#Fólk

Friðrik Ómar selur íbúðina við Hjartagarðinn – Sjáðu myndirnar

Friðrik Ómar Hjörleifsson, söngvari, hefur sett íbúð sína á Laugavegi á sölu.Íbúðin er 87,8 fm, tveggja herbergja, í fjölbýlishúsi sem byggt var árið 1904....

„Þarf maður kannski að sækja um undanþágu til að fá að lifa?“

Hlín Agnarsdóttir var að senda frá sér skáldsöguna Hilduleik þar sem hún skapar óhugnanlega framtíð fyrir eldri borgara landsins, sem sviptir eru nánast öllum...

Pálína og Kjartan Atli eignast dóttur: „Hefur fengið vinnuheitið Ljónið“

Pálína Gunnlaugsdóttir, körfuboltakona, og Kjartan Atli Kjartansson, sjónvarpsmaður á Stöð 2, eignuðust dóttur í gær.Kjartan deilir gleðitíðindunum á Twitter.„Þessi fallega og hrausta stúlka kom...

Sverrir og Kristín Eva eiga von á öðru barni: „Ég er að verða stóra systir“

Sverrir Bergmann tónlistarmaður og Kristín Eva Geirsdóttir lögfræðingur eiga von á sínu öðru barni.Sverrir deilir gleðitíðindunum á Instagram.„Ég fékk að klæðast besta búningnum á...

Kristín og Skafti selja í vesturbænum – Sjáðu myndirnar

Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og Skafti Jónsson, diplómat hjá Utanríkisráðuneytinu, hafa sett íbúð sína við Ásvallagötu á sölu. Íbúðin er 221,9 fm að stærð,...

„Dansinn eins og tónlistin talar til okkar allra“

„It don‘t mean a thing if it ai got that swing,“ söng Ivie Anderson með hljómsveit Duke Ellington árið 1932. Sveiflutónlistin var allsráðandi og...

Ólýsanleg vonbrigði að ná ekki að spila landsleik með Eiði

Arnór Guðjohnsen er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Arnór, sem er einn besti knattspyrnumaður Íslandssögunnar, segir í þættinum frá vonbrigðunum þegar Eiður sonur...

Alma og Joey Christ og eiga von á barni

Parið Alma Gytha Huntingdon-Williams, jarðfræðingur, og Jóhann Kristófer Stefánsson, útvarpsmaður og rappari, eiga von á barni.Jóhann, sem er betur þekktur sem Joey Christ, greinir...

Stefanía Tara og DanIel eiga von á barni

Hjónin Stefanía Tara Þrastardóttir og Alexander Daniel Ben Guðlaugsson eiga von á barni.Stefanía Tara greinir frá gleðitíðindunum á Instagram:„Við byrjum sjötta árið okkar saman...

Kraftaverkalæknir á Húsavík lagaði meiðsli Arnórs: „Eins og álfur í útliti“

Arnór Guðjohnsen er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Arnór, sem er einn besti knattspyrnumaður Íslandssögunnar, segir í þættinum frá því hvernig kraftaverkalæknir...

Nanna Elísa og Ellert eignast son: „Afskaplega ánægð með þetta nýja fjölskyldulíf“

Nanna Elísa Jakobsdóttir viðskiptastjóri á hugverkasviði Samtaka iðnaðarins, og Ellert Björgvin Schram heimspekingur eignuðust sitt fyrsta barn á sunnudag. Sonur er fæddur.„Þessi fallegi engill...

Gyða og Ari selja glæsihýsið í Garðabæ – Sjáðu myndirnar

Gyða Dan Johan­sen og Ari Edwald for­stjóri Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar hafa sett einbýlishús sitt við Eini­lund í Garðabæ á sölu.Húsið er 324,7 fm að stærð á...

Stefanía og Halldór eiga von á barni

Halldór Helgason, einn fremsti snjóbrettakappi landsins, og Stefanía Ingadóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Halldór greinir frá gleðitíðindunum á Facebook með orðunum: „Shshshh Let...

Óhugnanleg framtíð eldri borgara: „Hún lifði ekki nema sex mánuði“

Hlín Agnarsdóttir var að senda frá sér skáldsöguna Hilduleik þar sem hún skapar óhugnanlega framtíð fyrir eldri borgara landsins, sem sviptir eru nánast öllum...

Katla og Haukur: Sonur er fæddur

Katla Hreiðarsdóttir hönnuður og eigandi Volcano Design og Systur&Makar og Haukur Unnar Þorkelsson eignuðust son í morgun. Sonurinn er fyrsta barn þeirra saman, en...

Ofurfyrirsæta tilkynnir þungun með myndbandi

Ofurfyrirsætan og aktivistinn Emily Ratajkowski hefur staðfest sögusagnir um að hún sé barnshafandi, en hún og eiginmaður hennar, Sebastian Bear-McClard, eiga von á sínu...

Siggi Hlö neitar að spila lög Michael Jackson: Segir frá ástæðunni með yfirlýsingu

Sigurður Hlöðversson útvarpsmaður með meiru heldur úti hinum vinsæla útvarpsþætti Veistu hver ég var á Bylgjunni. Hlustendur þáttarins hafa ávallt getað sent inn beiðnir...

Ástrós og Davíð eiga von á barni: „Erum öll að springa úr ást og tilhlökkun“

Ást­rós Rut Sig­urð­ar­dótt­ir og Davíð Örn Hjartarson eiga von á sínu fyrsta barni saman, en Ástrós greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram.„Davíðsson/dóttir lítur...

Breytti verksmiðjulofti í SoHo í New York í bjart og fallegt heimili

Bandaríska tónlistarkonan og píanóleikarinn Vanessa Lee Carlton býður í heimsókn á heimili sitt, í nýjasta þætti Architectural Digest.Carlton býr í SoHo hverfinu í New...

Brotist inn hjá Línu Birgittu og Gumma

Brotist var inn hjá parinu Línu Bigittu Sigurðardóttur, athafnakonu og Guðmundi Birki Pálmasyni, kírópraktor, um helgina.Parið er búsett í Smárahverfi í Kópavogi og segir...

Orðrómur