#gæludýr
Laufey Ebba samfélagsmiðlastjarna sökuð um dýraníð: „Hef fengið ógrynni af hatursskilaboðum“
Samfélagsmiðlastjarnan og áhrifavaldurinn, Laufey Ebba Eðvarðsdóttir, fékk yfir sig hrúgu af hatursskilaboðum og ásakanir um dýraníð eftir að hafa birt sjálf myndband á TikTok...
Sýður upp úr í Reykjavík: Tíkur bannaðar -„Fólk er fífl“
Reiði er að finna meðal hundaeigenda gagnvart þeim hluta hópsins sem mætir með lóðatíkur á opin hundasvæði.Pálína nokkur stofnar til umræðunnar inni í fjölmennum...
Arnór hefur áhyggjur af geðrofi: „Hvað er eiginlega í gangi hér?“
Arnór nokkur hundaeigandi hefur verulegar áhyggjur af því að tíkin hans sé haldin léttum geðrofum. Hann segist illa skilja hegðun hundsins þegar komið er...
Matthilda í mikilli sorg eftir að besti vinurinn Svenni dó: „Það brýtur í mér hjartað“
Matthilda Maria Eyvindsdóttir hundaeigandi syrgir sárt hundinn Svenna sem dó fyrir helgi. Hinn hundurinn á heimilinu hefur legið í bæli þess látna allan tímann...
Kristín saknar Mola sárt og vill vita hvað varð um hann – „Erfitt að sætta sig við þessi málalok“
Kristín Auðbjörnsdóttir hefur verið virk á samfélagsmiðlum undanfarið þar sem hún vekur athygli á því að hundurinn hennar, hinn fjögurra ára Moli af tegundinni...
Sigríður sár: „Ekki auðvelt að útskýra þetta fyrir grátandi börnunum“
Sigríður nokkur, þriggja barna móðir sem langaði til að fá hvolp í fjölskylduna, segir farir sínar ekki sléttar í samskiptum við hundaræktanda sem sveik...
Heiða skíthrædd og hundurinn hætti að labba – Hundasamfélagið sannfært að vargurinn sé husky
Heiða Rós nokkur, íbúi í Grafarvogi, lenti heldur betur í óþægilegu atviki í vikunni þegar að henni réðist stór hundur í lausagöngu. Hún segist...
Trylltur trúðaköttur ræðst á heimilisfólk í Laugarneshverfi með kjafti og klóm
Kolsvartur högni hefur hrellt íbúa Laugarneshverfisins um nokkurt skeið með ógnandi tilburðum. Dýrið, sem er með trúðakraga og bjöllu, hefur sært bæði dýr og...
Hundaeigendur ráðalausir vegna Covid
Háværa umræðu má finna á svæði íslenskra hundeigenda á Facebook um gæludýrin og Covid. Hundaeigendur eru margir ráðalausir hvort þeim sé óhætt að vera...
Sigrún segir farir sínar ekki sléttar: „Þarf að vera með einbeittan brotavilja“
Sigrún nokkur, íbúi í Langholtshverfinu á mynd dagsins sem sýnir hundaskít á stigapallinum fyrir framan útidyrnar hjá viðkomandi. Hún segir þetta hvorki í fyrsta...
Börn lesa fyrir hunda í Kópavogi
Bókasafn Kópavogs býður börnum nú að lesa fyrir hunda á safninu. Um er að ræða hunda sem hafa fengið sérstaka þjálfun í að hluta...
Hundasamfélagið á hliðinni – Steinunn umturnaði útliti Monsu: „Hvers á dýrið að gjalda?“
Steinunn Svavarsdóttir hundaeigandi naglalakkaði og litaði tíkina sína Monsu bleika. Hundasamfélagið fór á hliðina í kjölfarið og ljóst að skiptar skoðanir eru um framtakið.„Jæja...
Dóttir Soffíu óhuggandi eftir hrottaskap í umferðinni
Soffía Sólveig Halldórsdóttir vandar ökumanninum sem ók yfir kött litlu systur sinnar ekki kveðjurnar. Að hennar sögn liggur kisan þungt haldinn eftir að bifreið...
„Það sem gerist í æsku eltir mann ansi langt“
„Það eru margir meðvirkir með hundinum sínum og láta hann hafa of mikil áhrif á sig tilfinningalega en maður þarf að læra að taka...
Dóttirin þorir varla út eftir að hundur beit hana til blóðs
Helga Kristín Guðmundsdóttir, móðir ellefu ára stúlku sem bitin var til blóðs af hundi um helgina, segir dóttur sína lítið hafa þorað útúr húsi...
Engar sannanir fyrir því að COVID-19 smit berist með gæludýrum
Þóra Jóhanna Jónasdóttir, dýralæknir hjá MAST, segir að hverfandi líkur séu á því að gæludýr geti smitað eigendur sína af COVID-19 - eða öfugt.Hún...
Gæludýrum lógað vegna COVID-19
Dýraverndunaraðilar segja að gæludýraeigendur séu í auknum mæli farnir að losa sig við gæludýr sín. Í einhverjum tilvikum reyni þeir að finna dýrunum önnur...
Góð ráð fyrir dýraeigendur í kringum áramót
Í tilefni áramótanna minnir Matvælastofnun dýraeigendur á að huga vel að dýrum sínum á meðan á flugeldaskotum stendur þar sem hávaðinn sem þeim fylgir...
Loðna barnið á heimilinu
Undanfarna áratugi hefur hlutverk gæludýra í lífi fólks breyst umtalsvert.
Dýrin hafa alltaf veitt manninum bæði ánægju og félagsskap en eftir því sem borgarlíf verður...
Ekkert til sem heitir brjálaða kattakonan
Ný bandarísk rannsókn leiðir í ljós að brjálaða kattakonan er mýta. Ekkert bendi til þess að þeir sem eigi fjölda katta glími við einhvers...
Notar hráefni sem annars myndi enda í ruslinu
Dýravinurinn Melkorka Gunnlaugsdóttir tók sig til árið 2017 og fór að framleiða hundanammi úr íslenskum afurðum undir vörumerkinu Myrrubakarí. Melkorka hefur það að markmiði...
Lögðu hald á 1.500 skjaldbökur á flugvellinum í Manila
Um 1.500 skjaldbökur fundust á flugvellinum í Manila í gær. Þeim hafði verið smyglað ólöglega frá Hong Kong.
Lögreglan í Filippseyjum lagið hald á um...
Kettirnir í Kattholti ekki jólagjafir
Starfsfólk Kattholts bendir á að ekki sé skynsamlegt að gefa gæludýr í jólagjöf. Forstöðukona Kattholts segir að ekki verði hægt að fá kött í...
Orðrómur
Reynir Traustason
Hvítbók Jóns Ásgeirs
Reynir Traustason
Klausturkarl tekur slaginn
Reynir Traustason
Sportútgáfan af Svavari Gestssyni
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir