#drykkir
Skál fyrir nýju ári – Fínlegur og fallegur ginkokteill
Þessi fallegi ginkokteill er fremur einfaldur og fljótlegur í undirbúningi en einstaklega bragðgóður. Það er tilvalið að skála í þennan kokteil á nýju ári.
APPELSÍNA...
Algengur misskilningur að konur kunni ekki að meta góðan bjór
Bjór er fyrir konur jafnt sem karla, segja þær Þórey Björk Halldórsdóttir og Sigríður Ásgeirsdóttir, konurnar á bak við brugghúsið Lady Brewery. Bjór hefur gjarnan verið...
Að geyma vín eftir að flaskan hefur verið opnuð – „Súrefni er versti óvinur vínsins“
Hversu lengi geymist vín eftir að flaskan hefur verið opnuð? Gunnar Páll Rúnarsson, eða Gunni Palli eins og hann er oftast kallaður, eigandi vínbarsins Port9...
„Gott er fyrir þá sem vilja minnka gosneyslu“
Margir þekkja drykkinn kombucha hér á landi en hann á sér langa sögu í löndum eins og Kína, Japan og Rússlandi. Í dag þekkist...
Svalaðu þorstanum eins og ráðherra
Umtalaður hittingur Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og vinkvenna hennar, hefur verið í brennidepli undanfarna daga. Ljósmynd sem vinkonuhópurinn birti af...
Seiðandi síðsumars kokteill með jarðarberjum
Kokteilar verða sífellt vinsælli enda sérlega notalegt að blanda í góðan drykk um helgi og njóta til dæmis út á palli eða sem fordrykk...
Svalandi sumardrykkur
Sumarlegur og fallegur drykkur sem fljótlegt er að útbúa þegar sólin lætur sjá sig.
Limoncello-sumardrykkur
fyrir 4
2-3 dl frosin hindber
4-6 greinar fersk mynta
200 ml limoncello
600-700 ml...
Nokkrar staðreyndir um kassavín …
Fyrir nákvæmlega 50 árum síðan, lagði Ástralinn Thomas Angove, víngerðarmaður frá Suður-Ástralíu, inn umsókn á einkaleyfi á ílátum sem áttu eftir að umbylta vínmarkaðnum....
Nokkrar staðreyndir um kassavín …
Fyrir nákvæmlega 50 árum síðan, lagði Ástralinn Thomas Angove, víngerðarmaður frá Suður-Ástralíu, inn umsókn á einkaleyfi á ílátum sem áttu eftir að umbylta vínmarkaðnum....
Fjórir spennandi barir – til að væta kverkarnar í London
London er meðal mestu matarborga í heiminum í dag og þar spretta upp nýir staðir nánast daglega. Ég hef verið dugleg að benda á...
Gin rennur ekki bara ljúflega niður, það er líka gaman að lesa sögur af því
G&T, maður er hættur að tala um „gin og tónik“, er vinsælt sem aldrei fyrr og undanfarin ár hefur átt sér stað svolítil bylting...
Búst og safar – hollusta eða hvað …?
Búst og safar hafa notið mikilla vinsælda undan farin ár og fengið á sig ákveðinn hollustustimpil enda hráefnið sem notað er í þessa drykki...
Old Fashioned
Old Fashioned1 drykkur1 tsk. fínmalaður sykur eða 1 sykurmoli
4-6 dropar (2 slettur) af angostura bitters
60 ml viskí eða bourbon
ísmolar
1 lengja af appelsínuberki, til skrautsTakið...
Takið á móti gestum með fordrykk og nasli um áramótin
Það setur flottan tón að bjóða gestum upp á fordrykk og smávegis nasl þegar þeir koma í heimsókn. Það gefur einnig gestgjafanum aukatíma til...
„Glühwein“ er ljúffengur jóladrykkur
Heitt og kryddað vín er vinsæll drykkur í desember í fjölmörgum löndum Evrópu. Í Þýskalandi og Alsace-héraði í Frakklandi er það þekkt undir nafninu...
Myndband: Geggjaður grænn gimlet
Hér kemur uppskrift að einum sérlega skemmtilegum kokteil sem hver sem er getur gert.
Aragúla gimlet
1 drykkur
60 ml The Botanist-gin
30 ml límónusafi
20 ml sykursíróp
klaki
1 hnefafylli...
Vatnsmelónu- og jarðarberjakokteill fyrir unga sem aldna
Hvernig væri að koma gestunum um helgina á óvart með því að hrista fram ljúffengan kokteil? Hér er einn sem ætti að hitta beint...
Frískandi óáfeng sangría sem svalar þorstanum
Sangría er vinsæll drykkur í SANGRÍA Portúgal og á Spáni þar sem rauðvín og ferskir ávextir eru í aðalhlutverki. Hér höfum við gert óáfenga...
Hagkaup hefur tedrykk í sölu með allt að 4% áfengismagni
Lífrænt te sem inniheldur allt að 4% áfengismagn er til sölu í verslunum Hagkaups. Áfengismagnið næst þegar teið gerjast ofan í flöskunni. Foreldrasamtök gegn...
Svalandi límonaði í sólinni
Í gamla daga áður en gos varð jafnalmennt og nú var gjarnan búið til límonaði. Það er mjög ljúffengt og þótt þurfi að nota...
„Ótrúlega galið“ að kampavín beri lægri gjöld en bjór
Framleiðendur íslensks handverksbjórs þrýsta á stjórnvöld um lækkun áfengisgjalds á bjór sem er 20 krónum hærra en á léttvíni. Þau segja fyrirkomulagið galið og...
Skiptir viðurinn og stærðin máli?
Fróðleikur um mismunandi víntunnur og áhrif þeirra á vínið sjálft.
Það var fyrst hjá Gaulverjum sem viðartunnan leit dagsins ljós fyrir rúmlega 2000 árum, þá...
Aperol Spritz áfram vinsæll
Undanfarin ár hefur ítalski kokteillinn Aperol Spritz notið mikilla vinsælda, sérstaklega yfir sumartímann. Barþjónn á Commerson í Los Angeles spáir kokteilnum áfram vinsældum.
Blaðamaður Refinery...
Síróp í sódavatnið
Heitir sumardagar eru kannski ekki svo margir hér á Fróni og því er nauðsynlegt að gera sem mest úr slíkum dýrðardögum. Svalandi gosdrykkir eru...
Þessi drykkur tryggði Jóhanni sigur
Það var Jóhann B. Jónasson, barþjónn hjá Eiriksson Brassarie, sem sigraði sumarkokteilakeppni Finlandia á sunnudaginn. Hann deilir með lesendum uppskrift að þessum ferska kokteil.
Keppnin...
Súrbjór – bastarður bjórheimsins
Súrbjórar er eitthvað sem allir ættu að smakka. Það er bara þannig. Þeir verða til fyrir tilstilli baktería (lactobacillus, pedicoccolus o.f.) og villigerla (brettanomyces)...
Bjór og nokkur af mörgum andlitum hans
Á morgun, 1. mars, eru liðin 30 ár frá því að 74 ára bjórbanni á Íslandi var aflétt. Fyrsta daginn eftir að bjórbanninu var...
Myndband- Föstudagskokteillinn: Skógarberja Gin fizz
Raúl Apollonio sýnir okkur hvernig á að hrista Gin fizz.
Hér sýnir Raúl okkur hvernig á að hrista Gin fizz með skemmtilegu tvisti. Hann notar...
Vinsælar þrúgur
Þegar horft er á úrval vína í gegnum árin á Íslandi, mætti draga þá ályktun að fáar þrúgur hafi notið hylli neytenda, og í...
Vegan-vænir og grænir þeytingar
Nú er sá tími runninn upp að margir landsmenn hafa strengt þess heit að huga betur að heilsunni og ætla að taka mataræðið...
Orðrómur
Reynir Traustason
Allt brjálað í Samfylkingunni
Reynir Traustason
Halla vill verða leiðtogi
Reynir Traustason
Gammar yfir Íslandsbanka
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir