#Fólk

Kíró Reykjavík halda fjáröflun fyrir Sólrúnu Öldu: „Saga hennar hreif okkur“

Kírópraktorstöð Reykjavíkur heldur í dag fjáröflun til styrktar Sólrúnu Öldu Waldorff.  Kírópraktorar gefa vinnu sína og allir eru velkomnir, hvort sem þeir hafa áður...

Gersemar gerðar úr geymsludóti

Formæður okkar og forfeður kunnu sannarlega þá list að gera allt úr engu. Hver einasta flík var nýtt til hins ýtrasta, allur viður og...

Arnar Gauti og Berglind Sif búin að skíra

Arnar Gauti Sverrisson, tískusérfræðingur og innanhússráðgjafi, og Berglind Sif Valdimarsdóttir, sérkennari fyrir einhverf börn í Álfhólsskóla, skírðu dóttur sína í gær.Dóttirin fékk nafnið Viktoría...

Þórhildur og Sævar Helgi eiga von á barni

Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir, hugbúnaðarsérfræðingur, og Sæ­var Helgi Braga­son, stjörnu­fræðingur og vísinda­miðlari, eiga von á barni. Parið greinir frá gleðitíðindunum á Twitter, þar sem þau birta...

Gróðursetning í Jafnréttishlíð FKA – „Stjórnun er ekkert annað en garðyrkja“

Félagskonur í FKA gróðursettu fjölmargar tegundir trjáa í tilefni af ráðstefnu Jafnvægisvogar FKA. Gróðursett var við rætur Heiðmerkur í „Jafnréttishlíð FKA.“„Hugmyndin kom upp á...

Ísland og íslensk börn í aðalhlutverki auglýsingaherferðar Louis Vuitton

Nýjasta auglýsingaherferð tískufyrirtækisins Louis Vuitton er komin í loftið, en herferðin sem var tekin upp á Íslandi heitir Imagination Takes Flight, eða Ímyndunaraflið tekur...

Eftirminnileg flugferð með Ómari: ,,Strákar, Vá ef vélin krassar, þvílík fyrirsögn á Mogganum!”

Sigmundur Ernir Rúnarsson, er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Sigmundur, sem er einn reyndasti sjónvarpsmaður Íslandssögunnar fer í þættinum yfir tíma á Íslandi...

Páll orðinn langafi: „Í mínum huga heitir hann Ljónshjarta“

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er orðinn langafi, 66 ára gamall. Páll deilir gleðitíðindunum í færslu á Facebook. Langafabarnið er sonur Sóleyjar Söru, sem er...

Hólmfríður Björk og Viktor Örn eignast dóttur: „Erum í skýjunum með hana“

Parið Hólmfríður Björk Rúnarsdóttir og Viktor Örn Andrésson eignuðust dóttur í október. Hólmfríður deildi gleðifréttunum á Facebook.„Fallega litla stelpan okkar kom í heiminn 19.10.2020....

Helena hvetur til grímunotkunar með þekktum íslendingum: „Byrjaði grímuverkefnið út af mínum kvíða“

Helena Reynisdóttir, listamaður og förðunarfræðingur er búsett í Berlín í Þýskalandi. Hún segir kórónuveirufaraldurinn hafa verið erfitt tímabil, enda ekki auðvelt að vera búsett...

Vill gefa ósýnilega fólkinu rödd

Vilborg Davíðsdóttir var að senda frá sér skáldsöguna Undir Yggdrasil þar sem hún heldur áfram að segja sögur kvenna á landnámsöld. Í þessari bók...

Alma og Víðir dansa til styrktar góðu málefni – Sjáðu myndbandið

Alma Möller land­lækn­ir og Víðir Reyn­is­son yf­ir­lög­regluþjónn í al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra létu gott af sér leiða í morgun þegar þau dönsuðu fyr­ir átakið „Dansað fyr­ir...

Svanhildur Nanna og Grímur eru nýjasta ofurparið

Svan­hild­ur Nanna Vig­fús­dótt­ir og Grím­ur Garðars­son eru nýtt par, en DV greindi fyrst frá.Svanhildur Nanna og Grímur eru bæði áberandi í íslensku viðskiptalífi. Svanhildur...

Tók heila ævi á fimm árum: ,,Átt allt lífið framundan. Whaaaat. Þessi gæi er brandari”

Árni Páll, Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Hann skaust hratt upp á stjörnuhimininn sem unglingur og rapptónlist...

Orðrómur