#kvikmyndir
Þekkir þú kvikmyndirnar í pixlum?
Kvikmyndaþrautir eru alltaf klassískar, en kvikmyndaaðdáendur þyrftu líklega margir að klóra sér í hausnum yfir þessari þraut.Hér hafa 15 plaköt þekktra kvikmynda verið pixluð....
Kvikmyndahátíð heima í stofu og þér er boðið
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin RVK Feminist Film Festival verður haldin í annað sinn 14. – 17. janúar. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að áfram verði lögð...
Þraut: Þekkir þú kvikmyndirnar 36?
Kvikmyndaaðdáendur nær og fjær, nú reynir á. Hér eru faldar 36 kvikmyndir.Myndirnar eru hinar ólíkustu, barnamyndir, hryllingsmyndir, rómantískar myndir auk klassískra teiknimynda og heimildarmynda.Sumar...
Þraut: Tom Hanks er hluti af erfiðustu kvikmyndaþraut allra tíma
Á myndinni hér fyrir neðan sem er úr einni vinsælustu mynd allra tíma og einni vinsælustu mynd aðalleikarans Tom Hanks má finna nöfn á...
Þverneitar að vera dúfukonan í Home Alone
Breski þáttastjórnandinn Piers Morgan þurfti að neita því staðfastlega fyrr í mánuðinum að hann lék ekki dúfukonuna í kvikmyndinni Home Alone 2: Lost in...
Þetta er ástæðan fyrir því að Kevin var skilinn eftir Einn heima
Kvikmyndin Home Alone sem kom út 1990 er fyrir löngu orðin að klassískri jólamynd og eru margir sem horfa á hana um hver einustu...
Bell og Qualley skella sér í dansskó Fred og Ginger
Leikararnir Jamie Bell og Margaret Qualley munu túlka eitt þekktasta danspar kvikmyndasögunnar, Fred Astaire og Ginger Rogers í myndinni Fred & Ginger. Bell og...
Gísli Örn spjallar við leikarann heimsþekkta Jonathan Pryce – Þú getur lagt fram spurningu
Þjóðleikhúsið efnir til listamannaspjalls með leikaranum ástsæla Jonathan Pryce. Samtalið fer fram rafrænt, fimmtudaginn 17. desember kl. 13 og mun standa í um það...
NETFLIX leiðbeiningar! Kóðarnir sem auðvelda þér aðgang að jólamyndunum
Netflix streymisveitan er ein sú vinsælasta í heimi og nýtur sívaxandi vinsælda á Íslandi, enda einfalt og þægilegt viðmót, sem allir geta notað.Því fylgir...
Þraut: Þekkir þú þessar 5 rómantísku myndir?
Ertu kvikmyndaáhugamaður? Aðdáandi rómantískra gamanmynda?Ef svo er þá ættir þú ekki að vera í neinum vandræðum með að þekkja þessar fimm rómantísku kvikmyndir út...
Agnes Joy framlag til Óskarsverðlauna 2021
Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021, sem haldin verða í 93. sinn 25. apríl. Tilnefningar til verðlaunanna verða kynntar 15. mars 2021.Myndin var valin...
Trump fyrsti forseti BNA sem fylgir ekki James Bond: Einn íslenskur forseti í sömu stöðu
Í skemmtilegri grein á Forbes.com vekur blaðamaður athygli lesenda á því að Donald Trump fráfarandi forseti Bandaríkjanna er fyrsti forsetinn vestanhafs sem situr á...
Sean Connery látinn
Sean Connery, skoski leikarinn góðkunni, er látinn 90 ára að aldri. Andlát hans er staðfest af fjölskyldu hans samkvæmt frétt BBC.Connery sem varð níræður...
Ísland og George Clooney í splunkunýrri stiklu Netflix
George Clooney leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Midnight Sky sem frumsýnd verður 23. desember á Netflix. Myndin var að stórum hluta tekin...
Hildur valin kvikmyndatónskáld ársins
Hildur Guðnadóttir, tónskáld var í gær valin besta kvikmyndatónskáldið á World Soundtrack Awards, sem eru á vegum kvikmyndahátíðarinnar í Gent í Belgíu. Hátíðin fór...
Ert þú klár í kvikmyndum?: Þekkir þú þessar 20 rómantísku kvikmyndir
Þrautir og heilabrot eiga alltaf vel við, sérstaklega núna þegar allir eru heima við. Það er líka tilvalið að keppa við fjölskyldumeðlimi og/eða vini....
Þraut: Finnur þú 22 heiti brúðkaupskvikmynda?
Samkomubann, heimavist og það er tilvalið að finna sér eitthvað til dundurs.Á myndinni hér fyrir neðan má finna 22 heiti á kvikmyndum sem...
Enginn tími til að deyja fyrr en í apríl
Svanasöng Daniel Craig í hlutverki breska leyniþjónustumannsins James Bond hefur verið frestað til næsta árs, og mun 25 kvikmyndin verða frumsýnd 2. apríl.Framleiðendur myndarinnar...
Heimildarmynd Margrétar um stórmenni tískuheimsins komin í íslenskt sjónvarp
Heimildarmyndin House of Cardin, sem fjallar um franska fatahönnuðinn Pierre Cardin er komin í sjónvarp Símans eftir sigurgöngu um heiminn. Myndin var sýnd á...
Skipuleggjandur RIFF dóu ekki ráðalausir í skugga COVID – Halda risa bílabíó úti á Granda
Kvikmyndahátíðin RIFF hófst í dag en vegna COVID hafa margar áskoranir blasað við skipuleggjendum hátíðarinnar. Þeir hafa þó ekki dáið ráðalausir og hafa til...
Úrval kvikmyndaperla á RIFF
RIFF - Alþjóðleg kvikmyndahátið í Reykjavík er formlega sett í kvöld. Nokkrar af stærstu myndum hátíðarinnar verða sýndar í Bíó Paradís sem opnað hefur...
Verður Tom Hardy næsti 007?
Sögusagnir herma að enski leikarinn Tom Hardy muni taka við af Daniel Craig sem James Bond, en Hardy mun hafa verið boðið hlutverkið eftir...
Berdreymi raskar umferð í 101
Föstudaginn 18. september (áætlað 08:00-19:00) verður kvikmyndin Berdreymi í framleiðslu Join Motion Pictures tekin upp á Freyjugötu (frá Njarðargötu að Baldursgötu) og á Haðarstíg....
Disney+ komin til landsins
Disney+, streymisveita The Walt Disney Company, hóf sýningar á Íslandi í dag. Veitan verður einnig í boði í Belgíu, Danmörku, Finnlandi, Lúxemborg, Noregi, Portúgal...
Nomadland hlaut Gullna ljónið
Bandaríska kvikmyndin Nomadland, sem leikstýrt er af hinni kínversku Chloé Zhao, vann Gullna ljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í gær. Ástralska leikkonan Cate Blanchett...
8 framsæknar kvikmyndir keppa um verðlaun á RIFF
RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst 24. september. Vitranir eru aðalkeppnisflokkur hátíðarinnar og í honum eru keppa átta framsæknar kvikmyndir eftir upprennandi leikstjóra sem...
Diana Rigg látin – Ein virtasta Bond leikkonan
Breska leikkonan Diana Rigg lést í morgun, 82 ára að aldri.Rigg var greind með krabbamein í mars, að sögn dóttur hennar, leikkonunnar Rachael Stirling....
Skjaldborg opnunarhátíð Bíó Paradísar
Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, verður opnunarhátíð Bíó Paradísar sem hefur verið lokað síðan kórónuveirufaraldurinn skall á um miðjan mars. Það er mikið fagnaðarefni fyrir kvikmyndaunnendur á...
Tökur á Batman tefjast: Pattinson með COVID-19
Breski leikarinn Robert Pattinson er greindur með COVID-19. Pattinson fer með hlutverk Batman í samnefndri kvikmynd sem tökur hófust á í ár, en vegna...
Ný stikla kynnir illmennið Safin til sögunnar
Ný stikla James Bond myndarinnar, No Time To Die, kom út í dag og í henni birtist illmennið Safin, sem leikinn er af Rami...
Orðrómur
Reynir Traustason
Vilhjálmur er yngri en Beta drottning
Reynir Traustason
Peningar Ingibjargar bjarga Jóni Ásgeiri
Reynir Traustason
Hvítbók Jóns Ásgeirs
Helgarviðtalið
Reynir Traustason