#gestgjafinn

Safaríkt og seiðandi lambalæri með appelsínugljáa

Íslenskt lambakjöt er hrein afurð sem mörgum finnst vera algert hnossgæti. Réttir með lambakjöti geta verið fínlegir eða grófgerðir, spari- eða hversdagslegir, en það...

Svona skerðu gulrætur – sjáðu myndbandið

Þegar kemur að eldamennsku er gott að kunna réttu handtökin en það getur flýtt fyrir eldamennskunni og gert eldhúsverkin skemmtilegri. Hér höfum við gert...

Sumarleg sítrónukaka – einföld og skuggalega góð

Sítrónur eru sennliega á topp tíu listanum yfir uppáhalds hráefnið okkar hér á Gestgjafanum og fátt er betra en sítrónur í sumarmatinn hvort sem...

Sjúklega góðir sveppir með spínatfyllingu

Grænn og gómsættur réttur sem gleður bragðlaukana. Spínatfylltir sveppir, hugsaður sem annað hvort smáréttur eða meðlæti fyrir 8 4 meðalstórir portobello-sveppir 200 g spínat 3 msk. olía 1 lítill rauðlaukur,...

Geggjuð kjúklingaspjót á grillið

Grillspjót er auðvelt að gera og gott að grilla. Spjótin raðast vel á grillið og hægt að útbúa þau með góðum fyrirvara. Kjúklingaspjót með engifer Fyrir...

Bakaðar sætar kartöflur sem slá alltaf í gegn

Margir segja að meðlætið sé aðalatriðið í hverri máltíð og það er ekki fjarri lagi. Þegar kemur að grillmatnum er nauðsynlegt að hafa góðar...

Brúnkur gera helgina betri

Dísætt bakkelsi sem slær í gegn og gott er að narta í – á öllum tímum sólarhrings. Bananabrúnkur með súkkulaðibitum 260 g hveiti 200 g púðursykur 110 g...

Sturlað brauð á grillið

Lítið mál er að útbúa þetta einfalda og gómsæta brauð á grillinu en það er eitthvað mjög notalegt við að gera sitt eigið brauð...

Grillaðar risarækjur með asísku ívafi

Bragðmikil krydd, kryddjurtir og fjölbreytt úrval af sósum einkenna grillmat frá Asíu en sósurnar í asískri matargerð eru fremur einfaldar og fljótlegar. Hér grilluðum...

Flutti til Íslands og opnaði ekta ítalska gelato-ísbúð

Gaeta Gelato er glæný ísbúð í hjarta Reykjavíkur sem býður upp á fyrsta flokks ítalskan gelato-ís. Eigandi búðarinnar er Michele Gaeta og hann rekur...

Æðisleg appelsínukaka

Virkilega góð kaka með granatepla- og appelsínusírópi sem sló í gegn þegar við bökuðum hana í tilraunaeldhúsi Gestgjafans.   Appelsínukaka 150 g púðursykur 4 egg 50 g brauðrasp 100 g...

Stjörnukokkar opna sælkeraverslun

Sælkerabúðin að Bitruhálsi 2 í Reykjavík er nýjasta skrautfjöðrin í hatti matreiðslumannanna Hinriks Arnar Lárussonar og Viktors Arnar Andréssonar. Búðin byggir á gamalli hefð...

Mexíkósk tortilla-súpa með kjúklingi

Þessa súpu má gjarnan gera daginn áður og hita upp. Tortillurnar og það sem fer ofan á er best að gera samdægurs.   Mexíkósk tortilla-súpa með...

Fín viðbót við daglega fæðu

Sítróna inniheldur góð næringarefni. Í sítrónum eru andoxunarefni og flavoníðar sem bæði byggja upp ónæmiskerfið og örva endurnýjun frumna í líkamanum. Þeir sem þola...

Lúxusbrauðterta með reyktum laxi

Brauðtertur eru sívinsælar og slá alltaf í gegn. Það er bara eitthvað við majónes og brauð sem fólki líkar. Svo eru þær líka svo...

Undir ítölskum áhrifum

Útvarpskonan Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, Kjartan Sturluson viðskiptafræðingur og Arnar Bjarnason, eigandi Vínbóndans ehf. eiga það sameiginlegt að hafa öll búið á Ítalíu og segja...

Steikt rauðkálssalat

Hverskyns salöt eru tilvalin með grillmatnum og oft hægt að útbúa þau daginn áður. Hér er salat sem slær alltaf í gegn.   Steikt rauðkálssalat 1/3 haus...

Tvær spennandi maríneringar

Kryddlögur eða marínering er nokkuð sem mörgum líkar vel við en góður lögur yfirgnæfir ekki bragðið af góðu kjötinu, heldur að ýtir undir og...

Ása Regins og Emil Hallfreðs með ástríðu fyrir ítölskum mat

Fyrirtækið Olifa er hugarfóstur hjónanna Ásu Maríu Reginsdóttur framkvæmdastjóra og Emils Hallfreðssonar knattspyrnumanns en hugmyndin kviknaði eftir nokkurra ára búsetu á Ítalíu. Þau bjóða...

Ferskur og sumarlegur eftirréttur

Eftirréttur er nauðsynlegur endapunktur á góðri grillveislu. Hér eru hugmynd að  skemmtilegum eftirrétti sem gaman er að bjóða gestum á sólríkum sumardegi.   Nektarínur og hindber fyrir...

Grillaður fiskur er dýrindis máltíð

Þegar fiskur er grillaður festist hann fyrst við teinana en losnar frá þegar hann er tilbúinn og því mikilvægt að vera ekki að hreyfa...

Ítalskar kræsingar í aðalhlutverki

Nýr og spennandi Gestgjafi er kominn út. Ítalskar kræsingar eru í aðalhlutverki í nýja blaðinu. Í blaðinu er að finna fjölmargar uppskriftir að gómsætum ítölskum...

Kjarngott kartöflusalat

Kartöflusalöt standa alltaf fyrir sínu og er langbest heimatilbúin. Hér er hrikalega einföld og góð uppskrift af einu slíku sem er sérstaklega gott með...