#heimili

Útsjónarsamir Íslendingar: Svona skipuleggja þeir heimilið

Í nýjasta tölublaði Húsa og híbýla sýna smekklegir og sniðugir Íslendingar hvernig hægt er skipuleggja heimilið með útsjónarsemi og gott hugmyndaflug að leiðarljósi.„Í takmörkuðu...

Jói Fel missir glæsihús sitt í Garðabænum á uppboð

Það er skammt stórra högga á milli hjá bakaranum Jóhannesi Felixsyni, eða Jóa Fel. Bakarískeðja hans var úrskurðuð gjaldþrota 23. september síðastliðinn og á...

Auður Gná selur skrautlega íbúð sína

Innanhússhönnuðurinn Auður Gná Ingvarsdóttir hefur sett glæsilega íbúð sína við Njálsgötu á sölu.  Íbúðin er 76,6 fermetrar og ásett verð er 49,9 milljónir.Fasteignasalan Domus...

Ástarhandföngin upp í hillu

Á Íslandi eru sárafá heimili sem ekki skarta Omaggio-vasa frá Kähler. Nú er í uppsiglingu svipað æði í Bretlandi, að þessu sinni er um...

Fanney tók eldhús dótturinnar í gegn með frábærum árangri

Fanney Ingvarsdóttir, bloggari á trendnet.is fyrrum ungfrú Ísland og flugfreyja kann að gera fallegt í kringum sig. Hún og eiginmaður hennar hafa búið sér...

Stelton og Moomin í samstarfi

Stelton, í sam­vinnu við Moom­in, kynn­ir í fyrsta sinn vör­ur myndskreytt­ar af þekkt­ustu fíg­úr­um heims. Bollinn kem­ur í tveim­ur stærðum, 0,2 l og 0,4 l. Sög­urn­ar...

Nýtt frá Fritz Hansen

Í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli ítalska hönnuðarins Vico Magistretti hefur Fritz Hansen sett á markað Vico Duo-stólinn sem upphaflega var hannaður árið 1997....

Stílhreinn og formfagur bekkur frá Ferm Living

Einfaldur bekkur þar sem innblástur er sóttur í japanskt handbragð, með tilvísun í skandinavíska hönnunarnákvæmni. Obliquebekkurinn frá Ferm Living er stílhreinn og formfagur og getur...

Sérstök hátíðarútgáfa

Hans J. Wegner hefði orðið 105 ára á þessu ári og hefur danski húsgagnaframleiðandann Carl Hansen & Son sett á markað sérstaka afmælisútgáfu af...

Misabel fær eigin línu

Þjónustustúlka Múmínmömmu, Misabel, fékk sína eigin vörulínu hjá Arabia á þessu ári.   Ný Moomin-lína hefur litið dagsins ljós og í þetta sinn fær þjónustustúlka Múmínmömmu,...

Fáðu lit í tilveruna

Hvítur litur er sennilega vinsælasta val þegar kemur að málningu enda í senn tímalaus og hlutlaus. Þess ber þó að geta að til eru...

Inga selur gullhúsgögn móður sinnar

Inga Marín Björgvinsdóttir sem búsett er í Grindavík leitar nú að kaupendum að einstökum ítölskum gullhúsgögnum úr dánarbúi móður sinnar. Þrátt fyrir að hún...

Bjargey eignaðist draumapallinn – Sjáðu myndirnar

Bjargey Ingólfsdóttir segir á vefsíðu sinni bjargeyogco.com frá framkvæmdum fjölskyldunnar, sem nýlega stækkaði pallinn við heimilið og útbjó sannkallaða paradís til að nota og...

Ótrúlegar breytingar á baðherbergi sem Sólveig Andrea hannaði

Sólveig Andrea Jónsdóttir er innanhússarkitekt en hún stundaði nám í ISAD-Istituto Superiore di Architettura e Design í Mílanó. Sólveig hefur meðal annars unnið hjá...

Leiðir til að einfalda lífið og endurskipuleggja heimilið

Í samkomubanninu felast svo sannarlega tækifæri en á tímum sem þessum er tilvalið að líta inn á við. Endurskipulagning heimilisins er eitthvað sem margir...

Tóku allt í gegn sjálf

Í bjartri íbúð í Holtunum í Reykjavík búa þau Tanja Rós og Guðmundur ásamt syni þeirra Emanúel, tveggja ára. Þau keyptu íbúðina haustið 2019...

Emilía fer yfir ferðalagið innanhúss: „Heimilið á að vera okkar griðastaður“

Í dag bauð Endurmenntun HÍ upp á fyrirlesturinn Ferðalagið innanhúss, en um að ræða þriðja fyrirlesturinn hjá þeim. Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður og sjúkraþjálfari, fer...

Orðrómur