#Fólk

„Ég er hálfgerður farfugl“

Það fara ekki margir í skóna hennar Þóru Bergnýjar Guðmundsdóttur. Hún hefur aldrei verið hrædd við að fara eigin leiðir og hrinda hugmyndum sínum...

Hvölum Margrétar í raunstærð ætlað að hægja á umferðarhraða

Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir grafískur hönnuður og listakona hannaði í sumar nýtt götulistaverk sem málað var á Suðurhóp, götuna við Hópskóla í Grindavík, en Margrét Ósk...

Steindi og Sigrún nefna dóttur sína – Léku á veislugesti

Hjónin Steinþór Hróar Steinþórsson, leikari með meiru, og Sigrún Sigurðardóttir, snyrti-og förðunarfræðingur, gáfu yngri dóttur sinni nafn í gær, en hún fæddist í vor....

Kviss Björns Braga – Eva Ruza, Herra Hnetusmjör, Jón Jónsson og Björg takast á

Björn Bragi Arnarsson, uppistandari og sjónvarpsmaður, sér um spurningaþáttinn Kviss, sem hefst á Stöð 2 laugardaginn 5. september klukkan 19.Íslandsmótið í spurningakeppniKviss er...

Íslandsvinur eignast dóttur – Nafnið er sérstakt

Tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Ed Sheeran og eiginkona hans Cherry Seaborn eignuðust dóttur í síðustu viku.Sheeran greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram.„Hæ. Stutt skilaboð...

Ein þekktasta bakrödd landsins býður upp á þjónustu sína

Pétur Örn Guðmundsson, söngvari og tónlistarmaður, er ein af þekktari bakröddum landsins. Hann hefur sungið bakraddir hjá fjölda tónlistarfólks í mörg ár, auk bakradda...

Sjaldgæf og flott útlitseinkenni

Menn eru misjafnlega uppteknir af útliti sínu og misánægðir með sínar vöggugjafir. Hið skemmtilega er að stundum er viðkomandi sjálfur ósáttur við eitthvað sem...

Kristbjörg deilir fallegum meðgöngumyndum

Kristjbjörg Jónasdóttir, einkaþjálfari, á von á sínu þriðja barni, með eiginmanni sínum, Aroni Einari Gunnarssyni, fótboltamanni og fyrirliða íslenska landsliðsins.Kristbjörg heldur úti vinsælum aðgangi...

Bleikt hætt eftir 10 ár vegna skipulagsbreytinga

Glöggir lesendur fregna af fræga fólkinu hafa sjálfsagt tekið eftir að Bleikt er horfið af vef dv.is. Bleikt.is var upphaflega stofnað árið 2010 af...

Úps, svartur köttur hljóp yfir veginn!

Föstudagurinn þrettándi, fullt tungl og svartur köttur hleypur yfir veginn. Er þetta nóg til að um þig fari hrollur og þú akir óvenjuvarlega til...

Sögulegt sigurmark Söru – „Mögnuð íþróttakona“

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu og leikmaður Lyon í Frakklandi, varð í gær fyrsti Íslendingurinn til þess að skora í úrslitaleik Meistaradeildar...

Sjáðu splunkunýja skólínu Andreu Rafnar – „Hrærð, spennt, stressuð og stolt“

Andrea Röfn Jónasdóttir viðskiptafræðingur, fyrirsæta og bloggari á Trendnet segir frá nýjasta verkefni sínu í færslu á Trendnet. Skólína hennar, JoDis by Andrea Röfn,...

„Ég er að vinna mig til baka“

Brynja Davíðsdóttir hefur sótt sér orku og innblástur í náttúruna frá því hún var barn. Hún safnaði fjöðrum og steinum og gróf dauða fugla...

Chadwick Boseman „Black Panther“ látinn

Leikarinn Chadwick Boseman lést í gær, 43 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein.Boseman varð heimsfrægur fyrir hlutverk sitt sem Black Panther (Svarti pardusinn)...

Andleg áföll hafa áhrif á heilsu fólks

Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í faraldsfræði við læknadeild Háskóla Íslands, hefur lengi unnið að rannsóknum á þeim áhrifum sem áföll hafa á andlega- og...

Hver er á bak við nafnið?

Í gegnum tíðina hafa margir rithöfundar kosið að skrifa undir dulnefnum. Ástæðurnar eru margvíslegar. Lengi var til að mynda talið ókvenlegt að skrifa og...

Orð miðilsins urðu til að Dagný tók stökkið

Dagný Gylfadóttir keramikhönnuður framleiðir fallegar vörur undir merkinu DayNew. Hún hafði alls ekki ætlað sér að vinna með leir en hafði ódrepandi áhuga myndlist....

Svali sífellt spurður – þetta er svarið

Útvarpsmaðurinn Svali Kaldalóns hefur unað hag sínum vel á íslandi eftir að hann flutti aftur til landsins ásamt fjölskyldu sinni vegna COVID-19. Hann fær...

„Ef röndótt væri litur væri hann uppáhaldsliturinn minn“

Leirlistakonan og kermikhönnuðurinn Dagný Gylfadóttir hafði alls ekki ætlað sér að vinna með leir en spádómur Amy Engilberts varð til þess að hún fór...

Auður óskar eftir leigjanda

Tónlistarmaðurinn og hjartaknúsarinn Auður vill setja íbúðina sína í pössun.„Omg! Hún er svo næs og kósý - nennir plís einhver meistari að taka hana...

Uppáhaldskjólahönnuðir hertogaynjunnar af Cambridge

Margar konur kunna mjög vel við að klæðast kjólum. Þeir eru vissulega þægilegir og eitt af því góða við slíkan klæðnað er að auðveldlega...

Ástarhandföngin upp í hillu

Á Íslandi eru sárafá heimili sem ekki skarta Omaggio-vasa frá Kähler. Nú er í uppsiglingu svipað æði í Bretlandi, að þessu sinni er um...

Inda lét flúra Kára á kálfann: „Hann er maðurinn!“

Inda Hrönn Björnsdóttir fékk sér nýlega flúr hjá Ólafíu K. húðflúrmeistara og flúrið er ekkert byrjendaverk, sjálfur Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar sem hvílir...

Fanney Dóra og Aron eiga von á barni

Kærustuparið Fanney Dóra Veigarsdóttir og Aron Ólafsson eiga von á sínu fyrsta barni í febrúar.„Þegar við héldum að það væri ekki hægt að verða...

Lilja í Cosmo selur Arnarneshöllina

Lilja Hrönn Hauksdóttir, eða Lilja í Cosmo eins og hún er best þekkt, og eiginmaður hennar, Jakob Freyr Jakobsson, hafa sett einbýlishús sitt á...

„Þetta var erfitt hjónaband“

Björg Magnúsdóttir hefur sigrað hjörtu landsmanna með frísklegri framgöngu sinni í útvarpinu og í sjónvarpsþáttunum Kappsmál og Söngvakeppni sjónvarpsins. Í viðtali í nýjustu Vikunni...