#forsíðuviðtal

Regína Ósk um útlitsdýrkunina: „Ég er orðin of gömul fyrir eitthvert megrunarrugl“

Söngkonan Regína Ósk Óskarsdóttir hefur fyrir löngu skapað sér sess sem ein besta söngkona þjóðarinnar. Hún starfar sem söngkennari og skólastjóri í Söngskóla Maríu...

„Svo lést vinur minn um haustið, hann svipti sig lífi“

Berglind Elva Tryggvadóttir hefur mætt mörgum hindrunum á leið sinni í gegnum lífið sem hún hefur ekki látið stoppa sig heldur haldið ótrauð áfram....

„Maggý, þú getur aldrei gert neitt rétt, ekki einu sinni eignast barn eins og aðrir“

Maggý Mýrdal, myndlistarkona og jógakennari, hefur þurft að takast á við ýmsa erfiðleika í lífinu. Nítján ára eignaðist hún dóttur þremur mánuðum fyrir tímann...

Hjólreiðarnar eiga hugann og hjartað

Hrönn Ólína Jörundsdóttir, nýr forstjóri Matvælastofnunar, hefur ástríðu fyrir vinnunni sinni, keppir í hjólreiðum, elskar að sinna börnunum sínum og passar upp á mataræðið...

„Allt svo léttara og öðruvísi í Hólminum“

Unnur Steinsson tók sig upp og flutti með eiginmanni sínum og dóttur frá Reykjavík til Stykkishólms þar sem hún rekur nú hótel Fransiskus í...

„Neitaði að viðurkenna að ég væri ekki ósigrandi“

Sigurborg Íris Hólmgeirsdóttir hárgreiðslumeistari greindist með brjóstakrabbamein árið 2009 en neitaði að líta á sig sem sjúkling, endaði með því að yfirkeyra sig í...

Hlustaði á innsæið og lífið tók nýja stefnu

Tinna Sverrisdóttir, leikkona, söngkona og heilari, er ævintýragjörn ung kona sem hlustar á hjartað og er óhrædd við að feta nýjar slóðir. Þegar hún...

Að alast upp við alkóhólisma brýtur sjálfsmyndina

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hefur lengi barist fyrir því að börn alkóhólista fái sálfræðiþjónustu á vegum borgarinnar, en sú tillaga hefur ekki hlotið...

Tilbúin að gera hvað sem er til að fá að lifa lengur

Elín Sandra Skúladóttir greindist með brjóstakrabbamein árið 2017. Hún nýtti sér þjónustu allra þeirra sem hún taldi að gætu hjálpað, bæði hefðbundið og óhefðbundið,...

„Hekla er fyrirmynd okkar allra“

Þegar Hekla Björk Hólmarsdóttir fæddist, sjö mínútum á undan tvíburasystur sinni Kötlu, og fjórum vikum fyrir tímann, töldu læknar að hún þyrfti bara að...

„Ég fyrirgaf sjálfum mér, þetta var ekki mér að kenna“

Gísli Már Helgason var 12 ára gamall þegar faðir hans lést af slysförum. Bugaður af sorg fullorðnaðist hann hratt, og fimm árum seinna þegar...

Orðrómur