#jól

Sá feiti – nei, ekki jólasveinninn …

Dregið var í Sorteo Extraordinario de Navidad í fyrsta sinn 18. desember 1812, þegar stóri vinningurinn fór á miða númer 03604. Í dag er...

Ekki alveg jafnglysgjarn og frændinn á Íslandi

Í sænska bænum Gävla stendur stór og myndarlegur geithafur. Hann heimsótti bæinn í fyrsta sinn fyrir jólin 1966 og síðan þá birtist hann á...

Enginn pakki, ekkert tré … en fata full af KFC

Japanir halda jólin ekki hátíðleg, enda aðeins um 1-2% þjóðarinnar kristin. Þó hefur á síðustu áratugum skapast skemmtileg hefð í landinu, sem utanaðkomandi kann...

Hjálparkokkur jólasveinsins

Hildur Oddsdóttir hefur síðustu jól haft milligöngu um skógjafir handa börnum. Í fyrra og í ár hefur hún jafnframt hjálpað foreldrum við að láta...

Áreynslulaus glamúr

Fyrir nokkrum árum fengum við þær stöllur Systu og Kollu í versluninni AFF – concept store til þess að dekka hátíðarborð fyrir okkur en...

Ekki gott að skrifa handrit að jólunum fyrirfram

„Reynum að skrifa ekki handrit jólanna fyrirfram heldur leyfa okkur að njóta,“ skrifar fjölskyldufræðingurinn Íris Eik Ólafsdóttir í sinn nýjasta pistil sem fjallar um...

Samskiptareglur í jólaboðum

Höfundur / Íris Eik Ólafsdóttir, réttarfélagsráðgjafi, fjölskyldufræðingur og sáttamiðlari hjá Domus Mentis, Geðheilsustöð.Jólin geta verið flókin fyrir suma og það getur verið eðlilegt að...

Meðlætið með jólamatnum skiptir öllu máli

Hér höfum við tekið saman nokkrar uppskriftir að góðu meðlæti sem væri tilvalið að bjóða upp á með jólamatnum. Smelltu á hlekkina fyrir neðan...

Kvikmyndir: Jólasveinar einn og átta

Þó að við á Íslandi séum vön bræðrunum þrettán sem við köllum jólasveina þekkjum við samt öll káta, rauðklædda jólasveininn sem á hug og...

Þorði ekki að trúa góðu fréttunum

Zainab Safari upplifir sín önnur jól nú á Íslandi. Á jólunum í fyrra voru hún og fjölskylda hennar, móðirin Shahnaz og bróðirinn Amir, í...

Með samviskubit yfir heppninni

Aðfangadagur árið 2018 mun aldrei líða Ingibjörgu Rósu Björnsdóttur úr minni og þótt sú minning sé ekki góð skyggir hún á allar aðrar jólaminningar...

Mér er sama um jólapakka

Tónlistarkonan Sjana Rut og tónlistarmaðurinn Aaron Ísak, eða Kid Isak eins og hann kallar sig, voru að senda frá sér glænýtt jólalag. Lagið heitir...

Afbökuð jólakúla með fleiri en eitt hlutverk

Ritstjórn Húsa og híbýla hefur í gegnum tíðina fengið skapandi fólk til að hanna einhvers konar „jólakúlu“ eða skraut á tré. Hér sýna þrír...

Fullkominn forréttur á græna matarborðið

Hér deilir grænkerinn og sælkerinn Hanna Hlíf Bjarnadóttir uppskrift að forrétt sem er fullkominn á græna matarborðið.   Aspas í kexostahjúp fyrir 4 1 búnt ferskur spergill (aspas),...

Jólin voru mikill sukktími

Í einlægi viðtali við Mannlíf segir Franz Gunnarsson að eiginlega engin orð ná yfir þann mun sem sé á líðaninni eftir að hann tók...

Jólasmakk og stemning í Skúrnum

Í dag verður boðið upp á sanna jólastemningu í Skúrnum (The Shed) við Suðurgötu 9 í Hafnarfirði þar sem stærsta jólatré Íslands er jafnframt...

Undirbjó sín síðustu jól

Aðfangadagur árið 2018 mun aldrei líða Ingibjörgu Rósu Björnsdóttur úr minni og þótt sú minning sé ekki góð skyggir hún á allar aðrar jólaminningar...

Töfrar jólanna

Leiðari úr 47. tölublaði MannlífsEin skemmtilegasta minning mín frá æskuárunum er þegar við systurnar byrjuðum að kíkja eftir jólaljósunum. Þegar gul, græn, rauð og...

Lagt á borð

Ertu að velta fyrir þér hvernig þú ætlar að leggja á borð yfir hátíðina? Systurnar Þórdís og Hrafnhildur Þorleifsdætur dekka hér upp fallegt hátíðarborð...

Reyndi allt annað en meðferð

Franz Gunnarsson hætti að drekka fyrir tæpum fimm árum og er því að upplifa sín fjórðu jól edrú. Hann segir eiginlega engin orð ná...

Bjóða einstæðingum heim til sín á aðfangadag: „Ég elska að halda jólin svona“

Hjónin Pauline McCarthy og Tryggvi Sigfússon hafa undanfarin ár boðið einstæðingum að verja jólunum með sér á heimili sínu á Akranesi. Tryggvi verður erlendis...

Jólailmurinn í húsið

Ilmur vekur oft upp sterkar minningar, hér er ein leið til að framkalla undursamlegan jólailm.  Setjið vatn í pott með 3 msk. af negulnöglum, 2...

Ljúf og lokkandi sveppasúpa á jólum

Margir hafa súpu í forrétt yfir jólahátíðina og mjög oft er boðið upp á sömu súpuna ár hvert. Í nýjasta Gestgjafanum er að finna...

Orðrómur