#fiskur
Æðislegur ítalskur fiskréttur á fimmtán mínútum
Fiskur er bæði góður og sérlega hollur og ekki skemmir heldur fyrir að hann afar fljótelgur í eldun. Lax tilheyrir flokki svokallaðra feitra fiska...
Æðisleg risarækjuspjót með kókós, chili og ananas
Skelfiskur stendur alltaf fyrir sínu þrátt fyrir að sumir virðist hálfpartinn gleyma honum á meðan mesta grilltímabilið stendur yfir. Risarækjur eru einstaklega bragðgóðar og...
Sturlaðar asískar fiskibollur með ananassafa
Fiskibollur eru vinsælar bæði hjá börnum og fullorðnum en þær er hægt að gera á óteljandi vegu og það er einmitt það sem gerir...
Sturlaðar asískar fiskibollur með ananassalsa
Fiskibollur eru vinsælar bæði hjá börnum og fullorðnum en þær er hægt að gera á óteljandi vegu og það er einmitt það sem gerir...
Grillaður fiskur er dýrindis máltíð
Þegar fiskur er grillaður festist hann fyrst við teinana en losnar frá þegar hann er tilbúinn og því mikilvægt að vera ekki að hreyfa...
Kartöfluflögur og harðfiskur „hið fullkomna nesti“
„Þetta er hið fullkomna nesti,“ segir Rúnar Ómarsson hjá Bifröst Foods um Fish & Chips snakkið.
„Hugmyndin að snakkinu varð til í fjallahjólaferð en í...
Heilgrilluð klausturbleikja með aioli-sítrónudillsósu
Við eigum að vera dugleg að nota fiskinn á grillið, bæði er hann hollur og einstaklega ljúffengur grillaður. Það er alveg eins hægt að...
Sjúklega gott og einfalt sítrónu-rækjupasta
Góðir pastaréttir þurfa ekki að vera flóknir. Ef keyptur er frystur skelfiskur má flýta fyrir þiðnuninni með því að leggja skelfiskinn í volgt vatn...
Geggjaði einfaldi teriyaki-laxinn sem allir biðja um aftur og aftur!
Fiskur er ekki bara afbragðsgóður, heldur er hann líka einstaklega hollur og svo er fiskur á Íslandi staðbundið hráefni sem ekki er flutt langt...
Grillaður skötuselur – dýrindis máltíð á góðum sumardegi
Tilvalið er að setja fisk á grillið enda er hann hollur og einstaklega ljúffengur og sáraeinfalt að grilla hann. Til eru ýmis áhöld sem...
Grillaður skötuselur – dýrindis máltíð á góðum sumardegi
Tilvalið er að setja fisk á grillið enda er hann hollur og einstaklega ljúffengur og sáraeinfalt að grilla hann. Til eru ýmis áhöld sem...
Geggjaður lax með rjómalagaðri paprikusósu – tekur bara korter að elda
Margir elda fiskrétti á mánududögum og er það ýsan sem oftast verður fyrir valinu en gaman er að breyta til og hér er ein...
Fisléttur og fantagóður fiskréttur
Fiskur er afar hollur matur sem vert er að hafa á boðstólnum nokkrum sinnum í viku. Hér erum við með uppskrift að rétti sem...
Frábær fiskisúpa sem bítur í
Súpur eru fyrirtaksmatur og tilvalið að bera þær fram með góðu brauði. Þessi fiskisúpa heppnaðist mjög vel í tilraunaeldhúsi Gestgjafans en hún er bragðmikil...
Einfaldar og æðislega góðar chili-fiskibollur
Fiskur er kærkominn kvöldmatur eftir kjötátið um páskana og því tilvalið að skella í þessar chili-kryddjurtafiskibollur. Frábært uppskrift sem er með svolitlu nýju tvisti...
Kræsingar sendar heim
Fisherman býður upp á fjölbreytt úrval af ferskum og frosnum fiski og öðru sjávarfangi, ásamt tilbúnum fiskréttum. Ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða...
Hvítlauksþorskur með karrí-kúskús sem slær öllu við
Bragðmikill og hollur réttur sem slær í gegn.
Hvítlauksþorskur með karrí-kúskús
fyrir 3-4200 g kúskús
1 tsk. salt
1 ½ tsk. Gult karrímauk
¼ tsk. túrmerik, má sleppa
700 g...
Fróðleikur um fisk
Almennt borðum við of lítið af fiski og hefur fiskneysla landans farið stöðugt minnkandi undanfarin ár, sérstaklega hjá ungu fólki. Flest okkar hefðu eflaust...
Þorskur á marokkóskum nótum
Ljúffeng uppskrift sem leikur við bragðlaukana.Fyrir 4.500 g þorskur, skorin í stóra bita
gróft sjávarsalt
nýmalaður svartur pipar
2-3 msk. ólífuolía
1 eggaldin, skorið í nokkuð stóra bita
150...
Sjúllað góður saltfiskur með smjörbaunum
Hér kemur uppskrift að æðislegum saltfiskur með smjörbaunum.
Saltfiskur með smjörbaunum
Fyrir 2-42 msk. ólífuolía
1 laukur, sneiddur
3-4 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir
1 dós smjörbaunir
2 dl grænmetissoð
1 dl hvítvín
1...
276 kg túnfiskur sleginn á 221 milljónir
Japanska veitingakeðjan Sushizanmai átti hæsta boð í 276 kg túnfisk sem seldur var á uppboði á fiskmarkaði í Tokyo í morgun. Fiskurinn fór á...
Grilluð bleikja með pestói og sætkartöflumauki
Auðveldlega er hægt að gera fisk að sælkerafæðu með réttri eldun og hér gefur Teddi okkur uppskriftir að einföldum en afar bragðgóðum fiskrétt sem...
Einfalt og fljótlegt á nýju ári
Eftir allar hátíðarkræsingarnar sem hafa einkennt undanfarna daga er freistandi að hafa hlutina einfalda og fljótlega núna þegar kemur að eldamennsku. Hérna kemur smá...
Þorskur í tómatbasilíku – fullkominn forréttur á áramótum
Þar sem margir eru með steikur í matinn á áramótunum er ekki úr vegi að hafa fisk í forrétt til að létta aðeins á...
Orkumikil og einföld máltíð
Lax er fullur að nauðsynlegum fitusýrum og næringarefnum en 100 g af villtum laxi eru 2,8 g af Omega-3 og hágæða prótein auk vítmína...
Trufluð túnfiskbrauðterta með nýju tvisti
Túnfiskur er frábær tilbreyting frá rækjum og skinkum á brauðtertuna enda bæði bragðgóður og hollur.
Í þessu brauðtertu-vídeói sem er það síðasta í brauðtertuseríunni hjá...
Holl og góð brasilísk fiskisúpa
Fiskisúpur er frábærar, hollar og næringarríkar og eitthvað svo óskaplega notalegar, hvort sem er á köldum vetrardegi eða bjartri sumarnótt. Hér kemur uppskrift að...
Ofurhollur lax með grískri jógúrt og dilli
Lax er með því hollasta sem við getum í okkur látið og flest ættum við að borða meira af honum, sannkölluð ofurfæða sem einfalt...
Frábær fiskisúpa í einum grænum
Við þurfum ekki að grípa í pylsur eða tilbúinn mat þótt við höfum lítinn tíma að matreiða því hægt er að gera ótal fljótlega...
Saltfiskur er veislumatur
Blásið hefur til heljarinnar Saltfiskviku á veitingastöðum um land allt, en hún stendur yfir til 15. september. Þrettán veitingastaðir taka þátt í viðburðinum, allir...
Orðrómur
Reynir Traustason
Peningar Ingibjargar bjarga Jóni Ásgeiri
Reynir Traustason
Hvítbók Jóns Ásgeirs
Reynir Traustason
Klausturkarl tekur slaginn
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir