#fjölmiðlar

Björn Ingi fær uppreist æru

Sú var tíðin að Egill Helgason fjölmiðlamaður og Björn Ingi Hrafnsson, fyrrverandi fjölmiðlakóngur, elduðu saman silfur grátt. Egill taldi Björn Inga á sínum tíma...

Síðdegisútvarpið lamað: „Það er ekkert að mér maður“

„Það er ekkert að mér maður. Ég hef engar leiðinlegar fréttir að færa og er í toppmálum,“ segir Andri Freyr Viðarsson, einn umsjónarmanna Síðdegisútvarpssins...

Gunnar Smári „jarðar“ barnið sitt: „Enginn mun sakna þeirra“

Gunnar Smári Egilsson, forsprakki Sósíalistaflokksins og fyrrverandi ritstjóri, segir dauða Fréttablaðsins framundan en hann er sannkallaður faðir blaðsins eftir að hafa stofnað til þess...

Fjölmiðlamenn brutu sóttvarnarreglur í skugga Samherja

Fjölmiðlamenn brutu sóttvarnarreglur við aðalmeðferð í skaðabótamáli Samherja gegn Seðlabanka Íslands í morgun. Kannski má líta svo á að fjölmiðlamenn hafi verið nauðbeygðir til...

Bleikt hætt eftir 10 ár vegna skipulagsbreytinga

Glöggir lesendur fregna af fræga fólkinu hafa sjálfsagt tekið eftir að Bleikt er horfið af vef dv.is. Bleikt.is var upphaflega stofnað árið 2010 af...

Egill um þunglyndið og COVID: Keypti frystikistu og birgði sig upp af mat

„Maður festist í þráhyggjukenndum hugsunum – bak við mann er fortíð sem virkar óbærilega þung, full af eftirsjá en fyrir framan skelfing óviss framtíð....

Samherji í stormi og Þorsteinn í uppnámi

Orðrómur Herferð Samherja og Þorbjörns Þórðarsonar. fyrrverandi fréttamanns, á hendur Helga Seljan er einhver sú mislukkaðasta sem stórfyrirtæki hefur lagt upp í. Viðbúið ert að...

Þorsteinn Már á meðal stærstu hluthafa Sýnar

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, er 19 stærsti hluthafi Sýnar með um 0,67 prósenta eignarhluta. Gildi lífeyrissjóður er stærsti hluthafinn með 13,6 prósenta hlut,...

Póstdreifing segir upp 304 manns

Póstdreifing hefur sagt upp öllum 304 blaðberum sínum, og taka uppsagnirnar gildi 1. ágúst. Fyrirtækið er í eigu Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins og Torgs, sem...

Tobba Marinós svarar fyrrum eiganda DV og segist stolt af starfinu

Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður, segir Tobbu Marinósdóttur, ritstjóra DV, ekki vera starfi sínu vaxin. Í samtali við Mannlíf segist Tobba nú ekki gefa mikið...

Breska tónlistartímaritið Q hættir

Breska tónlistartímaritið Q hættir útgáfu í næsta mánuði eftir 34 ára óslitna útgáfu. Blaðið sem hóf útgáfu árið 1986, er eitt það þekktasta á...

Blessun að vera hommi

Fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason segist hafa verið smeykur við að koma út úr skápnum. Þegar á hólminn var komið hafi óttinn hins vegar reynst algjörlega...

Linda Pé opnar sig: „Stanslaust snert og klipin í rassinn”

Linda Pétursdóttir ræðir Miss World keppnina og fyrirsætutímabilið við fjölmiðlamanninn Sölva Tryggvason í nýjasta podcasti Sölva. „Ég myndi alveg leyfa dóttur minni að keppa í...

Mannlíf í útgáfuhlé í júlí

Fríblaðið Mannlíf fer í árlegt útgáfuhlé í júlímánuði. Útgáfa blaðsins byrjar aftur af fullum krafti föstudaginn 7. ágúst. Frá og með þeim degi, 7. ágúst,...

Nýr eigandi tekur við rekstri Birtíngs útgáfufélags

Samkomulag hefur verið gert við félag í eigu framkvæmdastjóra Birtíngs útgáfufélags ehf. um kaup á öllu hlutafé í fyrirtækinu. Viðskiptin hafa verið tilkynnt Fjölmiðlanefnd. Birtíngur útgáfufélag á sér...

Var ranglega sagður hluti af þjófagengi í fréttum og íhugar málsókn

Pioaru Alexandru Inonut, einn þeirra sex Rúmena sem lögregla lýsti eftir fyrr í mánuðinum í tengslum við lögregluaðgerðir þar sem tveir menn sem smitaðir...

Fjölmiðlafeðgar

ORÐRÓMUR Meðal þeirra sem hrukku útbyrðis af Hringbraut er Sigurjón Magnús Egilsson ritstjóri. Hann heldur úti vefmiðlinum Miðjunni af mikilli elju og nýtur gjarnan...

Skipulagsbreytingar hjá Birtíng útgáfufélagi

Útgáfufélagið Birtíngur tilkynnti um skipulagsbreytingar og hagræðingu í rekstri í dag. Fjórtán starfsmönnum hefur verið sagt upp störfum og ná uppsagnir þvert á deildir...

„Kári sagði mér að hætta að afsaka mig“

Um fátt er meira rætt í samfélaginu og á fréttamiðlum í dag en viðtal Kastljóssins í gærkvöldi við Kára Stefánsson.Mörgum þykir Kári hafa verið...

Viðbrögð fólks við framkomu Kára í Kastljósi – „Orðlaus“

Viðtal Kastljóss við Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, í gær hefur vakið mikla athygli. Kári líkti Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra við hrokafulla tíu ára stelpu, greindi...

Einstök forsíða The New York Times – Þakin lista yfir þá sem hafa látist af völdum COVID-19

Forsíða sunnudagsblaðs The New York Times er þakin nafnalista. Á listanum eru nöfn fólks sem hefur látist af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum. Nýjasta tölublað New...

Bjarni segist vera í litlu sambandi við Davíð

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, prýðir forsíðu nýjasta tölublað Mannlífs. Í viðtalinu er farið vítt og breytt yfir sviðið og meðal...

Dofri um brottnám dóttur sinnar: „Barnið er öruggt“

Barnavernd Reykjavíkur hefur óskað eftir upplýsingum frá Dofra Hermannssyni, formanni Félags um foreldrajafnrétti, um hvar hann heldur til með tíu ára gamla dóttur sína.Stundin...

Var ekki leppur og lánveiting Björgólfs Thors ekkert leyndarmál

„Það hefur ekki verið neitt leyndarmál hver var lánveitandi Dalsdals. Ég á von á því að allar lánveitingar séu eðlilegar,“ segir Sigurður G. Guðjónsson...

Björgólfur neitaði aðkomu að DV

Þrátt fyrir að vera eini lánveitandi DV frá árinu 2017 neitaði Björgólfur Thor Björgólfsson fyrir það á opinberum vettvangi. Í gær fékkst það hins...

Siðfræðingur segir dapurlegt að sjá að sumir fyrirtækjaeigendur létu græðgi ráða ferðinni

Siðfræðingurinn Henry Alexander Henrysson segir sorglegt að sjá að einhver fyrirtæki hafa nýtt hlutabótaleið ríkisstjórnarinnar af tómri græðgi fremur en nauðsyn. Hann tekur þó...

Upplýsingafundi Hvíta hússins lauk skyndilega þegar Trump rauk í burtu

Upplýsingafundur fjölmiðla í Hvíta húsinu endaði skyndilega í gær þegar Donald Trump rauk í burtu eftir að hafa fengið spurning frá blaðamanni CBS News...

„Stendur til að halda áfram að leyfa gömlum mönnum að þurrka á sér punginn með hárblásurunum?“

Ýmsir þjóðþekktir einstaklingar létu áhugaverð ummæli falla í vikunni. Hér eru nokkur.„Spurning hvort þetta endurspeglar fjölmiðilinn Markaðinn eða fjölmiðla yfirleitt eða bara samfélagið, en...