#lögreglan
Elísabet læknir grét hástöfum og Trausti trompaðist – Í klóm lögreglunnar: „Núna byrjar stríðið“
Trausti Eysteinsson, múrari og öndunarsérfræðingur, brjálaðist við lögreglumenn yfir handtöku Elísabetar Guðmundsdóttur læknir sem honum þótti harkaleg. Brást hann harkalega við og jós úr...
Halldór fékk undarleg og vafasöm skilaboð frá lögreglumanni í gær: „Bara sorglegt“
Halldór Högurður, útvarpsmaður og handritshöfundur, birtir á Facebook-síðu sinni skjáskot af vægast sagt undarlegum skilaboðum sem Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, sendi honum í...
Ólafur Helgi fjarlægður af Suðurnesjum
Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, hefur verið fluttur til í starfi. Hann mun taka við starfi sérfræðings í málefnum landamæra í dómsmálaráðuneytinu um næstu...
Hefur þú séð Önnu Sigrúnu?
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir nú eftir Önnu Sigrúnu Birgisdóttur í að annað skiptið á stuttum tíma. Hún er 21 ára og er búsett í...
Stætóbílstjóri grunaður um ölvun við stýri
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði strætó í morgun vegna grunsemda um að bílstjórinn væri undir áhrifum áfengis. Eftir að hafa blásið í áfengismæli var bílstjóranum...
Lögregla leitaði þriggja drengja í Öskuhlíð í gærkvöldi
Þrír sjö ára gamlir drengið héldu með talstöðvar í Öskjuhlíð. Þegar þeir skiluðu sér ekki heim fóru foreldrar og ættingjar að leita, um fjórum...
Veitingastaðir áfram undir smásjá lögreglu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hélt áfram að heimsækja veitingahús í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi til að kanna hvort reglum um sóttvarnir væri framfylgt. Fjórtan staðiir...
Fullbjartsýnn ökumaður að mati lögreglunnar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af ökumanni sem var heldur bjartsýnn að hennar mati. Líkt og meðfylgjandi mynd, sem lögreglan birti á...
Nafn hins látna á Reyðafirði
Maðurinn sem lést er sexhjól sem hann ók valt í Reyðarfirði á fimmtudaginn síðastliðinn hét Andrés Elisson. Andrés var fæddur árið 1957 og var...
Lögreglan lýsir eftir portúgölskum ríkisborgara
Lögreglan leitar að portúgölskum ríkisborgara, José M. Ferraz da Costa Almeida, sem gengur gjarnan undir nafninu Marco Costa og er 41 árs að aldri....
Áslaug Arna sögð ætla að senda Ólaf til Eyja
Dómsmálaráðherra hefur í hyggju að senda lögreglustjórann á Suðurnesjum til Vestmannaeyja, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.„Ég tjái mig ekki um það,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri...
Einn úr hópi lögreglumannanna smitaðist
Einn úr 16 manna hópi lögreglumanna sem höfðu afskipti af tveimur karlmönnum á Suðurlandi um helgina er smitaður af COVID-19. Allir úr hópnum fóru...
Elliði tjáir sig um lögregluofbeldi
ORÐRÓMUR Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, fer sjaldnast ótroðnar slóðir. Hann hefur líkt og margir aðrir áhyggjur af lögregluofbeldi sem er um það bil að...
Fólk verra í skapinu í gær og í nótt
Í sendingu lögreglu til fjölmiðla um verkefni gærkvöldsins og næturinnar segir að fólk hafi almennt verið verra í skapinu en gengur og gerist og...
Sóttvarnarlög brotin á bar í Hafnarfirði
Lögregla fékk tilkynningu klukkan 19.23 í gær um opinn bar í Hafnarfirði, þar voru sóttvarnarlög brotin. Einn starfsmaður var á vakt og sex viðskiptavinir...
Þrír handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna
Lögregla handtók þrjá í Hafnarfirði klukkan 21:01 í gærkvöldi. Mennirnir eru grunaðir um framleiðslu fíkniefna, vörslu fíkniefna og brot á vopnalögum. Þetta kemur fram...
Allir fangaklefar fullir eftir nóttina
Það var mikið var að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Í dag bók lögreglu kemur fram að allir fangaklefar séu nú fullir...
Björgunarsveit kom kajakræðurum til aðstoðar
Björgunarsveit kom kajakræðurum til aðstoðar í Kollafirði klukkan laust fyrir 21 í gær. Þeir voru í sjálfheldu. Í dagbók lögreglu um verkefni gærkvöldsins og næturinnar segir að tilkynning hafi borist...
Endaði á bráðamóttöku eftir að köttur hljóp í veg fyrir hann
Laust fyrir klukkan 23 í gærkvöldi var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna hjólaslyss í hverfi 108. Maður hafði dottið af hjóli sínu eftir að...
Réðust á mann á sjötugsaldri sem var úti að ganga með hundinn sinn
Lögreglan hafði í nógu að snúast í gær og í nótt. Frá klukkan 17:00 í gær til klukkan 05:00 í nótt voru 50 mál...
Leitin í nótt vegna ábendingar frá tveimur vegfarendum
Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hófst að nýju seint í gærkvöldi, en hennar hefur verið saknað síðan á fimmtudag, skírdag.Leitin í nótt var...
Enginn í íbúðinni þegar eldurinn kom upp
Klukkan 19:32 í gær var tilkynnt um eld í íbúðarhúsi við Hverfisgötu og var allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu kallað út. Slökkvistarfi lauk...
Leit að Söndru frestað til morguns
Leitin að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long stóð yfir til klukkan 17.30 í dag og hefur nú verið frestað til morguns. Þetta kemur fram í...
Allir skemmtistaðir lokaðir
Í gærkvöldi og nótt sinnti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu eftirliti vegna samkomubanns á skemmtistöðum. Við eftirlit kom í ljós að allir staðir sem farið var...
Skemmdi húsgögn á biðstofu bráðamóttöku
Starfsfólk á bráðamóttöku Landspítala óskaði eftir aðstoð lögreglu klukkan 03:40 í nótt vegna einstaklings sem var til vandræða á biðstofunni. Sá hafði skemmt húsgögn...
Segir afbrotamenn reyna að hagnast á kórónaveirunni
Glæpir finna sér farveg. Þetta sagði Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, á fundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í gær þar sem hún ræddi þær áskoranir sem blasa...
Vopnaður maður barði á hurðir í Vesturbæ
Lögregla var kölluð út í gærkvöldi að fjölbýlishúsi í Vesturbæ Reykjavíkur. Tilkynnt var um mann í annarlegu ástandi með eggvopn í hendi sem barði...
Hringdi sjálf í lögregluna og tilkynnti um manneskju í sjónum
Lögreglan hjálpaði konu upp úr sjónum við Suðurbugt Gömlu hafnarinnar í Reykjavík laust eftir klukkan tvö í nótt. Konan hafði sjálf hringt í lögregluna...
Búast við að slúðursögur fari á flug í vikunni
Samkomubann tók gildi um allt land á miðnætti og verður í gildi næstu fjórar vikur. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að það megi búast við að slúðursögur fari...
Formlegri leit að Rimu hætt
Lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að hætta formlegri leit að Rima Grunskyté Feliksasdóttur sem leitað hefur verið að frá því 23. desember. Þetta kemur...
Orðrómur
Reynir Traustason
Allt brjálað í Samfylkingunni
Reynir Traustason
Halla vill verða leiðtogi
Reynir Traustason
Gammar yfir Íslandsbanka
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir