#gestgjafinn

Geggjaður grænmetisréttur: Baunir með tómötum og chimichurri-mauki

Súper góður og einfaldur grænmetisréttur.Baunir með tómötum og chimichurri-mauki fyrir 4 2 msk. olía 1 laukur, saxaður 2 tsk. kummin-duft 2 tsk. kóríanderduft 1 tsk. chili-duft ½ tsk. reykt paprika 400 g...

Þessi svíkur engan: Ljúffengur lasagna-réttur með basilíkupestói

Ferlega góður réttur og fljótlegur.Spínat-lasagna með haloumi-osti og basilíku fyrir 4-64 hvítlauksgeirar, saxaðir 1 rauðlaukur, saxaður 800 g ferskir kirsuberjatómatar, skornir gróft 3 msk. balsamedik 2 msk. kaldpressuð ólífuolía sjávarsalt...

Geggjuð gulrótarúlluterta

Ertu að leita að hugmynd að góðri tertu? Þessi uppskrift svíkur engan!Gulrótarúlluterta fyrir 104 egg, meðalstór 140 g sykur 100 g hveiti ½ tsk. lyftiduft ¼ tsk. salt ½ tsk....

Hin fullkomna blanda: Nauta-prime-steik ásamt ljúffengu meðlæti

Hérna er á ferðinni uppáhaldssteikin mín: Nauta-prime-steik, ásamt nýuppteknum rauðum kartöflum, grillaðri papriku og béarnaise-sósu. Þetta er hin fullkomna blanda, bragðmikið og hæfilega mjúkt...

Svona galdrar þú fram geggjaðan bröns um helgina!

Viltu skella í brjálæðislega góðan bröns um helgina? Hér er skemmtilegur réttur með chorizo-pylsum sem allir ættu að geta eldað heima.Chorizo-eggjakaka með papriku og...

Klikkuð kaka með kaffibragði

Kökur með kaffibragði eru óneitanlega svolítið notalegar. Maður þarf ekki að vera mikill kaffisvelgur til þess að kunna að meta mokkabragð í hnallþórunumMarens...

Hló þegar henni var boðið starf blaðamanns

Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir, ritstjóri Gestgjafans, er nýjasti gestur Andra Davíðs Péturssonar, barþjóns og framleiðslumeistara, í hinum vikulega hlaðvarpsþætti Happy Hour með The Viceman. Í...

Hátíð fyrir sælkera

Móðir Jörð og Matarauður Austurlands boða til jarðaeplahátíðar í Vallanesi á laugardag.Í tilefni af uppskerulokum verður efnt til hátíðarhalda í Vallanesi um helgina, nánar...

Íslendinga þyrstir í ævintýri

„Landsmenn taka framtakinu vel, þeir eru reiðubúnir að upplifa og njóta,“ segir matarleiðsögumaður sem býður upp á nýja, skipulagða matartúra fyrir Íslendinga. Hann segir...

Orðrómur