#geðheilbrigðismál

„Við viljum hafa meira samtal, meiri kærleika og umhyggju og minni sjúkdómsvæðingu“

Hugarafl heldur úti hlaðvarpinu Klikkið, sem fjallar um geðheilbrigði og bata, geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi og fleira byggt á fræðilegum grunni og þekkingu fagfólks og...

Athyglisverðar bækur

Þess vegna sofum við eftir Matthew Walker Við vitum flest að svefn gegnir lykilhlutverki í tengslum við heilsu og líðan en vitum við í...

Hvernig hlúi ég að geðheilsunni?

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands „Geðheilsa er gulli betri. Sjálfum líður mér best þegar ég ofgeri mér ekki í vinnu, fylgi eigin skipulagi og reyni...

Tekur tíma að jafna sig

„Áföll snúast um upplifun hvers og eins. Það sem einn getur upplifað sem risastórt áfall siglir annar í gegnum, þetta snýst alltaf um hvaða...

Eins og stórt heimili þar sem fjölbreytileikinn fær að blómstra

Elín Ebba Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi og framkvæmdastjóri Hlutverkaseturs, segir enga tvo daga vera eins í Hlutverkasetri. Hún lýsir setrinu sem stóru heimili þar sem léttleiki...

Biggi lögga hefur komið að fjölda sjálfsvíga: „Afleiðing af lífinu sjálfu“

Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga, er einn þeirra sem tjáð hefur sig á samfélagsmiðlum um átak Geðhjálpar og Píeta-samtakanna, 39.is.Biggi hefur í starfi...

Vitundarvakning og viðtöl vekja athygli: Setjum geðheilsu í forgang

Geðhjálp stendur nú fyrir vitundarvakningu um orsakaþætti geðheilsu. Í liðinni viku kom blað Geðhjálpar út, sem lesa má hér, og verður því jafnframt dreift...

Smyglað inn á verðlaunahátíðina

Signý Rós Ólafsdóttir hlaut verðlaun sem Outstanding woman director á kvikmyndahátíðinni Winter Film Awards International Film Festival í New York í vor fyrir útskriftarverkefni...

„Alltaf verið að reyna að laga mig“

Signý Rós Ólafsdóttir hlaut verðlaun sem Outstanding woman director á kvikmyndahátíðinni Winter Film Awards International Film Festival í New York í vor fyrir útskriftarverkefni...

Fór í gegnum allan grunnskólann án þess að fá aðstoð

Signý Rós Ólafsdóttir hlaut verðlaun sem Outstanding woman director á kvikmyndahátíðinni Winter Film Awards International Film Festival í New York í vor fyrir útskriftarverkefni...

„Við geðsjúklingarnir erum langflest bara Jón og Gunna“

Silja Björk Björnsdóttir lifði af sjálfsvígstilraun 21 árs að aldri og hefur valið að nota reynslu sína, áföllin í lífinu og sjúkdóminn sem er...

Signý glímdi við ADHD: „Mér fannst ég alltaf vera að bregðast“

Signý Rós Ólafsdóttir hlaut verðlaun sem Outstanding woman director á kvikmyndahátíðinni Winter Film Awards International Film Festival í New York í vor fyrir útskriftarverkefni...

Samfélagið býr til skömm í börnunum

Sigríður Gísladóttir, varaformaður Geðhjálpar, segir eitt brýnasta verkefni samtakanna vera að efla fræðslu og stuðning við börn sem alast upp hjá foreldrum með geðrænan...

Góð viðleitni

Eftir / Héðin UnnsteinssonKæru félagar og landsmenn,Á forsíðu þessa blaðs birtum við tölu. Talan stendur fyrir þá íbúa Íslands sem féllu fyrir eigin hendi...

Ekkert úrræði til fyrir börn foreldra með geðrænan vanda

Sigríður Gísladóttir, varaformaður Geðhjálpar, segir eitt brýnasta verkefni samtakanna vera að efla fræðslu og stuðning við börn sem alast upp hjá foreldrum með geðrænan...

Fyrir neðan fossinn

Eftir / Grím AtlasonUm langt árabil hefur nálgun okkar sem samfélags þegar kemur að geðheilbrigði verið að nær öllu leyti einkennamiðuð. Þegar geðheilsu okkar...

Segir aukna eftirspurn eftir geðheilbrigðisþjónustu vegna COVID-19

Fram­kvæmda­stjóri fjar­geðheil­brigðisþjón­ust­unn­ar Minn­ar líðanar segist finna fyrir verulega aukinni eft­ir­spurn eft­ir að kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn skall á hér­lend­is í mars­ á þessu ári. Í samtali við...

Kristín Sif um makamissinn: Bréfið frá honum gerði kraftaverk

Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona og íþróttakona, tjáir sig um sjálfsvíg unnusta síns og barnsföður. Hún segir skömmina í kringum sjálfsvíg búa til endalausar flækjur...

Tvöfalt fleiri hafa leitað til Geðhjálpar

Tvöfalt fleiri hafa leitað til Geðhjálpar í ár en á sama tíma í fyrra. Varaformaður Geðhjálpar óttast að álagið á geðheilbrigðiskerfið aukist til muna...

Segja sálfræðiþjónustu ekki eiga að vera lúxus sem aðeins ákveðinn hópur getur nýtt

Sálfræðingafélag Íslands hefur skrifað opið bréf til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þar sem skorað er á ráðherra að setja í forgang að sálfræðiþjónusta verði gerð...

Fengu 3.500 símtöl í síðustu viku

Mikið álag hefur verið á sjálfboðaliðum Rauða krossins undanfarið vegna útbreiðslu COVID-19. Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, bárust tæplega 3.500 símtöl í síðustu viku en...

„Óvissan er mikil“

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra, kynntu rétt í þessu áætlanir ríkisstjórnarinnar til að bregðast við þeim áhrifum...

Ekkert bendir til að kórónaveiran berist með matvælum

Engar vísbendingar eru um að kórónaveiran sem veldur COVID-19 sjúkdómnum berist með matvælum. Þetta kemur fram í nýútgefnu áliti Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA). Í áliti EFSA er bent á fyrri...

Orðrómur