#fjölskyldan

Barnið breytti sambandinu við kærastann

Lífsreynslusaga úr VikunniÉg og kærasti minn höfðum búið saman í tvö ár þegar ég varð ófrísk. Sambandið var gott og við vorum bæði ánægð...

Vonda stjúpan

Leiðari úr 31 tölublaði VikunnarÞær voru hrollvekjandi og grimmar stjúpurnar í Grimms-ævintýrunum. Vondu drottningarnar í sögunum af Mjallhvíti og Öskubusku og hin miskunnarlausa nýja...

„Barn um borð“ hjá Þórhildi

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir frá því á Facebook að hún eigi von á barni.„Barn um borð! Baby on board! Dziecko na pokładzie! Við Rafał eigum von à litlu kríli í febrúar!“ skrifar Þórhildur í Facebook-færslu.Hún...

Dísella og Bragi eiga von á barni: „Algjört kraftaverk“

Óperusöngkonan Dísella Lárusdóttir og Bragi Jónsson rekstrarstjóri Leigumarkaðar BYKO eiga von á sínu þriðja barni, en fyrir eiga þau tvo syni.„Þetta er stórkostlegt og...

„Það þarf ekki að vera flókið að breyta þessu“

Vinningslíkur í Lottóinu eru einn á móti sex hundruð og fimmtíu þúsund. Líkurnar á að fá sjúkdóminn Alternating Hemiplegia of Childhood eru einn á...

Húllahopp, busl og feluleikir

Það getur verið erfitt að hafa ofan af fyrir börnunum í sumarfríinu og foreldrum finnst þeir oft uppurnir með hugmyndir um afþreyingu. Eitthvað sem...

Flókið að vera foreldri

Stundum ráða tilviljanir meiru um líf manna en nokkurn grunar. Þær María Ólafsdóttir og Emma Björg Eyjólfsdóttir unnu á sama vinnustað í þrjú ár...

 Að vera vinur í raun

Þegar alvarleg veikindi koma upp hjá fjölskyldu eða vinum langar aðra til að sýna stuðning í verki. Oft finnst þeim þeir vanmáttugir og vita...

Vonda stjúpan kannski engin flökkusaga eftir allt saman

Dr. Sigrún Júlíusdóttir, prófessor emeritus í félagsráðgjöf við félagsráðgjafardeild Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands, hefur áratuga reynslu af barna- og fjölskyldumálum og segist telja sig snemma...

„Þetta er alltaf spurning um að tilheyra“

Félagsráðgjafinn Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir hefur alla tíð brunnið fyrir málefnum barna, sérstaklega þeirra barna sem eiga foreldra á tveimur heimilum, en sjálf var hún...

Heppnust í heimi

Lífsreynslusaga úr Vikunni Þegar ég var fimmtán ára fékk ég vægast sagt erfiðar fréttir. Fólkið sem ég hafði þekkt alla ævi sem mömmu og pabba...

Halldóra Mogensen um meðgönguna: „Gjöf sem kom til okkar“

Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata, og Kristinn Jón Ólafsson, nýsköpunarsérfræðingur hjá Reykjavíkurborg, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Parið deildi gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum í...

Birti myndir af syni sínum í fyrsta sinn

Kanadíski rapparinn Drake birti ljósmyndir af syni sínum, Adonis Graham, á Instagram í gær. Adonis er tveggja ára og er þetta í fyrsta sinn sem Drake birtir myndir af honum. Með myndasyrpunni birti hann langan...

„Enginn hjálpaði eða skeytti um lítinn dreng sem var að reyna að reisa föður sinn á fætur“

Gunnar Smári Egilsson gerir upp feril sem ritstjóri, útgefandi, stórforstjóri og loks stjórnmálaforingi öreiganna. Barnæskan mótaðist af alkóhólisma föður hans. Glímdi sjálfur við áfengisfíkn....

„Öryggið mitt var hjá mömmu“

Félagsráðgjafinn Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir hefur alla tíð brunnið fyrir málefnum barna, sérstaklega þeirra barna sem eiga foreldra á tveimur heimilum, en sjálf var hún...

„Mikilvægt að börn hafi samfellu í lífinu“

Félagsráðgjafinn Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir hefur alla tíð brunnið fyrir málefnum barna, sérstaklega þeirra barna sem eiga foreldra á tveimur heimilum, en sjálf var hún...

„Dæmigert að börn í þessum aðstæðum taki ábyrgð“

Elín Sigríður Grétarsdóttir var átta ára gömul þegar hún vaknaði við hlið látinnar móður sinnar. Við tók erfið sorg en enginn hinna fullorðnu hugsaði...

„Opinbera sjálfa mig heilmikið“

Ein áhugaverðasta bók síðasta árs er án efa Óstýriláta mamma mín … og ég eftir Sæunni Kjartansdóttur. Þar rekur Sæunn sögu móður sinnar, Ástu...

Fyrrverandi eiginkonan og börnin sögð miður sín

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og unnusta hans Carrie Symonds eiga von á barni í sumar. Hin 31 árs Symonds greindi frá tíðindunum á Instagram og sagði í leiðinni frá því að þau...

Meirihluti eignanna til góðgerðarmála

Bandaríski stórleikarinn Kirk Douglas lést 5. febrúar, 103 ára gamall. Hann gekk þannig frá sínum málum að nær allar hans eigur renna til góðgerðarmála...

Unga fólkið reiðubúnara til að leita aðstoðar

Fjölskyldan er lifandi fyrirbæri. Hún vex þegar nýir einstaklingar koma til sögunnar og dregst saman þegar ástvinir hverfa á braut. Í raun er réttast...

Samskiptaörðugleikar og óraunhæfar kröfur

Fjölskyldan er lifandi fyrirbæri. Hún vex þegar nýir einstaklingar koma til sögunnar og dregst saman þegar ástvinir hverfa á braut. Í raun er réttast...

„Það er bara verið að ala upp fleiri sjúklinga með þessu“

Fjölskyldur trans barna og ungmenna eru í uppnámi vegna niðurskurðar á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL. Frá áramótum hefur ekki verið hægt að halda...

Þó nokkrar umsóknir um að gefa egg eða sæði bárust fyrsta sólarhringinn

Eggja- og sæðisbankinn Livio Ísland var opnaður fyrir skemmstu. Meginmarkmið hans er að fá bæði eggja- og sæðisgjafa til að svara aukinni eftirspurn eftir gjafaeggja og -sæði á Íslandi.Helga...

13 ára og gnæfir yfir foreldra sína

Nýlegar ljósmyndir af hinum þrettán ára Barron Trump, syni Donalds og Melaniu Trump, hafa vakið mikla athygli undanfarið. Barron litli er ekkert sérlega lítill...

Fannst alltaf eitthvað vanta

Sylvía Magnúsdóttir segir áhugaverða sögu sína í nýjasta blaði Vikunnar. Hún fæddist í Þýskalandi árið 1971 en var ættleidd til Íslands aðeins þriggja mánaða...

Guðsgjöf til mannkyns …

Lífsreynslusaga úr Vikunni Þegar langþráður sonur bættist við fjölskylduna fundum við systurnar fjórar vel fyrir því. Látlaust eftirlæti foreldra og annarra ættingja hafði án efa...

Orðrómur