#innlit

Bættu vinnuborði inn í litla eldhúsið – „Það munar heilmiklu“

Húsnæði þarf ekki að vera stórt í sniðum ef skipulagið er gott. Í nýjasta Hús og híbýli heimsækjum við þrjú heimili sem eiga það sameiginlegt...

Glæsilegt hús Kormáks og Skjaldar á Flateyri

Þorpið Flateyri stendur á eyri skammt utan við Sólbakka og byggðist það upp vegna mikillar sjósóknar við Önundarfjörð. Fyrsta íbúðarhúsið á Flateyri var byggt...

Lúxusskáli við Urriðafoss

Rétt fyrir utan þjóðveg eitt stendur bærinn Urriðafoss á fallegu bæjarstæði þar sem víðsýnt er. Landsvæðið telur um 250 hektara og eiga þau Haraldur...

Forsíðuinnlitið ævintýri líkast

Nýtt tölublað Húsa og híbýla er komið út, fjölbreytt og fallegt þar sem Vestfirðir spila stórt hlutverk.Forsíðuinnlitið er ævintýri líkast en þeir Jakob og...

Stiginn klæddur mismunandi mottum sem tók heilt ár að safna

Í fagurbláu húsi undir Eyjafjöllum hafa þau Fríða Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Guðmundur Tómasson, búið sér fallegan íverustað. Húsið var byggt um 1945 og...

Sniðugar lausnir á tímum kórónaveirunnar þar sem útlit og notagildi spila saman

Eigandi ítalska veitingastaðarins Dante í New York var í óðaönn að undirbúa opnun nýs Dante-staðar í borginni þegar kórónaveirufaraldurinn skall á fyrr á árinu. Eftir...

Listrænt sveitakot Péturs Gauts og Berglindar

Pétur Gautur listmálari og Berglind Guðmundsóttir landslagsarkitekt hafa búið sér fallegan bústað í Grímsnesi en þau festu kaup á honum fyrir tuttugu árum. Síðan...

„Ég er mjög stórhuga“

María Þorleifsdóttur er stórhuga listakona, sem málar stórar og kraftmiklar myndir. Hún segist ekki hafa kunnað að teikna sem barn og stundum fengið bágt...

Rómantíkin allsráðandi

Oft þarf ekki nema nokkra hluti inn í venjulegt eldhús til að skapa sveitastemningu og rómantík. Hér eru nokkrar skemmtilegar eldhúsmyndir sem ættu að...

Faldar perlur – Sjarmerandi kaffihús víðsvegar um landið

Sjarmerandi kaffihús má finna víðsvegar um landið. Hér eru nokkur sem við höfum heimsótt.   Fischerman café á Suðureyri Sjarmaþorpið Suðureyri við Súgandafjörð er einn friðsælasti staður...

Húsið byggt af einum manni

Í háreistu sumarhúsi undir Brekkufjalli hafa framkvæmdaglöð hjón komið sér upp fallegum íverustað. Frá veginum fangar tignarlegt húsið efst í hlíðinni strax augu blaðamanns...

Einstök útsýnisperla við Gálgahraun

Við heimsóttum fallegt hús sem stendur við Gálgahraun í Garðabæ en húsið hefur tekið miklum breytingum síðasta áratuginn.   Það var arkitektastofan Gláma•Kím sem sá um...

Eyjubóndi í Þjórsá

Á fallegri og afskekktri eyju í Þjórsá býr Hákon Kjalar Hjördísarson ásamt hundinum Skugga í tæpa sex mánuði á ári hverju. Árið 1676 varð...

Markaðsstjóri Dominos setur íbúðina á sölu

Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Dominos, og kærasti hennar, Sverrir Falur Björnsson, hafa sett íbúð sína á sölu. Um 77 fermetra íbúð á Reynimel í...

Skemmtilegra að tefla við páfann núna

Teiknarinn Rán Flygenring ákvað að nýta tímann í samkomubanni í að hressa upp á baðherbergið sitt á skemmtilegan hátt með svartri línuteikningu.Innblásturinn fékk hún...

Ótrúlegar breytingar á baðherbergi sem Sólveig Andrea hannaði

Sólveig Andrea Jónsdóttir er innanhússarkitekt en hún stundaði nám í ISAD-Istituto Superiore di Architettura e Design í Mílanó. Sólveig hefur meðal annars unnið hjá...

Veröld Fridu Kahlo í 360 gráðum

Listakonan Frida Kahlo (1907-1954) er mörgum kunn en hún var einn áhrifamesti listamaður Mexíkó, hvað þekktust fyrir súrealískar sjálfsmyndir. Hún bjó í Coyoacán hverfinu...

Lögðu áherslu á að halda í sögu staðarins og tenginguna við hafið

Við höfnina í Vestmannaeyjum stendur eftirtektarvert bogadregið hús sem á sér langa sögu. Húsið var áður notað sem vigtarhús fyrir vörubíla sem fluttu afla...

Sjö smart íslenskar heimaskrifstofur í samkomubanni

Við fengum að skyggnast inn á heimaskrifstofur nokkurra fagurkera nú þegar samkomubann stendur yfir en á þessum sögulegu tímum er nauðsynlegt að næra andann...

Skemmtilegar heimaskrifstofur

Á þessum sögulegu tímum er nauðsynlegt að næra andann og huga að heilsunni. Stór hluti þjóðarinnar vinnur heiman frá sér um þessar mundir og...

Orðrómur