#Fólk

Mynd dagsins: „Rennum við Bó saman í eitt“

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, átti afmæli í gær, en hann varð 51 árs. Í færslu á Facebook segir Bjarni að óveður og...

Magnaður árangur CrossFitdrottninganna – Sjáðu myndbandið

Einstakur árangur íslenskra kvenna í CrossFit íþróttinni er umfjöllunarefni myndbands sem CrossFit samtökin birtu í gær á Instagram. Dætur Íslands, þær Annie Mist Þórisdóttir,...

Skák spurningakeppni til heiðurs Friðriki

Skákdagur Íslands er haldinn hátíðlegur í dag, þriðjudaginn, 26. janúar. Óhætt er að segja að vinsældir skáklistarinnar hafi sjaldan verið meiri en nú og má...

Sanders selur peysur til styrktar góðgerðarmálum

Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður sló óvænt í gegn á innsetningarathöfn Joe Biden forseta Bandaríkjanna í síðustu viku.Sanders mætti hversdagslega klæddur og vel dúðaður til að...

Berglind og Þórður nýtt par

Berg­lind Pét­urs­dótt­ir og Þórður Gunn­ars­son eru nýtt par.Berglind, sem þekkt er sem Berglind festival, sér um innslög í þætti Gísla Marteins á RÚV. Þórður...

Heiðar og Kolfinna eignast son: „Erum að kafna úr ást“

Heiðar Austmann, úvarpsmaður á K100, og Kolfinna Maríusardóttir, starfsmaður 3 skref bókhaldsþjónustu, eignuðust son í gær. Heiðar greinir frá gleðitíðindunum á Facebook.Sonurinn kom rétt...

Lymskufull svilkona

Lífsreynslusaga úr Vikunni:Fyrir rétt rúmum áratug varð ég yfir mig ástfangin af dásamlegum manni. Við vorum bæði í námi þegar við tókum saman...

Fjallið með COVID-19

Hafþór Júlíus Björnsson, aflraunamaður, greindist með COVID-19 í gær og er kominn í einangrun.Hafþór Júlíus greinir frá í færslu á Instagram. View this post on...

Larry King látinn

Larry King sjónvarpsmaður er látinn, 87 ára að aldri. Greint var frá andláti hans á Twitter reikningi hans, en King lést á Cedars-Sinai spítalanum...

Sest Bernie fyrir utan hjá þér? – Ferðast um allan heim á methraða

Öldungardeildarþingmaðurinn Berni­e Sanders vakti mikla athygli á setningar­at­höfn Joe Biden forseta Bandaríkjanna.Það var þó ekki Sanders sjálfur, ræða eða annað, sem vakti kátínu netverja,...

Mynd dagsins: „Magnaðir leiðtogar sem taka við Trump“ – Tilviljun eða lúmskt skot?

Innsetningarathöfn Joe Biden sem 46. forseti Bandaríkjanna og Kamala Harris sem varaforseti fór fram í Washington í gær.Ari Brynjólfsson, fréttastjóri á Fréttablaðinu, vekur athygli...

Hildur Vala og Kjartan eiga von á barni

Hild­ur Vala Bald­urs­dótt­ir, leikkona, og Kjart­an Ottós­son eiga von á barni í vor.Hildur Vala greinir frá gleðitíðindunum á Instagram.Hildur Vala er fastráðin við Þjóðleikhúsið,...

Camilla svarar sögusögnunum: „Leiðinlegt fyrir slúðurþyrsta landsmenn“

Fylgjendur Camillu Rutar Rúnarsdóttir á samfélagsmiðlum tóku eftir því um helgina að hún mætti í afmæli til vinkonu sinnar Tinnu Bjarkar Kristinsdóttur í Reykjanesbæ,...

Karitas Harpa og Aron eignast dóttur

Ka­ritas Harpa Davíðsdótt­ir, tónlistarkona og Aron Leví Beck, borgarfulltrúi, eignuðust dóttur í gær. Fyrir eiga þau einn son, og Karitas á son frá fyrra...

Sala á litlum börnum og grimmd gegn ógiftum mæðrum

Nýlega baðst forsætisráðherra Írlands, Michael Martin afsökunar fyrir hönd írska ríkisins á glæpaverkum sem framin voru á stofnunum á vegum kaþósku kirkjunnar. Þar var...

Arna Petra og Tómas Ingi eignast dóttur

Arna Petra Sverr­is­dótt­ir, blogg­ari á Trend­net.is, og Tómas Ingi Gunnarsson, eignuðust sitt fyrsta barn í byrjun árs.Arna Petra leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með meðgöngunni...

Styrmir selur Sigvaldaperluna

Styrm­ir Þór Braga­son, eigandi Arctic Adventure og fyrrum forstjóri MP banka, hefur sett einbýlishús sitt við Sigluvog á sölu. Húsið er 241,7 fm byggt árið...

Sigrún Ósk og Jón Þór eiga von á syni

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fjölmiðlakona og Jón Þór Hauksson fyrrum landsliðsþjálfari í knattspyrnu, eiga von á sínum þriðja syni.Sigrún Ósk greinir frá gleðifregnunum á Facebook.„Þið...

Orðrómur

Helgarviðtalið