla Landhelgisgæslunnar reynir nú að komast að slysstað þar sem göngumaður slasaðist illa í Esjunni. Björgunaraðilar hafa náð á...
Maðurinn fundinn heill á húfi
Maðurinn sem leitað hefur verið að í Stafafellsfjöllum frá því í gærkvöldi er fundinn heill á húfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni...
Landsbjörg blæs af Björgun 2020
Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur blásið af ráðstefnuna Björgun 2020 sem fyrirhuguð var í októbermánuði. Hertar sóttvarnarreglur yfirvalda er ástæðan að stjórnin tók þá ákvörðun að...
Parið á Hornströndum fundið
Parið sem kallaði eftir aðstoð á Hornströndum í gærkvöldi er fundið.Parið sem leitað var að á Hornströndum í nótt fannst heilt á húfi í...
Fengu einstaka gjöf eftir snjóflóðin í janúar: „Svona gjöf er aldrei hægt að fullþakka“
Björgunarsveitin Sæbjörg á Flateyri er ekki mannmörg, en félagar hennar tókust flestir á við sitt stærsta verkefni þegar snjóflóð féllu þar í janúar.Eftir flóðin...
Leitin í nótt vegna ábendingar frá tveimur vegfarendum
Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hófst að nýju seint í gærkvöldi, en hennar hefur verið saknað síðan á fimmtudag, skírdag.Leitin í nótt var...
Leit að Söndru frestað til morguns
Leitin að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long stóð yfir til klukkan 17.30 í dag og hefur nú verið frestað til morguns. Þetta kemur fram í...
Leit hófst aftur um hádegisbil
Þyrla Landhelgisgæslunnar fór í loftið um hádegisbil og verður við leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long í dag við strandlengjuna, þ.e. frá Gróttu og...
Björgunarsveitir ekki með skipulagða leit í dag
Engin skipulögð leit á vegum björgunarsveitanna verður gerð í dag að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long en hennar hefur verið saknað síðan á skírdag. Þetta...
Leitin að Söndru Líf: Engar vísbendingar um saknæmt athæfi
Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og stöðvarstjóri lögreglustöðvarinnar að Flatarhrauni í Hafnarfirði, situr í aðgerðarstjórn sem stýrir leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long sem saknað hefur...
Áfram leitað að Söndru Líf
Lögreglu og björgunarsveitir hafa áfram leitað að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long frá því klukkan sex í morgun. Leitin beinist að Álftanesi þar sem bifreið...
Leit stendur yfir að Söndru Líf
Mikill viðbúnaður var á Álftanesi í morgun þar sem leit stóð yfir að ungri konu, Söndru Líf Þórarinsdóttur, 27 ára, til heimilis í Hafnarfirði....
Allt samfélagið stólar á þetta
Björgunarsveitirnar hafa leyst meira en 2.100 verkefni í íslensku samfélagi frá 9. desember, þegar sprengilægð gekk yfir landið með tilheyrandi hörmungum. Vinnustundirnar í þessum...
„Erum í þessu til að koma að samfélagslegu gagni“
Alls hafa 1.917 sjálfboðaliðar björgunarsveitanna farið í 321 útkall frá 9. desember, þegar mikil sprengilægð gekk yfir landið. Þetta fólk, sem klæðir sig út...
Flugeldar endurheimtir – Fjórir aðilar handteknir
Í gærkvöldi voru fjórir aðilar handteknir grunaðir um þjófnað á flugeldum sem stolið var frá Hjálpasveit Skáta í Kópavogi og verða þeir yfirheyrðir í...
Miklu magni flugelda stolið frá Hjálparsveit skáta í Kópavogi – „Tjónið er gríðarlegt“
Jólafríið snýst að mestu um kærleika og frið. Ljóst er að ekki voru allir á þeim nótum í jólafríinu því brotist var inn í...
Hefði getað farið illa
Reyndur fjallgöngumaður sem villtist í þoku á Hornströndum kallar eftir að fjarskiptasamband þar verði bætt. Ferðamannastraumur hafi aukist á svæðinu og því sé tímaspursmál...
Orðrómur
Reynir Traustason
Klausturkarl tekur slaginn
Reynir Traustason
Sportútgáfan af Svavari Gestssyni
Reynir Traustason
Hetjudáð Einars Vals
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir