#heimilið

Varðveittu náttúruna

Hver árstíð býr yfir sínum sérstæðu töfrum og flestir eiga sinn uppáhaldsárstíma þar sem blóm, lauf og jurtir skreyta náttúruna. Á Íslandi sem og...

Forsíðuinnlitið ævintýri líkast

Nýtt tölublað Húsa og híbýla er komið út, fjölbreytt og fallegt þar sem Vestfirðir spila stórt hlutverk.Forsíðuinnlitið er ævintýri líkast en þeir Jakob og...

Fallegar plöntur á íslenskum heimilum – Bæta lit í tilveruna

Vinsældir pottablóma hafa aukist á undanförnum árum enda geta fallegar plöntur gert mikið fyrir heimilið. Þær eru ódýr og góð leið til að hressa...

Fallegar vörur fyrir ferðalagið

Picnic-línan frá Sagaform hefur notið mikilla vinsælda undanfarið. Línan inniheldur þrjár gerðir af glösum, könnu og skálar sem henta vel í lautarferðina, útileguna ef...

Frumlegt og fjölbreytt vöruúrval

Hönnunarfyrirtækið Dzek var stofnað af Brent Dzekciorius árið 2013. Markmið Dzek er að hanna vörur með listræna þýðingu og sameinar fyrirtækið næmni handverks og...

Vísun í grískar súlur

Vuelta-lampinn frá Ferm Living er skemmtileg nýjung frá fyrirtækinu en lampinn er eins og skúlptúr og minnir riffluð áferðin á burðarsúlur Forn-Grikkja. Vuelta er...

Stelton og Moomin í samstarfi

Stelton, í sam­vinnu við Moom­in, kynn­ir í fyrsta sinn vör­ur myndskreytt­ar af þekkt­ustu fíg­úr­um heims. Bollinn kem­ur í tveim­ur stærðum, 0,2 l og 0,4 l. Sög­urn­ar...

Staflanleg og sniðug geymslubox frá Kristina Dam Studio

Staflanleg geymslubox frá Kristina Dam Studio eru smart. Geymsluboxin koma þrjú saman í setti og eru gerð úr gegnheilli eik og valhnetuvið. Boxin eru til...

Hrátt og nútímalegt

Androgyne-sófaborðið er nýtt úr smiðju danska fyrirtækisins Menu, hannað af norska arkitektinum og hönnuðinum Danielle Siggerud. Borðið var upphaflega gert fyrir Menu Space-kaffihúsið en...

Finnst gaman að grafa eftir gersemum

Í Vesturbænum, nálægt mörkum Reykjavíkurborgar, búa þau Eva Dögg Rúnarsdóttir og Stefán Darri Þórsson, ásamt Bastían Nóa Ágústssyni og Nóru Sól Ágústsdóttur. Heimilið er...

Einfaldleikinn í fyrirrúmi

Við fengum skapandi einstaklinga til þess að útbúa einfalda skreytingu þar sem náttúran er höfð í forgrunni. Möguleikarnir eru endalausir og útkoman eftir því. Sigrún...

Létu drauminn rætast

Skammt utan við ys og þys höfuðborgarsvæðisins stendur fallegt timburhús á gróinni lóð. Þar búa heiðurshjón í sannri sveitarómantík. Landsvæðið sem húsið stendur á hefur...

Fáðu lit í tilveruna

Hvítur litur er sennilega vinsælasta val þegar kemur að málningu enda í senn tímalaus og hlutlaus. Þess ber þó að geta að til eru...

Fékk hlébarðastyttuna gefins frá ókunnugri konu

Í snoturri íbúð í miðbæ Reykjavíkur býr Vaka Alfreðsdóttir ásamt kærasta sínum Ragnari Raul Cardona. Vaka hefur alla tíð búið í miðbænum og starfar...

Komdu skipulagi á heimilið með Kristina Dam Studio

Danski hönnuðurinn Kristina Dam er mörgum kunn. Einfaldleiki, fágun og notagildi eru einkunnarorð hennar og samstarfsfólksins hjá Kristina Dam Studio. Geymsluboxin frá hönnunarstofunni eru...

Fann hugarró í kringum plöntur

„Ég hef þurft að takast á við kvíða og þunglyndi frá því að ég var barn og plöntuáhugamálið hefur verið ákveðin undankomuleið síðustu ár,“...

Náttúrulegt og notalegt

Náttúran er rauði þráðurinn í gegnum tískustrauma í ár, líka þegar kemur að litum. Allt frá dempuðum grænum og gráum tónum yfir í djúpan...

Uppskriftir að fallegu heimili

Farrow & Ball er málningarfyrirtæki sem stofnað var árið 1946 í Dorset á Englandi en forsprakkar fyrirtækisins voru John Farrow og Richard Ball. Fyrirtækið...

Segir „sprengingu“ hafa orðið í sölu á málningu og gólfefnum

Landsmenn sitja greinilega ekki auðum höndum heima í samkomubanni heldur nýta margir tímann í að dytta að heimilinu, breyta og bæta. Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar,...

Rúna Kristinsdóttir hönnuður – „Það óvænta heillar“

Rúna Kristinsdóttir, upplifunarhönnuður og stílisti, býr í einstakri íbúð með dásamlegu útsýni. Hún hefur búið sér fallegt heimili þar sem list í allri sinni...

Sjö smart íslenskar heimaskrifstofur í samkomubanni

Við fengum að skyggnast inn á heimaskrifstofur nokkurra fagurkera nú þegar samkomubann stendur yfir en á þessum sögulegu tímum er nauðsynlegt að næra andann...