#Fólk

Ofurfyrirsæta tilkynnir þungun með myndbandi

Ofurfyrirsætan og aktivistinn Emily Ratajkowski hefur staðfest sögusagnir um að hún sé barnshafandi, en hún og eiginmaður hennar, Sebastian Bear-McClard, eiga von á sínu...

Siggi Hlö neitar að spila lög Michael Jackson: Segir frá ástæðunni með yfirlýsingu

Sigurður Hlöðversson útvarpsmaður með meiru heldur úti hinum vinsæla útvarpsþætti Veistu hver ég var á Bylgjunni. Hlustendur þáttarins hafa ávallt getað sent inn beiðnir...

Ástrós og Davíð eiga von á barni: „Erum öll að springa úr ást og tilhlökkun“

Ást­rós Rut Sig­urð­ar­dótt­ir og Davíð Örn Hjartarson eiga von á sínu fyrsta barni saman, en Ástrós greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram.„Davíðsson/dóttir lítur...

Breytti verksmiðjulofti í SoHo í New York í bjart og fallegt heimili

Bandaríska tónlistarkonan og píanóleikarinn Vanessa Lee Carlton býður í heimsókn á heimili sitt, í nýjasta þætti Architectural Digest.Carlton býr í SoHo hverfinu í New...

Brotist inn hjá Línu Birgittu og Gumma

Brotist var inn hjá parinu Línu Bigittu Sigurðardóttur, athafnakonu og Guðmundi Birki Pálmasyni, kírópraktor, um helgina.Parið er búsett í Smárahverfi í Kópavogi og segir...

 Var á hálfgerðum „autopilot“ í mikilli keyrslu

„Ég fór reglulega í gegnum þvílíkan rússíbana andlega í sundinu. Þetta var sambland mikilla efasemda um hvort ég nennti að helga mig sundinu áfram...

Langveik börn gáfu Guðmundi aðra sýn á lífið: Syni hans var ekki hugað líf

Guðmundur Ebenezer Birgisson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Guðmundur, sem er með mastersgráður í þremur fögum, sagði upp vel launuðu starfi...

Elísabet Hulda er Miss Universe Iceland 2020

Elísabet Hulda Snorradóttir var valin Miss Universe Iceland í gær í Gamla bíói í keppninni um Miss Universal Iceland 2020.15 stúlkur kepptu um titilinn...

„Margar stelpur hafa fengið átröskun og hætt í sundi út af svona athugasemdum“

Hrafnhildur Lúthersdóttir er hreinskilin og opinská þegar hún ræðir falin vandamál innan íþróttaheimsins. Hún segir sundið hafi mótað sig á bæði góðan og slæman hátt.Um...

Fyrrum forstjóri Torgs selur friðað hús í hjarta Hafnarfjarðar – Sjáðu myndirnar

Jóhanna Helga Viðarsdóttir, fyrrum forstjóri Torgs, og Kristján Hafsteinsson, viðskiptastjóri hjá Símanum og tónlistarmaður, hafa sett einbýlishús sitt við Merkurgötu í Hafnarfirði á sölu.Húsið...

„Hver nennir að horfa á hamingjusamt fólk heilan vetur“

Sænska stjarnan Josephine Bornebusch er sannkallað hæfileikabúnt en hún skrifar handritið, leikstýrir og leikur í gamandramanu Älskar mig, eða Elskaðu mig og sýndir eru...

Anna og Friðrik Agni berskjalda sig: „Fanginn ert þú sjálf/ur”

Vinirnir Anna Claessen og Friðrik Agni taka berskjaldað samtal í hlaðvarpinu ÞÍN EIGIN LEIÐ í dag. Aðalefni umræðunnar er hugtakið fyrirgefning og persónuleg mörk:„Getum...

Dansað við lag Daða í vinsælasta raunveruleikaþætti Breta

Daði Freyr Pétursson tónlistarmaður veit með hvaða pari hann heldur á laugardag þegar 18. þáttaröð raunveruleikaþáttanna Strictly Come Dancing byrjar í sýningu á BBC.Dansparið...

Tara Sif og Elfar eiga von á barni

Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fyrrverandi flugfreyja WOW air, og Elfar Elí Schweitz Jakobsson, sem starfar hjá Hugverkastofunni, eiga von á sínu fyrsta barni.Tara...

Orðrómur