#hnetur
Sælgæti á fjöllum: Hnetu- og fræbitar með dökku súkkulaði
Eitt það mikilvægasta sem ber að hafa í huga þegar farið er í göngur, fyrir utan góðan skóbúnað, er að passa upp á orkuna....
Fusilli með grænkálspestói – góður kostur í miðri viku
Þegar elda á fljótlegan rétt í miðri viku eru margir sem kippa með sér þurrkuðu pasta úr búðinni enda er auðvelt að elda það...
Límónu- og pistasíuhnetukaka sem óhætt er að mæla með
Þessi dásamlega kaka inniheldur töluvert magn af pistasíuhnetum. Í mörgum löndum eru þessar fallegu og gómsætu hnetur notaðar í brauð, kökur, ís og eftirrétti...
Huggulegt möns undir rauðri viðvörun
Fátt er meira kósí en að vera heima í funheitri íbúð, með kveikt á kertum og maula eitthvað gott meðan óveður geysar úti. Þessi...
Hollara konfekt með trönuberjum, pistasíuhnetum og hvítu súkkulaði
Dásamlegt trönuberjakonfekt í hollari kantinum.
Hollara konfekt með trönuberjum, pistasíuhnetum og hvítu súkkulaði
u.þ.b. 60 stk.100 g mjúkar döðlur
½ dl hunang
3 msk. chia-fræ (má sleppa)
½ tsk....
Grilluð pítsa með banönum og pekanhnetum
Það er lítið mál að baka pítsur á grillinu. Það þarf þó að hafa í huga að grillið er miklu heitara en ofninn og...
Sætkartöflusalat með rúsínum
Með girnilegum steikum eða fallegum fiski er gaman að bera fram spennandi meðlæti. Kartöflusalöt eru alltaf klassísk með grillmat en gaman er að breyta...
Gómsætt glóðbrauð með perum og gráðaosti
Glóðað brauð er uppáhald margra. Í nokkrum nágrannalöndum er glóðaða sneiðin notuð sem undirstaða í léttum hádegisrétti eða smárétti eins og tapas á Norður...
Sumarleg og sæt, bökuð ostakaka
Ostakökur eru vinsælar á Íslandi en þær eru skemmtileg tilbreyting frá marens og súkkulaðikökum. Mér finnst ostakökur passa sérstaklega vel á sumrin því þær...
Spennandi og matarmikið ávaxtabrauð
Þetta brauð er matarmikið og spennandi og í því er fjölbreytt næring, alls konar mjöl, fræ, hnetur og ávextir. Brauðið passar með öllu mögulegu...
Grænmetispaté á veisluborðið
Það er góð regla að bjóða ávallt upp á eitthvað sem grænmetisætur geta borðað í veislum og matarboðum þó svo að allir réttirnir þurfi...
Fljótlegur asískur kjúklingaréttur
Kjúklingur er þægilegt og gott hráefni sem hentar í marga rétti enda er hann vinsæll meðal Íslendinga. Hægt er að fá bæði tilbúnar bringur,...
Sjúklega sumarlegur og léttur silungur með wasabi-rjóma
Fátt er meira viðeigandi en silungur í matinn á sumrin, hann er bæði hollur og bragðgóður og auðvelt er að elda hann. Þessi réttur...
Geggjuð hindberja-marensterta með heslihnetum!
Frábær og fljótleg uppskrift sem minnir svolítið á að sumarið er á næsta leiti! Ristaðar heslihnetur, hindber og marens er blanda sem bara getur...
Hnetuhringur Guðnýjar
Dásamlega góð hnetukaka að hætti Guðnýjar Þórarinsdóttur.
Við elskum hnetur, hvort sem þær eru einar og sér, í mat, eða í köku eins og þessari...
Halloumi og hrísgrjón
Þessi réttur er algert sælgæti.Halloumi og hrísgrjón
fyrir 4
2 dl basmati-hrísgrjón, soðin eftir leiðbeiningum á pakkanum
2 msk. olía
2 msk. smjör
2 laukar, skornir í 4 hluta...
Ávaxtajólakaka á aðventunni
Leirlistarkonan og myndlistarkennarinn Mariella Thayer hefur gaman af því að fá útrás fyrir sköpunarhæfileika sína í eldhúsinu. Kakan sem hún gefur okkur uppskrift að...
Krásir sem kæta
Þegar hugsað er um jól er matur eitt af því fyrsta sem kemur upp í hugann. Þess vegna er alveg tilvalið að koma færandi...
Orðrómur
Reynir Traustason
Klausturkarl tekur slaginn
Reynir Traustason
Sportútgáfan af Svavari Gestssyni
Reynir Traustason
Hetjudáð Einars Vals
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir