gestgjafinn | Page 2 of 7 | Man.is

#gestgjafinn

Íslendinga þyrstir í ævintýri

„Landsmenn taka framtakinu vel, þeir eru reiðubúnir að upplifa og njóta,“ segir matarleiðsögumaður sem býður upp á nýja, skipulagða matartúra fyrir Íslendinga. Hann segir...

Hrefna Sætran snýr vörn í sókn

Í næsta mánuði geta sælkerar tekið gleði sína á ný því þá hyggjast eigendur Fiskmarkaðarins auka opnunartíma staðarins. Fiskmarkaðnum var lokað í fyrri bylgju...

Klikkaður kjúklingaréttur á núll einni

Ljúffengur og einfaldur réttur og þægilegur í matreiðslu.Kjúklingaleggir með portúgalskri kryddblöndu fyrir 41 msk. reykt paprika 1 tsk. cayenne-pipar 1 tsk. kummin 1 ½ msk. óreganó 60 ml ólífuolía 2...

Einfaldur grænmetisréttur í ofni fyrir fjóra

Hollur og góður grænmetisréttur sem gleður bragðlaukana.Grænmetismylja Fyrir 43 msk. olía 1 laukur, saxaður 2 hvítlauksgeirar, marðir 1 stór rauð paprika, skorin í bita 1 eggaldin, skorið í bita 2...

Helgarferð til Egilsstaða – Fullkominn leiðarvísir

Ferðalög Íslendinga hérlendis hafa sjaldan verið vinsælli enda hefur Ísland upp á fjölmarga frábæra möguleika að bjóða sem landinn hefur nýtt vel þegar ferðlög...

Íslensk ofurfæða sem kostar ekki krónu

Íslenskir matþörungar er ný hagnýt og fræðandi bók sem opnar lesendum heim matþörunga við strendur Íslands. Að sögn höfunda er þetta í fyrsta...

Nýjasta uppátæki Gordons Ramsay vekur athygli

Breski stjörnu­kokk­ur­inn fer mikinn á samfélagsmiðlinum TikTok þessa dagana.Gor­don Ramsay sem er þekktur fyrir að láta matreiðslumenn og veitingahúsaeigendur heyra það í þáttunum Hell's...

Safaríkt og seiðandi lambalæri með appelsínugljáa

Íslenskt lambakjöt er hrein afurð sem mörgum finnst vera algert hnossgæti. Réttir með lambakjöti geta verið fínlegir eða grófgerðir, spari- eða hversdagslegir, en það...

Svona skerðu gulrætur – sjáðu myndbandið

Þegar kemur að eldamennsku er gott að kunna réttu handtökin en það getur flýtt fyrir eldamennskunni og gert eldhúsverkin skemmtilegri. Hér höfum við gert...

Orðrómur

Helgarviðtalið