#Fólk

Patrekur Jaime genginn út

Patrekur Jaime samfélags- og sjónvarpstjarna birtir mynd af sér og kærasta sínum í færslu á Instagram.„Til hamingju með afmælið framtíðar barnsfaðir minn, elska þig,“...

Hjólreiðarnar eiga hugann og hjartað

Hrönn Ólína Jörundsdóttir, nýr forstjóri Matvælastofnunar, hefur ástríðu fyrir vinnunni sinni, keppir í hjólreiðum, elskar að sinna börnunum sínum og passar upp á mataræðið...

Söngvari og einn stofnenda Kool & The Gang látinn

Ronald „Khalis“ Bell, söngvari, saxófónleikari og einn af stofnendum fönkhljómsveitarinnar Kool & The Gang lést í gær, 68 ára að aldri.Bell lést á heimili...

Stoltið hans pabba

Mín fyrsta minning snýst um hávaða og öskur. Ég hef líklega verið þriggja ára þegar ég klifraði upp úr rimlarúminu og trítlaði niður stigann...

Dýrt er hertogahjónaorðið

Hjónin Harry og Meghan keppast nú við að vera fjárhagslega sjálfstæð og afla sér tekna, eftir að hafa kvatt bresku konungsfjölskylduna fyrr á árinu...

Gunnar og Hiroko trúlofuð

Gunnar Hansson, leikari, og Hiroko Ara, ljósmyndari og kokkur, eru trúlofuð. Hiroko greindi frá trúlofun þeirra á föstudag og hefur hamingjuóskum rignt yfir parið.Gunnar...

Linda rifjar upp örlagaríkan dag: „Ég lamaðist og missti málið“

Linda Pétursdóttir, athafnakona og fyrrum alheimsfegurðardrottning, rifjar upp 9. september fyrir þremur árum í færslu á Facebook. Þann dag fékk Linda vægt heilablóðfall, en...

Vill taka þátt í að leysa heimsvandamálin 

Hrönn Ólína Jörundsdóttir, nýr forstjóri Matvælastofnunar, hefur ástríðu fyrir vinnunni sinni, keppir í hjólreiðum, elskar að sinna börnunum sínum og passar upp á mataræðið...

Hvað mun ævisaga Jóns Ásgeirs heita?

Einar Kárason rithöfundur mun vera að rita ævisögu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar athafnamanns, sem lengi var kenndur við Bónus.Eiríkur Jónsson segir frá og hefur eftir...

Kjartan missti móður sína, son og Jón Pál vin sinn á sama tímabili: „Dauðinn er besti kennarinn“

Kjartan Guðbrandsson einkaþjálfari er líklega eini Íslendingurinn sem hefur sigrað keppnir í kraftlyftingum, vaxtarækt, aflraunum, fitness og skotfimi.Kjartan, sem byrjaði að æfa sem unglingur...

Beckham hjónin smituðust af COVID-19 eftir partýstand

Hjónin David og Victoria Beckham veiktust af COVID-19 kórónaveirunni eftir partýstand í Los Angeles í Bandaríkjunum. Breskir miðlar greina frá og auk hjónanna munu...

Elskar rými sem hönnuð eru af ástríðu

Vala Kristín Eiríksdóttir útskrifaðist sem leikkona frá Listaháskóla Íslands árið 2015 og hefur svo sannarlega slegið í gegn. Hún fæddist í Bandaríkjunum en er...

Gjörningur og táknræn keðja var mynduð á opnunarviðburði FKA

„Auðlindavernd á MAN auði hjá FKA felur í sér að fagna fjölbreytileikanum, tengja konur, beina kastljósinu á konur, draga fram MAN kosti og lyfta...

Will Smith myndar sig við Dettifoss

Bandaríski leikarinn Will Smith hefur loksins staðfest veru sína á landinu með myndbirtingu á Instagram. Smith birti í gærkvöldi mynd af sér og félaga...

Camilla Rut og Rafn nefna soninn

Camilla Rut Rúnarsdóttir söngkona og samfélagsmiðlastjarna og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, nefndu son sinn í gær. Sonurinn fékk nafnið Óliver Hlíðkvist Rafnsson. Camilla Rut...

Forðast kommentakerfin

Bríet Blær Jóhannsdóttir segist forðast kommentakerfin, sérstaklega þegar verið er að ræða málefni hinsegin fólks. Bríet ræddi meðal annars fordóma í helgarviðtali við Mannlíf.Spurð...

„Enginn aðdragandi að því að ég missti sjónina“

Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, missti sjónina skyndilega haustið 2014 án þess að hægt væri að finna ástæðu þess. Það tók marga mánuði að fá greiningu...

Dagar rósakampavíns og Brad Pitt

Leikarinn Brad Pitt er á leiðinni með rósakampavín á markað og kemur vínið frá vínekru hans og fyrrum eiginkonu hans, leikkonunnar Angelinu Jolie, í...

Emmsjé Gauti hættur í Hagavagninum

Emmsjé Gauti tónlistarmaður hefur selt hlut sinn í Hagavagninum við Hofsvallagötu.„Fyrir nokkrum dögum seldi ég minn hlut í staðnum en eftir stendur þakklæti fyrir...

Biggi lögga hefur lært að velja sér orrustur

Lögreglumaðurinn geðþekki Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, hefur ekki verið feiminn við að sitja á skoðunum sínum enda segist hann sjálfur sjaldnast geta staðist...