#innlent
Takið trampólínin inn – gul viðvörun tekur gildi í kvöld
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna hvassviðris á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, við Faxaflóa og Breiðafjörð og bendir á að lausir munir, til að mynda...
Metfjöldi leitar sér aðstoðar vegna heimilisofbeldis
„Í sumar var meira að gera hjá okkur en við áttum von á. Covid kom þarna inn í strax í maí. Þá fór að...
Óttast meira gos en hlaup við Grímsvötn
Hallandi staur sem GPS-mælir var festur á varð til grunsemdir kviknuðu um hlaup í Grímsvötnum. Snjór umhverfis staurinn bráðnaði og hann fór að halla...
Átta ný innanlandssmit og 670 manns í sóttkví
Átta ný innanlandssmit greindust á veirufræðideild Landspítalans í gær, en þar voru tekin 291 sýni. Tvö smit greindust við landamærin, þar sem tekin voru...
Fjórtán ný smit og sjötíu og tveir í einangrun
Fjórtán Covid-19 smit greindust hérlendis í gær og eru því einstaklingar í einangrun með staðfest smit orðnir sjötíu og tveir. Þrettán smitanna eru innanlandssmit...
Strætó biðst velvirðingar á upplýsingaóreiðu
Strætó bs. hefur sent frá sér tilkynningu þar sem beðist er velvirðingar á upplýsingaóreiðu varðandi reglur um grímunotkun í strætisvögnum. Endanleg niðurstaða er að...
Tvö smit greind á Vestfjörðum
Tvö Covid-19 smit hafa verið greind á Vestfjörðum en beðið er mótefnamælingar úr öðru sýninu, að því er fram kemur á Facebook-síðu Heilbrigðisstofnunar VestfjarðaAnnar...
Andrés við fótskör Davíðs
ORÐRÓMUR Ráðning Andrésar Magnússonar, fjölmiðlarýnis Viðskipablaðsins, í starf fulltrúa ritstjóra Morgunblaðsins vekur nokkra athygli, aðallega í fjölmiðlaheiminum.Ýmsar kenningar eru uppi um ástæður þess að...
Kári hefði viljað harðari aðgerðir: „Ástandið er svolítið skuggalegt“
„Minn kvíði er af þeirri gerð að ég hefði viljað enn harðari aðgerðir,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í samtali við fréttastofu RÚV....
Skipulögð dagskrá Hinsegin daga fellur niður
Stjórn Hinsegin daga, sem standa áttu frá 4. til 9. ágúst, hefur ákveðið að fella niður alla skipulagða viðburði og skemmtanir á vegum hátíðarinnar...
Reykjavíkurmaraþonið mögulega blásið af
Óljóst með hvaða sniði Reykjavíkurmaraþonið verður í ár eða hvort það fari fram yfirleitt.„Óvissan er mikil en við erum tilbúin í allskonar útfærslur eftir...
Þvagleggur og þöggun
ORÐRÓMUR Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður í Reykjanesbæ, er í miklum vanda þar sem allra leiða er leitað til að koma honum úr starfi.Nýjar ávirðingar...
Áslaug Arna sögð ætla að senda Ólaf til Eyja
Dómsmálaráðherra hefur í hyggju að senda lögreglustjórann á Suðurnesjum til Vestmannaeyja, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.„Ég tjái mig ekki um það,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri...
Ánægja með kjörsókn en fólk enn í sárum
Félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands samþykktu fyrr í dag kjarasamning milli félagsins við Icelandair. Formaður félagsins segir að ánægja sé með góða kjörsókn en búið...
Morgunblaðið hrósar umdeildri grein Sigmundar Davíðs
Skoðanapistli formanns Miðflokksins, sem birtist í Morgunblaðinu á laugardag, er hrósað í leiðara blaðsins.„Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fjallaði um mikilvægt málefni hér í...
Parið á Hornströndum fundið
Parið sem kallaði eftir aðstoð á Hornströndum í gærkvöldi er fundið.Parið sem leitað var að á Hornströndum í nótt fannst heilt á húfi í...
Fjórtán ára á stolnum bíl
Lögreglan hafði nóg fyrir stafni í gær og í nótt.Lögreglan á höfuðhorgarsvæðinu hafði í gær afskipti af fjórtán ára dreng sem var að aka...
Ógnaði vegfaranda og reyndi að ræna hann
Erilsamur sólahringur er að baki hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Lögregla handtók mann í miðborginni eftir misheppnaða ránstilraun. Hafði maðurinn ógnað gangandi vegfaranda og reynt að...
Viltu vinna með Þórólfi? – Hér er tækifærið
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, er einn umtalaðasti maður ársins og það af góðu einu. Þórólfur hefur ásamt Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni hjá Ríkislögreglustjóra og Ölmu Möller...
Grein Sigmundar Davíðs vekur reiði: „Vá hvað þetta eru kengrugluð skrif“
Greinaskrif Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins í morgunblaðinu í dag, hafa vakið þónokkra reiði á samfélagsmiðlum. Í grein sinni fjallar formaðurinnn um skaðleg áhrif...
Sigmundur segir engan óhultan fyrir skaðlegum áhrifum pólitísks réttrúnaðar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir áhrif pólitísks rétttrúnaðar vera skaðleg samfélaginu. Nú sé í gangi ný menningarbylting sem ýti undir kynþáttahyggju og feli...
Bruninn á Bræðraborgarstíg: Rannsakaður sem manndráp
Húsbruninn á Bræðraborgarstíg 1 þann 25. júní er rannsakaður sem manndráp. Kemur það fram í gæsluvarðhaldúrskurði yfir karlmanni á sjötugsaldri sem handtekinn var sama...
Kolbrún blandar sér í umræðuna um Kópasker og Raufarhöfn
Fjölmiðlakonan Kolbrún Bergþórsdóttir segir það hafa verið vibúið að ummæli Þórdís Bjarkar Þorfinssdóttur leikkonu yrðu til þess að hópur fólks myndi móðgast gríðarlega fyrir...
Tvær bækur Ragnars á metsölulista Der Spiegel
Ragnar Jónasson rithöfundur er með tvær bækur í efstu sætum metsölulista Der Spiegel. Íslenskur rithöfundur hefur aldrei áður átt tvær bækur sem sitja svo...
Hálf ber og í annarlegu ástandi
Erilsamur sólarhringur að baki hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Alls voru 52 mál bókuð hjá lögreglu síðasta hálfa sólarhringinn og voru fimm færðir í fangageymslu. Einn...
Fleiri leita á neyðarmóttöku vegna kynferðisofbeldis
Sautján manns hafa leitað á neyðarmóttöku þolenda kynferðisofbeldis það sem af er júlímánuði. Sjö leituðu á neyðarmóttökuna á sama tíma í fyrra.Í samtali...
Þórdís Björk tjáir sig um ummæli sín og eftirmála: „Hegðum okkur með ábyrgum hætti á samfélagsmiðlum“
Samfélagsmiðlar hafa logað eftir að Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, leik- og söngkona, viðhafði ummæli um Kópasker og Raufarhöfn og veðurfarið þar eftir ferð hennar þangað...
Ragnar Þór segist ekki hafa verið beittur þrýstingi
Formaður VR kveðst ekki hafa verið beittur þrýstingi um að draga til baka tilmæli til fulltrúa VR í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna um að sniðganga...
Segir skrif efnahagsráðgjafa VR vekja furðu: „Stenst enga skoðun“
Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins furðar sig á skrifum efnahagsráðgjafa VR um Samtök atvinnuvinnulífsins í tengslum við kjaraviðræður Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair. Henni finnst nær að...
Hótað lífláti og nauðgun vegna ummæla um Kópasker og Raufarhöfn
Leikkonunni Þórdísi Björk Þorfinnsdóttur var hótað lífláti og nauðgunum vegna ummæla hennar um veðurfar á Kópaskeri og Raufarhöfn. Leikkonan ætlar að kæra hótanirnar til...
Orðrómur
Reynir Traustason
Guðmundur Andri og valkyrjurnar
Reynir Traustason
Skiltakarlarnir í Græna herbergið
Reynir Traustason
Óþægilegt fyrir Róbert
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir