kvikmyndir | Man.is

#kvikmyndir

Þekkir þú kvikmyndirnar í pixlum?

Kvikmyndaþrautir eru alltaf klassískar, en kvikmyndaaðdáendur þyrftu líklega margir að klóra sér í hausnum yfir þessari þraut.Hér hafa 15 plaköt þekktra kvikmynda verið pixluð....

Kvikmyndahátíð heima í stofu og þér er boðið

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin RVK Feminist Film Festival verður haldin í annað sinn 14. – 17. janúar. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að áfram verði lögð...

Þraut: Þekkir þú kvikmyndirnar 36?

Kvikmyndaaðdáendur nær og fjær, nú reynir á. Hér eru faldar 36 kvikmyndir.Myndirnar eru hinar ólíkustu, barnamyndir, hryllingsmyndir, rómantískar myndir auk klassískra teiknimynda og heimildarmynda.Sumar...

Þverneitar að vera dúfukonan í Home Alone

Breski þáttastjórnandinn Piers Morgan þurfti að neita því staðfastlega fyrr í mánuðinum að hann lék ekki dúfukonuna í kvikmyndinni Home Alone 2: Lost in...

Þraut: Þekkir þú þessar 5 rómantísku myndir?

Ertu kvikmyndaáhugamaður? Aðdáandi rómantískra gamanmynda?Ef svo er þá ættir þú ekki að vera í neinum vandræðum með að þekkja þessar fimm rómantísku kvikmyndir út...

Agnes Joy framlag til Óskarsverðlauna 2021

Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021, sem haldin verða í 93. sinn 25. apríl. Tilnefningar til verðlaunanna verða kynntar 15. mars 2021.Myndin var valin...

Sean Connery látinn

Sean Connery, skoski leikarinn góðkunni, er látinn 90 ára að aldri. Andlát hans er staðfest af fjölskyldu hans samkvæmt frétt BBC.Connery sem varð níræður...

Ísland og George Clooney í splunkunýrri stiklu Netflix

George Clooney leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Midnight Sky sem frumsýnd verður 23. desember á Netflix. Myndin var að stórum hluta tekin...

Hildur valin kvikmyndatónskáld ársins

Hildur Guðnadóttir, tónskáld var í gær valin besta kvikmyndatónskáldið á World Soundtrack Awards, sem eru á vegum kvikmyndahátíðarinnar í Gent í Belgíu. Hátíðin fór...

Enginn tími til að deyja fyrr en í apríl

Svanasöng Daniel Craig í hlutverki breska leyniþjónustumannsins James Bond hefur verið frestað til næsta árs, og mun 25 kvikmyndin verða frumsýnd 2. apríl.Framleiðendur myndarinnar...

Úrval kvikmyndaperla á RIFF

RIFF - Alþjóðleg kvikmyndahátið í Reykjavík er formlega sett í kvöld. Nokkrar af stærstu myndum hátíðarinnar verða sýndar í Bíó Paradís sem opnað hefur...

Verður Tom Hardy næsti 007?

Sögusagnir herma að enski leikarinn Tom Hardy muni taka við af Daniel Craig sem James Bond, en Hardy mun hafa verið boðið hlutverkið eftir...

Berdreymi raskar umferð í 101

Föstudaginn 18. september (áætlað 08:00-19:00) verður kvikmyndin Berdreymi í framleiðslu Join Motion Pictures tekin upp á Freyjugötu (frá Njarðargötu að Baldursgötu) og á Haðarstíg....

Disney+ komin til landsins

Disney+, streymisveita The Walt Disney Company, hóf sýningar á Íslandi í dag. Veitan verður einnig í boði í Belgíu, Danmörku, Finnlandi, Lúxemborg, Noregi, Portúgal...

Nomadland hlaut Gullna ljónið

Bandaríska kvikmyndin Nomadland, sem leikstýrt er af hinni kínversku Chloé Zhao, vann Gullna ljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í gær. Ástralska leikkonan Cate Blanchett...

8 framsæknar kvikmyndir keppa um verðlaun á RIFF

RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst 24. sept­em­ber. Vitran­ir eru aðal­keppn­is­flokk­ur hátíðar­inn­ar og í hon­um eru keppa átta fram­sækn­ar kvik­mynd­ir eft­ir upp­renn­andi leik­stjóra sem...

Diana Rigg látin – Ein virtasta Bond leikkonan

Breska leikkonan Diana Rigg lést í morgun, 82 ára að aldri.Rigg var greind með krabbamein í mars, að sögn dóttur hennar, leikkonunnar Rachael Stirling....

Skjaldborg opnunarhátíð Bíó Paradísar

Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, verður opnunarhátíð Bíó Paradísar sem hefur verið lokað síðan kórónuveirufaraldurinn skall á um miðjan mars. Það er mikið fagnaðarefni fyrir kvikmyndaunnendur á...

Tökur á Batman tefjast: Pattinson með COVID-19

Breski leikarinn Robert Pattinson er greindur með COVID-19. Pattinson fer með hlutverk Batman í samnefndri kvikmynd sem tökur hófust á í ár, en vegna...

Orðrómur

Helgarviðtalið