#gestgjafinn

The Grand Central Market í Los Angeles – sögufrægur sælkeramarkaður

Í fyrrasumar heimsóttum við, ég og Aldís Pálsdóttir, ljósmyndari Gestgjafans, The Grand Central Market í Los Angeles sem er paradís fyrir mataráhugafólk og erfitt...

Halloumi-ostur – góður í næstum hvað sem er

Halloumi-osturinn er upprunninn á Kýpur en hann er hvítur, unninn úr blöndu af geita- og kúamjólk, bragðmildur og ekki ólíkur mozzarella en fastari í...

Gott bistro í París er gulli betra

Orðið bistro þekkja flestir en kannski vita ekki allir hvað það þýðir í raun og veru og hvaðan það kemur. Orðið eða öllu heldur...

Nú er hægt að lesa Hús og híbýli, Vikuna og Gestgjafann í vefútgáfu

Núna er hægt að kaupa áskriftir að Húsum og híbýlum, Gestgjafanum og Vikunni í vefútgáfu. Þá er hægt að skoða blaðið í tölvum, farsímum...

„Ég taldi mig vera að velja ör­ugg­an stað“

Ritstjóri Gestgjafans í hringiðu hryðjuverkaárása í Sri Lanka. „Sri Lanka var val­inn ferðamannastaður árs­ins 2019 af Lonely Pla­net, þannig að ég taldi mig vera að...

Þrúgurnar hafa verið ræktaðar frá tímum Rómverja

Ítalía er sennilega það land sem er með flestar staðbundnar þrúgur og hafa þær endurnýjast töluvert frá árunum 1990-1995, en á Norður-Ítalíu hafa nokkrar...