#Fólk

Instagram felur lækfjölda

Fjöldi læka falinn hjá Instagram. Tilraunaverkefni hjá samfélagsmiðlinum Instagram hefst í dag þar sem fjöldi læka á hverja og eina færslu er falinn. Tilraunin nær...

Jasmina var barn á flótta

Hvernig líður barni á flótta? Ef þú hefur einhvern tíma velt því fyrir þér eða telur að mikilvægt sé að fá innsýn í líf...

Nóg í boði fyrir börnin á heimildamyndahátíð á Akranesi

Heimildamyndahátíðin Iceland Documentary Film Festival, verður haldin á Akranesi dagana, 17. til 21. júlí. Auk hefðbundinna kvikmyndasýninga verða alls kyns spennandi viðburðir í boði,...

Safna fyrir lögfræði- og ferðakostnaði

Dóttir Grant Wagstaff, sem lést í flugslysi á Íslandi árið 2015, safnar nú fyrir lögfræðikostnaði og hyggst stefna Sjóvá.   Árið 2015 lést hinn kanadíski Grant...

Kylie Jenner er komin með nýja bestu vinkonu

Kylie Jenner og vinkona hennar, Anastasia Karanikolao, virðast verja öllum stundum saman. Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner virðist vera komin með nýja bestu vinkonu eftir að upp...

Segir fæsta fá fullnægjandi meðferð við þunglyndi

„Þunglyndi er rosalega algengt vandamál en samt fá fæstir fullnægjandi meðferð,“segir Sóley Dröfn Davíðsdóttir sem var að gefa út bókina Náðu tökum á...

„Mamma, afmælisdagurinn þinn hefði verið snilld hjá okkur“

Móðir knattspyrnumannsins Arnars Sveins Geirssonar, Guðrún Arnarsdóttir, hefði orðið 55 ára í dag hefði hún lifað. Arnar skrifar hjartnæman pistil til móður sinnar í...

Hver er Lash­ana Lynch?

Útlit er fyrir að leikkonan Lash­ana Lynch muni taka við dulnefninu 007 í næstu James Bond-kvikmynd.  Aðdáendur myndanna um breska njósnarann James Bond ættu kannski...

Handhafar P-korta fá að aka um göngugötur

Í janúar taka ný lög gildi sem heimila handhöfum P-korta akstur um göngugötur.  Ákvæði í nýjum umferðarlögum, sem taka gildi þann fyrsta janúar, heimila handhöfum...

Missir helst ekki af fréttum

Að pæla og umgangast annað fólk er áhugamál söngkonunnar Sigríðar Thorlacius. Hún ætlar að ferðast og syngja fyrir fallegt fólk um landið í sumar...

Að gefast upp á að hjálpa

Lífsreynslusaga úr Vikunni Í flestum fjölskyldum þykir sjálfsagt að fólk hjálpi og styðji hvert annað. Mín fjölskylda er engin undantekning þar frá en nýlega tókum...

„Ólýsanlega góð tilfinning að koma til baka“

Elísabet Margeirsdóttir er byrjuð að hlaupa aftur eftir að hafa þurft að hætta við að keppa á á heims­meist­ara­mót­i í ut­an­vega­hlaup­um til að hvílast.  Hlaupakonan...

George Clooney til Íslands

George Clooney verður á Íslandi í október. Stórleikarinn George Clooney kemur til Íslands í haust í tengslum við gerð kvikmyndar fyrir streymisveituna Netflix.Clooney mun leikstýra...

Lét drauminn loksins rætast

Nicole Kidman birti mynd á Instagram af nýjasta fjölskyldumeðlimnum og greindi frá því að nú hefði gamall draumur ræst. Leikkonan Nicole Kidman var að láta...

Fimm á forsíðu ræða líkamsímynd og sjálfstraust

Nýjasta tölublað Vikunnar sem kemur í verslanir á morgun, fimmtudag, er stútfullt af spennandi efni. Í forsíðuviðtali ræða fimm konur, Birna Íris, Eva Ruža, Katrín...

Aðskildir sem ungbörn – hittust fyrir tilviljun eftir nítján ár

Saga af þríburum sem sífellt varð skrítnari. „Eddy, Eddy, hæ, Eddy, hvernig hefurðu það,“ hljómaði um skólann þegar hinn 19 ára Bobby Shafran hóf þar...

Ástin á sextugsaldri

Lífsreynslusaga úr Vikunni Ég var komin hátt á fimmtugsaldur þegar ég skildi. Í tíu ár var ég ein og fannst stöðugt ólíklegra að ástin bankaði...

„Stolna málverkið“ kom fljótt í leitirnar

Listmálarinn Tolli Morthens taldi að málverki eftir sig hefði verið stolið. „Málverki stolið.“ Svona hefst færsla sem listamaðurinn Tolli Morthens setti inn á Facebook fyrr...

Orðrómur