#jól
Gott að hefja nýjan kafla um áramót
Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý þjálfari, segist alltaf vera að setja sér markmið í lífinu, það tengist ekki endilega áramótum. Hins vegar séu...
Ekki gaman að byrja árið á því að klikka á einhverju
Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, varð þjóðþekktur á einni nóttu þegar hann leysti Víði Reynisson af á upplýsingafundum þríeykisins margfræga. Hann segist eiginlega vera...
Þverneitar að vera dúfukonan í Home Alone
Breski þáttastjórnandinn Piers Morgan þurfti að neita því staðfastlega fyrr í mánuðinum að hann lék ekki dúfukonuna í kvikmyndinni Home Alone 2: Lost in...
Lekker og einfaldur eftirréttur um jólin – bakaðara möndluperur með rjóma
Mjög misjafnt er hvort fólk sé með forrétt og eftirrétt á jólunum en okkur hér á Gestgjafanum finnst máltíðin í raun ekki fullkomnuð nema...
Þetta er ástæðan fyrir því að Kevin var skilinn eftir Einn heima
Kvikmyndin Home Alone sem kom út 1990 er fyrir löngu orðin að klassískri jólamynd og eru margir sem horfa á hana um hver einustu...
Fylgdist með Suðurlandinu farast á jólanótt
Anna Kristjánsdóttir hefur oftar en ekki verið að vinna um jólin en heldur annars hefðbundin íslensk jól í faðmi fjölskyldunnar. Hún býr nú á...
Þetta þarftu að hafa í huga þegar hátíðarvínin eru valin
Vínin með hátíðarmatnum geta skipt miklu sköpum til að undirstrika og draga fram það besta í máltíðinnni en flestir sem eitthvað þekkja til vína...
Þraut: Finnur þú húfu sveinka?
Nú eru góð ráð dýr! Korter í jól og sveinka búinn að týna húfunni sinni. Húfan leynist einhvers staðar á meðal fjölda verkfæra úr garðinum,...
Borðaði spagettí í jólamatinn klædd lopapeysu og síðum nærbuxum
Auður Jónsdóttir rithöfundur segist hafa upplifað alls konar ólík og eftirminnileg jól, en það eru þó þau jól sem ekki voru haldin á hefðbundinn...
Hlustaðu á óvenjulega og frábæra útgáfu Schitt´s Creek af jólasmelli Mariah Carey
Kanadíska sjónvarpsþáttaröðin Schitt´s Creek hlaut níu EMMY-verðlaun þann 20. september fyrir sjöttu og síðustu þáttaröðina, af þeim 15 verðlaunum sem hún var tilnefnd til....
Mætir í jólamatinn með náttföt í poka
Eva Ruza Miljevic, fjölmiðlakona, segir flestar skemmtilegustu jólaminningar sínar tengjast móður sinni, sem standi í ströngu við að reyna að fá fjölskylduna til að...
Jólaboðskapurinn nær í gegn
Líklega þekkja flestir jólaboðskap Biblíunnar. Litla barnið sem lagt var í jötu í fjárhúsinu fékk gjafir frá vitringum og fjárhirðum úr haganum því þeir...
Ósýnilegt jólatré – Töff eða alveg taktlaust?
Þrátt fyrir að jólin beri alltaf upp á sama tíma árs þá eru jólahefðir fólks mjög mismunandi. Margir eru einnig fyrir að prófa stöðugt...
Blésu upp blöðrur í heila viku
Það kemur ekki á óvart að Bragi Valdimar Skúlason, Baggalútur og Kappmálsstjóri með meiru, skuli nefna atvik tengt jólatónleikum hljómsveitarinnar Baggalúts þegar hann er...
Hlustaðu á hugljúfa jólaábreiðu systranna í Miðtúni
Tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, og hálfsystir þeirra Margrét Ósk Guðjónsdóttir, eða systurnar í Miðtúni eins og þær kalla sig, hafa vakið athygli fyrir...
Barnið hrekur Grinchið úr hjartanu
Þótt Inga Auðbjörg Straumland, athafnastjóri hjá Siðmennt, segist fyrst og fremst vera að fagna sólstöðum og því að eiga góða að um jólin, þá...
Steikt jólaepli með steikinni – algert nammi
Óhætt er að segja að meðlætið með steikinni sé mikilvægt, sumir telja það jafnvel mikilvægra en steikin sjálf. Flestir venja sig á að vera...
Óskin um gleðileg jól frá Vikunni
Ritstjórn Vikunnar óskar lesendum sínum nær og fjær gleðilegra jóla og farsælda á komandi ári.Við látum Óskina um gleðileg jól fylgja með í flutningi...
Jólaauglýsingar ársins – Kærleikur, samkennd, gleði: Sjáðu myndböndin
Jólaauglýsingar ársins 2020 eiga það sameiginlegt að fjalla um ást, vináttu, kærleika, mikilvægi fjölskyldu og sumar með smá dass af tilvitnun í COVID.Sjáðu nokkrar...
Ætlar að lesa meira, fitna fullt, kvíða minna og nöldra ekkert
Fyrir Pétur G. Markan, samskiptastjóra Biskupsstofu, snúast jólin fyrst og fremst um samveru með fjölskyldunni, góðan mat og gleði. Ferð í kirkjugarðinn, rjúpur í...
Jóhanna Guðrún og vinir koma þér í jólaskapið
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona gaf nýlega upp jólaplötuna Jól með Jóhönnu, sem er fyrsta jólaplatan sem hún sendir frá sér.Í myndbandi á Facebook-síðu Jóhönnu...
Jólablómið hýasinta
Hýasintur hafa lengi notið vinsælda sem jólablóm sem hægt er að útfæra til skreytinga á ýmsa vegu. Nafnið hýasinta á uppruna sinn að rekja...
Sveinka sjálfum hjúkrað til heilsu – Sjáðu hjartnæma auglýsingu
Jólaauglýsing NHS Charities Together góðgerðarsamtakanna í Bretlandi er ein sú hjartnæmasta í ár. Í henni má sjá heilbrigðisstarfsfólk hugsa um og koma eldri manni...
Svona gerirðu fullkomna pörusteik
Pörusteik er á borðum margra um hátíðirnar enda alger sælkera matur með brúnnu sósu, kartöflum og rauðkáli en eldunin getur vafist fyrir mörgum. Hér...
Púðrið fær að víkja fyrir kremsnyrtivörum
Förðunarfræðingurinn Agnes Björgvinsdóttir fer yfir förðunartískuna sem ræður ríkjum um þessar mundir. Náttúruleg og ljómandi húð, brúnir tónar á augun og „fluffy“ augabrúnir eru...
„Jólatréð með öllu skrítna jólaskrautinu mínu er aðalatriðið í stofunni“
Í fallegu sjávarplássi í mynni Svarfaðardals við Eyjafjörð, nánar tiltekið á Dalvík búa þau Anna Kristín Guðmundsdóttir umhverfishönnuður og sambýlismaður hennar, Einar Dan
Jepsen búfræðingur,...
Söfnuðu 100 jólagjöfum fyrir áfangaheimili: „Trúum því að hugurinn gefi fólki von um jólin“
Samtökin Það er von kynntu verkefnið Gefðu von um jólin í byrjun nóvember og hófu að safna styrkjum, en verkefnið fólst í að safna...
Hrikalega góð hreindýralund með rauðvínssósu og steinseljurótarmús
Hreindýr er hreint lostæti og því frábær jólamatur hvort sem er á aðfangadag eða aðra hátíðardaga. Hreindýrakjöt er fremur auðvelt að meðhöndla og elda...
Erna hágrét þegar hún fékk hrikalega ljóta Crocs-inniskó í jólagjöf
Við getum ekki gengið út frá því að allt haldist óbreytt eða dagskráin okkar riðlist ekki hið minnsta, en eitt er víst og það...
Skólastjórinn mætti sem Elf on a Shelf og sló rækilega í gegn
Terry Vaughn skólastjóri sló rækilega í gegn í síðustu viku fyrir vetrarfrí þegar hann mætti uppáhlæddur sem Elf on a Shelf á degi sem...
Orðrómur
Reynir Traustason
Allt brjálað í Samfylkingunni
Reynir Traustason
Halla vill verða leiðtogi
Reynir Traustason
Gammar yfir Íslandsbanka
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir