#gestgjafinn

Kartöfluflögur og harðfiskur „hið fullkomna nesti“

„Þetta er hið fullkomna nesti,“ segir Rúnar Ómarsson hjá Bifröst Foods um Fish & Chips snakkið. „Hugmyndin að snakkinu varð til í fjallahjólaferð en í...

Ætar plöntur

Vilmundur Hansen garðyrkjufræðingur fræðir lesendur um nokkrar ætar plöntur.   „Skjaldflétta er klifurblóm sem skartar appelsínugulum blómum, hún er gríðarlega mikið notuð víða um heim. Fræbelgirnir...

Flatbrauð með jógúrtsósu, lambakjöti og ætum blómum

Ákveðnar tegundir sumarblóma eru ekki bara til prýðis, þær eru ætar og bragðgóðar líka eins og þessi uppskrift sannar.   Flatbrauð með jógúrtsósu, lambakjöti og ætum...

Unaðsleg orkusprengja

Banani er hinn fullkomni ávöxtur, orkusprengja sem gott er að hafa í nestisboxi. Þegar bananar fara að verða ólystugir og brúnir eru þeir bestir...

Geggjaður kjúklingaborgari – dýrari týpan

Hamborgarar eru vinsælir á grillið enda fljótlegur og þægilegur matur. Algengast er að þeir séu gerðir úr nautahakki og ef hráefnið er gott þarf...

Salsa – Gott með grillmatnum

Til eru ótal útgáfur af salsa og vísar nafnið oftast til grófrar sósu úr grænmeti, kryddjurtum og ávöxtum sem notuð er sem meðlæti með...

Kombó sem getur ekki klikkað

Þessi kaka er frábær þegar henda skal í eitthvað gómsætt með stuttum fyrirvara. Marens sem slíkur stendur alltaf fyrir sínu en þegar Snickers-krem og...

„Bæjarfélag sem margir bera taugar til“

Hveragerði býr yfir einstaklega fallegu umhverfi þar sem jarðhitinn og hverastrókarnir eru einkennandi. Þar eru líka blómlegir veitingastaðir á heimsklassa sem Gestgjafinn heimsótti nýlega...

Gamli góði rabarbaragrauturinn

Réttur sem stendur alltaf fyrir sínu. Hráefni, fyrir um 4: u.þ.b. 1 kg rabarbari, skorinn í bita 4-5 dl vatn 2-3 msk. rifsberjahlaup (má sleppa) 120 g sykur 30-40 g...

Hvítdúkaður Laugavegur

Í tilefni af sumarsólstöðum mun vera blásið til útiveislu á Laugaveginum 20. júní næstkomandi.   maturinn á Sumac er bæði fallegur og gómsætur mynd/Aldís Pálsdóttir Veitingarstaðirnir sem...

Fetaostur verður Salatostur – „Varan er ennþá sú sama“

Mjólkursamsölunni barst bréf frá MAST í síðustu viku varðandi notkun á nafninu Feta á nokkrum vörum fyrirtækisins. Í bréfinu er farið fram á skýringar...

Nokkrar staðreyndir um kassavín …

Fyrir nákvæmlega 50 árum síðan, lagði Ástralinn Thomas Angove, víngerðarmaður frá Suður-Ástralíu, inn umsókn á einkaleyfi á ílátum sem áttu eftir að umbylta vínmarkaðnum....

Gestgjafinn á faraldsfæti í nýju blaði

Ferðalög og útivist eru okkur hugleikin í nýjasta tölublaði Gestgjafans enda fátt betra en að borða góðan mat í íslenskri náttúru.   Í blaðinu bjóðum við...

Anzac-kökur – hentugt nesti í ferðalagið

Anzac-kökur fengu nafn sitt í kringum fyrri heimstyrjöldina í tengslum við ástralska og nýsjálenska herinn. Algengt var að hermenn fengju kökurnar sendar frá eiginkonum...

Rammíslenskur rabarbari

Rabarbari er órjúfanlegur hluti af íslenska sumrinu. Við eigum kannski ekki ávaxtatré í löngum röðum hér á landi eða runna sem svigna undan fjölbreyttum...