#erlent

Smitum á heimsvísu fjölgaði um rúma milljón á fjórum dögum

Fjöldi Covid-19 smita í heiminum er kominn yfir sautján milljónir og hefur fjölgað um milljón síðustu fjóra daga. Flest ný smit greinast í Indlandi,...

Nína Dögg leikur móður Júlíu

Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir er gengin til liðs við Þjóðleikhúsið og mun leika tvö stór hlutverk á leikárinu, í Jólaboðinu og Rómeó & Júlíu....

Greta Thunberg gefur 160 milljóna verðlaunafé sitt

Greta Thunberg hlaut í gær Gulbekian-verðlaunin fyrir velgengni sína við að fá ungt fólk til að huga að umhverfismálum og ákafann við að berjast...

Leiðtog­ar Evr­ópu­sam­bands­ríkja ná sögulegu samkomulagi

Leiðtogar Evrópsambandsins hafa náð samkomulagi um til­hög­un 750 millj­arða evra björg­un­ar­sjóð handa þeim ríkjum sambandsins sem illa hafa orðið úti í COVID-19 faraldrinum. Þá...

Alls greindust 259.848 með veiruna

Alls greindust 259.848 manns með kórónaveiruna á einum sólarhringi.Smitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og þarsíðasta sólarhring. Aukningin varð mest í Bandaríkjunum,...

Bókin um Trump rýkur út

Bók Mary Trump um föðurbróður hennar, Donald Trump bandaríkjaforseta, rýkur út. 950 þúsund eintök seldust á fyrsta degi í sölu og situr bókin í efsta...

Kelly Preston er látin: „Hennar verður ætíð minnst“

Bandaríska leikkonan og fyrirsætan Kelly Preston er látin, 57 ára að aldri. Banamein hennar var brjóstakrabbamein. Eiginmaður Preston, bandaríski leikarinn John Travolta, greindi frá andláti...

Íhuga að banna TikTok

Bandarísk stjórnvöld íhuga að banna TikTok. Stjórnvöld í Bandríkjunum íhuga nú þann mögulega að banna TikTok og fleiri kínverska samfélagsmiðla vegna ásakana um að kínversk...

Telja veiruna geta borist með lofti

Stór hópur vísindamann frá 32 löndum hafa sent Alþjóðaheil­brigðismála­stofn­un­inni, WHO, opið bréf þar sem þeir segjast telja að COVID-19 veiran geti borist með lofti...

„Augljóst að drukkið fólk virðir ekki fjarlægðarmörk“

„Við höfðum afskipti af nöktum mönnum, glöðum fyllibyttum, reiðum fyllibyttum, slagsmálum og fleiri reiðum fyllibyttum,“ segir talsmaður lögreglusamtaka á Englandi um fyrstu nóttina sem...

Öðruvísi tímaritaforsíður á kórónuveirutímum

Kórónuveirufaraldurinn hefur sannarlega sett stórt strik í reikninginn hvað vinnslu tískutímarita varðar og nýjustu forsíður margra stórra tímarita bera þess merki. Góð ráð eru...

Kanye West vill verða forseti Bandaríkjanna

Bandaríski tónlistarmaðurinn Kanye West ætlar í forsetaframboð. West tilkynnti þetta á Twitter seint í gær og lét m.a. þau orð falla að fólk verði að...

Hver er Ghislaine Maxwell? – Hægri hönd Jef­frey Ep­steins

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, handtók Ghislaine Maxwell, samstarfskonu og fyrrverandi kærustu auðkýfingsins Jeffrey Epsteins á fimmtudaginn. Hún er grunuð um aðild að brotum Epsteins sem...

Boris biður fólk að hegða sér almennilega þegar enskir pöbbar opna á morgun

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, biðlaði á blaðamannafundi í dag til Englendinga að hegða sér almennilega þegar barir og pöbbar á Englandi opna aftur eftir...

Ghislaine Maxwell handtekin af FBI

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur handtekið Ghislaine Maxwell. Þetta kemur fram á vef BBC. Maxwell var vinkona auðjöfursins og kynferðisafbrotamannsins Jeffrey Epstein og hefur verið kölluð hægri hönd hans...

Ný hópsmit blossa upp víða um Bandaríkin

Ný kórónuveiruhópsmit hafa blossað upp víða um Bandaríkin síðan lífið fór smátt og smátt að færast í fyrra horf og barir, klúbbar, kirkjur og...

Rannsaka árásina sem hryðjuverk

Lögregla rannsakar hnífstunguárás sem átti sér stað í almenningsgarði í Reading á Englandi í gærkvöldi sem hryðjuverk. Þrír létust í árásinni. Þrír til viðbótar...

Bragð- og lyktarskynið ekki alveg komið til baka

Karl Bretaprins greindist með COVID-19 í mars og finnur ennþá fyrir einkennum sjúkdómsins. Karl missti bragð- og lyktarskynið þegar hann veiktist og er ekki enn...

Frænka Donalds Trump varpar ljósi á það sem mótaði „skemmda manninn“ í nýrri bók

Sjálfsævisaga Mary Trump, frænku Donalds Trump Bandaríkjaforseta, mun líta dagsins ljós í lok júlí. Í bókinni afhjúpar hún frænda sinn og gerir tilraun til...

Langar raðir þegar tískuvöruverslanir í Englandi voru opnaðar aftur

Í morgun voru tískuvöruverslanir víða um England opnaðar aftur eftir þriggja mánaða lokun vegna kórnuveirufaraldursins. Frekari tilslakanir á takmörkunum tóku gildi í Englandi í dag...

Kórónusmitum fjölgar skyndilega aftur í Kína

Kínversk yfirvöld hafa lokað ellefu íbúahverfum í höfuðborginni Beijing vegna nýrra COVID-19 smita sem komu upp og eru rakin til kjötmarkaðar í borginni. Fimm...

Segir Andrew látast vera samvinnuþýður

Saksóknari í máli kynferðisafbrotamannsins og auðkýfingsins Jeffrey Epstein segir Andrew Bretaprins látast vera samvinnuþýður þegar kemur að rannsókn málsins þegar hann í raun hefur...

Mikil fækkun dauðsfalla af völdum Covid-19 í Bretlandi

Dauðsföll af völdum Covid-19 í Bretlandi síðasta sólarhringinn voru fimmtíu og fimm sem eru færri dauðsföll en hafa verið skráð á einum sólarhring síðan...

Telja sig laus við veiruna

Næstum öllum takmörkunum sem settar voru á vegna kórónuveirufaraldursins hefur verið aflétt í Nýja-Sjálandi. Ekkert staðfest virkt smit er í landinu og telja yfirvöld...

Sögulegir skór Elísabetar í nýrri útgáfu

Glæsilegir skór sem Elísabet Bretlandsdrottning klæddist þegar hún tók við bresku krúnunni þann 2. júní 1953 hafa nú verið endurhannaðir og settir á markað á nýjan leik. Gylltu skórnir...

Segir Donald Trump misnota vald sitt og ýta undir átök

James Mattis, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir Donald Trump Bandaríkjaforseta ýta undir átök og sundrungu. Honum er misboðið vegna þess hvernig Trump kom fram við fólk sem tók...

Parísarbúar flykktust á kaffihús

Kaffihús víða um Frakkland voru opnuð aftur í gær eftir ellefu vikna lokun vegna kórónuveirufaraldursins. Prísarbúar flykktust á kaffihús borgarinnar í gær og gæddu sér...

Verslunareigendur senda frá sér stuðningsyfirlýsingu þrátt fyrir skemmdarverk

Skemmdarverk hafa verið unnin á fjölmörgum verslunum í mótmælunum sem hafa brotist út víða um Bandaríkin í kjölfar dauða George Floyd. Brotnar rúður, tómar hillur og...

Orðrómur