#Fólk
„Hagaði mér eins og hálfviti“
Björn Bragi Arnarsson viðurkennir að hafa hagað sér eins og „hálfviti“ þegar hann káfaði á unglingsstúlku í fyrra. Atvikið náðist á myndband.
...
Gói og Ingibjörg eiga von á barni
Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, leikari, best þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eiga von á þriðja barninu. Fyrir eiga þau son og...
Sonur Þórunnar tvíhandleggsbrotinn: „Frekar algengur grikkur hjá unglingum“
„Ég reikna fastlega með því að þeir sem losuðu skrúfurnar á hjólinu hans Kolbeins Lárusar hafi ekki gert sér grein fyrir því hversu alvarlegar...
Erna Kristín lærði að bera virðingu fyrir líkama sínum: „Á öllum myndunum er ég einhvers virði“
Erna Kristín Stefánsdóttir er ötull talsmaður jákvæðrar líkamsímyndar. Hún gaf út bókina Fullkomlega ófullkomin, sem hvetur konur til jákvæðrar líkamsímyndar og er virk á...
Stephen Curry á Íslandi
Bandaríski körfuboltakappinn Stephen Curry er staddur á Íslandi ásamt eiginkonu sinni, Ayesha Curry.
Ayesha deildi mynd á Instagram í dag þar sem hún greindi frá...
„Edrúmennska er ofurkraftur“
Við spurðum þau Huldu Sif Hermannsdóttur, Hildi Eir Bolladóttur og Hall Hallsson út í helgarplönin.
Fagnar fjögurra ára edrúafmæliHildur Eir Bolladóttir, prestur og rithöfundur, ætlar...
Í góðu hjónabandi – lykilorðin virðing og vilji til að hlusta
Flestir sjá líklega fyrir sér að einhugur og samstaða einkenni gott hjónaband umfram allt annað. Það á vissulega við nokkur rök að styðjast en...
„Komst hreinlega við yfir stemningunni“
Þessir hressu borgarbúar eru með margvísleg plön um helgina í tilefni Menningarnætur Reykjavíkur.
Hleypur Reykjavíkurmaraþon í Berlín
Kolbrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri LÍFS styrktarfélags verður í Þýskalandi um...
Furðulegt stefnumót
Lífsreynslusaga úr Vikunni.
Fyrir mörgum árum, á meðan ég var ungur og einhleypur, lét ég eftir vinkonu minni að fara á blint stefnumót með ungri...
Lífið er langhlaup
Leiðari úr nýjustu Vikunni. Þolinmæði þrautir vinnur allar segir máltækið og víst þurfum við öll að læra að bíða. En þrautseigja og þolgæði eru ekki...
Hvað ætla þau að gera um verslunarmannahelgina?
Verslunarmannahelgin er framundan. Hvernig ætla þau Guðni Gíslason, Sigtryggur Ari Jóhannsson og Anna Hafþórsdóttir að nýta helgina?
Fór aldrei á útihátíðirGuðni Gíslason, ritstjóri Fjarðarfrétta í...
Versta martröð hvers foreldris
Hulda Björk Svansdóttir hefur í þrjú ár barist fyrir því að sonur hennar, Ægir Þór, fái meðferð við Duchenne-vöðvarýrnun en alls staðar er komið...
Fyrsta transkonan á forsíðu breska Vogue
Leikkonan Laverne Cox er fyrsta transkonan sem prýðir forsíðu breska Vogue í 103 ára sögu tímaritsins.
Laverne Cox prýðir forsíðuna ásamt 14 öðrum konum á...
Manuela býður fylgjanda sínum í varastækkun
Fylgjendur Manuelu á Instagram geta átt von á að vinna varastækkun.
Samfélagsmiðladrottningin Manuela Ósk Harðarsdóttir nýtur mikilla vinsælda á Instagram en hún er með rúmlega...
Fengu sér tattú til minningar um hundinn
Hjónin Sophie Turner og Joe Jonas fengu sér alveg eins tattú í gær. Um mynd af hundinum þeirra er að ræða.
Leikkonan Sophie Turner og...
Herra Hnetusmjör að verða pabbi
Rapparinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, á von á sínu fyrsta barni með kærustu sinni Söru Linneth.
Árni og Sara greina frá...
Business Insider fjallar um íslenska parið sem kynntist í Costco-hóp á Facebook
Normal
021false
false
falseIS
X-NONE
X-NONEÞórey Sigurjónsdóttir og Ómar Magnússon kynntust í Costco-hóp á Facebook fyrir tveimur árum og létu pússa sig saman um helgina. Business Insider...
Var þriggja ára þegar móðir hennar yfirgaf fjölskylduna
Lilja Oddsdóttir er alin upp á sveitabæ í Kjósinni, yngst af sex systkinum. Hún er sveitastelpa inn við beinið og segir náttúruna hafa bjargað...
Missti meðvitund á þrjátíu ára brúðkaupsafmælinu
Ása Tryggvadóttir var í góðu yfirlæti í íbúð sinni á Spáni ásamt eiginmanni sínum, Hólmsteini Björnssyni, að fagna þrjátíu ára brúðkaupsafmæli þeirra hjóna í...
Brotist úr viðjum uppeldisins
Víða í afskekktum kimum Bandaríkjanna leynast fjölskyldur og hópar sem hafa aðra sýn en fjöldinn á hvernig best sé að haga lífinu. Þetta fólk...
Fékk nálgunarbann á innbrotsþjófinn
Channing Tatum fékk nálgunarbann yfir konu sem braust inn til hans staðfest í gær.
Leikarinn Channing Tatum hefur fengið nálgunarbann staðfest á konu sem braust...
„Ameríkanar eru mjög spenntir fyrir íslenska skyrinu“
Rósa Amelía Árnadóttir ætlar á næstunni að opna matarvagna í Texas og Flórída þar skyr verður í aðalhlutverki.
„Ameríkanar eru mjög spenntir fyrir íslenska skyrinu,“...
Tvíburarnir skírðir á eins árs brúðkaupsafmæli foreldranna
Tvíburar fjölmiðlakonunnar Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur og sálfræðingsins Hauks Inga Guðnasonar voru skírðir í gær.Tvíburarnir voru skírðir á eins árs brúðkaupsafmæli foreldra sinna. Ragnhildur sagði...
Móðir Anítu er blóðgjöfum þakklát: „Blóðgjöf er lífgjöf“
Móðir þriggja ára stúlku sem smitaðist af E.coli í Efstadal í júní hvetur þá sem geta til að gefa blóð.
„Blóðgjöf er lífgjöf,“ skrifar Áslaug...
Þorði ekki að stíga fram sem spámiðill fyrr en eftir fertugt
„Ég hef alla tíð verið mjög næm og oft fundið á mér hluti áður en þeir gerðust. Auk þess er ég nokkuð góður mannþekkjari...
Sér eftir að hafa fengið sér tattúin
Jessica Alba hefur farið í lasermeðferðir í von um að losna við tvö gömul tattú en ekkert gengur.
Leikkonan Jessica Alba sér eftir að hafa...
Hver gengur þarna eftir Austurstræti …
Einn góðviðrisdag í júní ákváðum við Unnur ljósmyndari að skella okkur í miðbæ Reykjavíkur og virða fyrir okkur mannlífið.
Það var nóg af fólki í...
„Næsta dag voru nágrannarnir horfnir og sáust aldrei meir“
„Má ég segja ykkur hvernig einu barni líður á flótta?“ Þannig hefst pistill Jasminu Crnac sem hún skrifaði á Facebook í tilefni þess að...
Instagram felur lækfjölda
Fjöldi læka falinn hjá Instagram.
Tilraunaverkefni hjá samfélagsmiðlinum Instagram hefst í dag þar sem fjöldi læka á hverja og eina færslu er falinn. Tilraunin nær...
Jasmina var barn á flótta
Hvernig líður barni á flótta? Ef þú hefur einhvern tíma velt því fyrir þér eða telur að mikilvægt sé að fá innsýn í líf...
Orðrómur
Reynir Traustason
Hvítbók Jóns Ásgeirs
Reynir Traustason
Klausturkarl tekur slaginn
Reynir Traustason
Sportútgáfan af Svavari Gestssyni
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir