#hönnun

„Þekki þó nokkuð marga plöntunörda“

Kristín Snorradóttir hefur unnið við garðyrkju í 14 ár, eða frá því að hún var 16 ára. Hún hefur alltaf haft áhuga á garðyrkju en líka...

17 milljónir til 18 verkefna á vegum hönnunar og arkitektúrs – Aldrei fleiri umsóknir borist

Hönnunarsjóður úthlutaði í dag 17 milljónum til 18 ólíkra verkefna á vegum hönnunar og arkitektúrs.Sjálfbærni, endurnýting, stafrænar lausnir, nýsköpun og þróun eru rauður þráður...

Á í sérstöku ástarsambandi við bleika litinn

Ragna Bjarnadóttir er fatahönnuður en segist vera „fljótandi“ á milli þess að vera hönnuður og listakona, það fari eftir þeim verkefnum sem hún vinnur...

Skoraðu á hönnunarfærni þína með Redecor-smáforritnu

Leyfðu sköpunarkraftinum að njóta sín, leiktu þér með mismunandi stíla heimilisins og skoraðu á hönnunarfærni þína. Skemmtu þér á meðan þú öðlast innblástur frá...

100% Ull – sýning í Hönnunarsafni Íslands

Ull er klassískur, náttúrulegur efniviður með óendanlega möguleika. Á sýningunni getur að líta dæmi um vörur úr íslenskri ull sem hönnuðir og handverksfólk er...

Sérútgáfa af Wishbone-stólnum

Wishbone-stóllinn frá Carl Hansen & Søn sem upphaflega kom á markað árið 1949 er nú fáanlegur í nýrri útgáfu.   Línan heitir Soft og inniheldur fimm...

Íslenskt vaðmál sem áklæði á húsgögn

Á HönnunarMars sem fram fór í júní síðastliðnum kynntu Kormákur og Skjöldur verkefni sem þeir hafa verið að undirbúa í nokkur ár. Verkefnið er...

Til Ghana til að sækja notuð föt frá Bandaríkjamönnum

Nýjasta lína Collina Strada er einstök en flíkur línunnar eru að mestu gerðar úr textíl sem sóttur var á fatamarkað í Ghana.Collina Strada hefur lengið verið...

Uppáhaldskjólahönnuðir hertogaynjunnar af Cambridge

Margar konur kunna mjög vel við að klæðast kjólum. Þeir eru vissulega þægilegir og eitt af því góða við slíkan klæðnað er að auðveldlega...

Náttúruleg element í aðalhlutverki

Bambus, hör, viður og ýmsir brúnir og náttúrulegir litatónar eru í aðalhlutverki á Strandhotel Zoomers hótelinu í Hollandi. Það er hönnunarstúdíóið The Other Season...

Ástarhandföngin upp í hillu

Á Íslandi eru sárafá heimili sem ekki skarta Omaggio-vasa frá Kähler. Nú er í uppsiglingu svipað æði í Bretlandi, að þessu sinni er um...

M/STUDIO – þverfagleg hönnunarstofa

M/STUDIO er þverfagleg hönnunarstofa sem stofnuð var haustið 2018 af þeim Rögnu Margréti Guðmundsdóttur og Kristbjörgu M. Guðmundsdóttur. Vilborg Guðjónsdóttir, arkitekt bættist í hópinn...

Lúxusskáli við Urriðafoss

Rétt fyrir utan þjóðveg eitt stendur bærinn Urriðafoss á fallegu bæjarstæði þar sem víðsýnt er. Landsvæðið telur um 250 hektara og eiga þau Haraldur...

Forsíðuinnlitið ævintýri líkast

Nýtt tölublað Húsa og híbýla er komið út, fjölbreytt og fallegt þar sem Vestfirðir spila stórt hlutverk.Forsíðuinnlitið er ævintýri líkast en þeir Jakob og...

Heklar karlmannsnærföt og brýtur niður staðalímyndir

Fatahönnuðurinn Ravid Haken hefur undanfarin ár sérhæft sig í hekli og framleitt ýmsar heklaðar flíkur, svo sem síðkjóla og undirföt. Upp á síðkastið hefur...

Hönnuðir sameina krafta sína á „nýjum og breyttum tímum“

Í næstu viku verður hönnunarverslunin Kiosk Grandi opnuð, ný verslun sem leggur áherslu á íslenska fatahönnun og fylgihluti, við Grandagarð 35. Sex fatahönnuðir standa að opnun verslunarinnar, fatahönnuðurinn...

Sóttu tonn af plasti á haugana

Eins manns rusl er annars manns fjársjóður – innréttingarnar í gleraugnaverslun Ace & Tate í Antwerpen í Belgíu sýna það og sanna. Það voru hönnuðirnir...

Auglýsingaherferð Kringlunnar tilnefnd til alþjóðlegra hönnunarverðlauna

Auglýsingaherferð Kringlunnar, sem unnin var í samstarfi við auglýsingastofuna Kontor Reykjavík, hefur hlotið tilnefningu til alþjóðlegu hönnunarverðlaunanna Brand Impact Awards. Það eru jólaauglýsingar Kringlunnar...

Mikilvægustu húsgögn heimilisins

Þekking sem kemur að góðum notum þegar innrétta á heimilið.Stólar eru vafalaust ein mikilvægustu húsgögn heimilisins en þekktustu hönnuðir og arkitektar heims hafa margir...

70s hönnun í öllu sínu veldi

Einkenni 70s tímabilsins í innanhússhönnun víkja ekki langt frá okkur. Tímalaus hönnun, að mörgu leyti, þar sem kúrfur, viður, vefnaður, plöntur, málmar og sterkir...

Ganni og Levi’s í samstarf með nýja fatalínu – Flíkur til leigu en ekki sölu

Ganni og Levi's leigja út flíkur úr endurnýttu gallaefni.Undanfarið hefur umhverfisvernd verið í brennidepli hjá danska fastamerkinu Ganni. Í fyrra setti Ganni á laggirnar fataleigu. Markmiðið var að...

Fjallað um hönnun Arnars Más á vef Vogue

Í nýrri grein á vef bandaríska Vogue er að finna viðtal við íslenska fatahönnuðinn Arnar Má Jónsson. Arnar Már og samstarfsfélagi hans, listræni stjórnandinn Luke Stevens, segja frá þeirra...

Hliðarborð með tvisti – nýjung frá Normann Copenhagen

Hönnuðurinn Simon Legald, sem útskrifaðist árið 2012 frá Royal Dan­ish Aca­demy of Fine Arts, á heiðurinn af Turn-borðinu fyrir Normann Copenhagen. Borðinu þarf að snúa...

Björn Steinar meðal þekktustu hönnuða heims

Vöruhönnuðirnir Björn Steinar Blumenstein og Johanna Seelemann sýna Banana Story á Travel as a Tool í hinu virta finnska hönnunarsafni Design Museo í Helsinki....

Orðrómur